Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
1.6.2010 | 11:06
Eru kaup Lífeyrissjóðanna á húsnæðisbréfum Íbúðalánasjóðs af Seðlabankanum raunverulega skynsamleg fyrir sjóðina, og þar með sjóðsfélaga?
Mér sýnist, að sjóðirnir séu í reynd að taka umtalsverða áhættu og einnig að þar með ógni þeir hagsmunum sjóðsfélaga!
- Munum, að staða Íbúðalánasjóðs er ekki góð - eiginfjárhlutfall komið niður undir lögleg lágmörk.
- Íbúðalánasjóður eins og allt hið opinbera hérlendis, hefur mjög lélegt lánstraust í augum erlendra fjárfesta.
--------------------------------sjá fréttir
Lífeyrissjóðirnir fengu 220 krónur fyrir evruna
Arnar: Viðskiptin skipta miklu máli fyrir lífeyrissjóðina
Gengishagnaður Seðlabankans 20-30 milljarðar
Gylfi: Ágæt lausn sem kemur sér vel fyrir alla
Tryggingastaða lífeyriskerfisins batnar um 1-2%
Már: Kaup lífeyrissjóða greiða fyrir afléttingu gjaldeyrishafta
Lífeyrissjóðir kaupa Lúxemborgarbréf Seðlabankans
----------------------------------
- Seðlabanki selur lífeyrissjóðunum íbúðabréf að nafnvirði 90 milljarða.
- Verðið virðist vera 82 milljarðar kr. eða 549 milljónir Evra.
- Til að fjármagna kaupin, selja lífeyrissjóðir, eignir að verðmæti 549 milljóna Evra, sem þeir eiga erlendis, eða heildareignir 3,5 milljarður Evra / 549 milljón =cirka 16% eigna.
- Lífeyrissjóðirnir hefðu í staðinn getað fjárfest í öruggari bréfum, t.d. skuldabréfum þýskra stjórnvalda - eða, jafnvel norskra stjórnvalda. Slík kaup, hefðu fremur tryggt hagsmuni sjóðsfélaga.
- Gjaldeyrisforði Seðlabankans, eykst um þessa upphæð, þ.e. 549 milljónir Evra.
- Skuldir ríkisins aukast á móti, í íslenskum krónum þó, og vextirnir sem lífeyrissjóðirnir fá, eru 7,2% - sem verður að teljast nokkuð dýrt lán fyrir ríkissjóð er á endanum ber ábyrgð á skuldum Íbúðalánasjóðs.
Ef einhver heildargróði er af þessu, þá er það smávegis lækkun heildar gjaldeyris skuldar þjóðarbúsins, og þar með vaxtagreiðsla þjóðarbúsins í erlendri mynnt.
Þ.e. aukning í gjaldeyrisvarasjóði landsmanna.
En á móti, selja lífeyrissjóðir góðar eignir fyrir verri.
- Ef, ekki verður af hagvexti - sem hið minnsta er allt eins líklegt - þá er hætta á að áframhaldandi samdráttur valdi lækkun markaðsverðmætis þessara bréfa, niður fyrir núverandi kaupverð.
- Ef eitthvað verður losað um gjaldeyrishöf, þá mun krónan að flestum líkindum lækka, sem þá mun lækka allar krónueignir í verðmæti - þ.e. ein hættan enn.
Það verður að koma í ljós, hversu gott þetta mun reynast.
Hið minnsta, er þetta ekki gallalaus viðskipti, fyrir sjóðina og sjóðsfélaga.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 857481
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar