Ef marka má fullyrðingar Rússneskra fjölmiðla, þá er sókt að borgunum -- Orikhiv og Hulyaipole, sem eru nokkra tugi km. frá víglínu Rússa og Úkraínu, í Zaporizhzhia héraði.
Hinn bóginn, hafa Úkraínumenn ekkert tjáð sig um -- þá meintu sókn.
Fregnir í Vestrænum fjölmiðlum -- vitna einungis í fullyrðingar rúss. miðla.
--Engar skýrar sannanir liggja fyrir því, að sókn sé í gangi á þeim slóðum!
- Slík sókn væri frá línu Rússa Sunnan við Zaporizhzhia línu Úkraínuhers, til norðurs!
Fréttaskýring Varnamálaráðuneytis Rússlands, sagði einungis: Hlekkur!
In the Zaporozhye direction, as a result of offensive operations, units of the Eastern Military District have taken more advantageous lines and positions.
- Er segir afskaplega lítið annað - en að einhver tilfærsla hafi orðið á línunni milli herjanna!
- Þetta er eiginlega afar hófsöm yfirlýsing -- engin fullyrðing um töku staðar.
Þetta slær því -- annan tón!
En fullyrðingar - rússn.bloggara - um töluvert annað!
Bloggari er kallar sig - WarGonzo: Hlekkur!
In the Zaporozhye direction, Russian troops are attacking in the area of ââStepnoye and Malaya Tokmachka, trying to reach Orekhov from the west and southeast. Artillery hit the city itself. Also, the Armed Forces of the Russian Federation fired at Belogorye, Charovnoye, Gulyaipole, Malinovka and Olgovskoye. The Armed Forces of Ukraine launched a missile attack on Tokmok.
- Virðist sú sérkennilega saga, að það ber mikið milli einstakra bloggara, hvað er sagt vera gerast --.
- Á sama tíma og ráðuneytið sjálft, segir afar afar lítið.
Sem eiginlega setur mann í þann stað!
Þegar enginn utanaðkomandi -- utan Rússlands meina ég.
Hafi staðfest nokkuð af þeim fullyrðingum!
--Að taka þetta með haugum af saltkornum.
Virðist í vexti -- að mikið beri í milli, fullyrðinga Rússa; og þ.s. tekist hefur að staðfesta með - t.d. gerfihnatta-myndum, hermenn í tilteknum klæðum - tæki og tól!
Spurning hvort -- a.m.k. einhverjar þeirra fullyrðinga, flokkast áróður!
Fall einuingis - Sil er þarna staðfest, með myndum er tekist hefur að staðsetja!
--Getur verið kominn sé fullyrðingaslagur milli Wagner Militia, og Rússa hers!
Staða Úkraínuhers við borgina Bakhmut virðist enn sæmilega örugg!
Þrátt fyrir fall Soledar og Sil, norður af borginni -- og áframhaldandi sóknarhörku Rússahers á svæðinu Norðan af Bakhmut!
- Sé enn, lítil sjáanleg hætta að, Rússar nái því takmarki að einangra Bakhmut.
- Þó fall Soledar og Sil, hafi lokað flutninga-leið beint Norður.
Sé ágætlega greið leið -- beint Austur/Vestur, vegur er liggur á þann kannt, til og frá Bakhmut borg.
Rússar þyrftu að sækja langa leið lengur í Austur, og síðan Suður -- áður en það takmark að umkringja Bakhmut væri í sjónmáli.
Hafandi í huga, að Rússar hafa verið að dunda þetta -- í 6 mánuði nú.
Þá virðist a.m.k. ekki líkur á falli Bakhmut -- innan nk. 4-6 mánaða.
- Alls óvíst að Rússar nái Bakhmut nokkru sinni.
Frétt: Russian casualties in Ukraine have hit an eye-watering 188.000
Ótrúlegt mannfall Rússarhers í Úkraínu: 188.000!
Höfum í huga að -- enn er ekki liðið fullt ár frá upphafi innrásarstríðs Rússa, 24/02/2022.
Á 11. mánuðum hafa Rússar tapað 188.000 föllnum!
A.m.k. 2-3 sinnum sú tala, í særðum!
- Sinnum tveir: 376.000.
- Sinnum þrír: 564.000.
- 376 + 188: 564.000.
- 564 + 188: 752.000.
Fallnir + særðir skv. því, a.m.k.: 500.000.
Miðað sinnum 3, fallnir og særðir: 3/4 af milljón.
- Sovétríkin misstu: 13.000 milli 1979-1989 í Afghanistan.
- Bandaríkin misstu: 58.220 -- 30 ár í Víetnam!
Ef einhver segir þetta ekki geta staðist!
Birti ég aftur -- blogg-færslu Igor Girkin:
Áhugaverð skoðun: Igor Girkin/Strelkov: - hlekkur á færslu Girkin/Strelkov.
Strelkov Igor Ivanovich: In other sectors of the front, the Russian command does not need such a goading, there it itself, voluntarily drives to the slaughter the last remnants of the infantry, no longer very combat-ready due to previous losses. The Russian military has an incredible talent for turning any village with a couple of landings and a pig farm into Verdun (Verdun var orrusta í Fyrri-Styrrjöld, alræmd fyrir blóðbað), on which their own, not enemy, units are grinded.
From the fact that the Russian army can do nothing but, bleeding, take another village, surrendering a district center or an entire region on the other flank, the Russian army made an amazing conclusion - let us take more villages! And arranged the maximum possible Verdun along the entire front line, including the very infamous Pavlovka in the DPR. And, of course, Bahmut. How could it be without him. How not to kill the last remnants of combat-ready infantry about him? It is not possible at all. These fucking bastards need to get a positive for the news somewhere! Here, we freed another 100 meters of such and such a village. And whoever is the first to report on the complete liberation of the village - that order.
I think that the Ukrainian command, too, later, already in captivity, will give these people the appropriate orders. -Gold and very dark amber- (c) Because on the eve of the winter offensive of the Armed Forces of Ukraine, it is almost impossible to provide the Armed Forces of Ukraine with some more significant service than killing the remnants of our infantry and the remnants of our tanks. Although no, I'll call. Can! It was provided to the dill by the organizers of mobilization in the Russian Federation, who drove the lion's share of those mobilized into -rifle regiments- without heavy weapons and artillery, the same state as the regiments of the Donbass -mobiks-. These absolutely uncontrollable due to the lack of normal command personnel and, of course, the lack of communications, the units are simply created in order to devour the human resource and do not represent any combat value. They are simply created for the Armed Forces of Ukraine to locate them by clusters of constantly turned on cell phones, bug their analog -Baofengs- and strike precisely at them, inflicting strikes on their neighbors, battered formations of the regular troops of the Russian Federation and the Republics during 10 months of the war. flank and rear.
Could these people be replenished with personnel units, in which motivated officers and sergeants, military equipment remained? It could be. It was possible to eliminate that monstrous patchwork that the RF Armed Forces are fighting with, when units of various military units, the National Guard, -private traders-, -leopards-, -Akhmads- crowd one or two kilometers? It could be. But no one did. The enemy has been rendered a large-scale service, worthy of a military tribunal, which, of course, will not happen.
Punkturinn í þessu að aðferðir Rússa-hers eins og Girkin/Strelkov lýsir þeim.
Er full skýring á miklu mannfalli Rússahers!
- Hann segir Rússar-her beita WW1 tækni í átökum í A-Úkraínu.
- Sbr. lýsingu hans, að Rússaher hafi gert hvern bæ í Donetsk héraði, að Verdun.
Slíkar aðferðir -- þ.e. fjölmennar árásir með stórum hópum af hermönnum.
Sem skipað er að hlaupa yfir í átt að víglínu andstæðings.
--Augljóslega leiða til óskaplegs mannfalls meðal liðs þess hers er beitir þannig tækni.
Niðurstaða
Fregnir um meintar nýjar árásir Rússarhers í Zaporizhzhia héraði í S-Úkraínu, besta falli teljast óljósar -- Varnarmálaráðuneyti Rússa, einungis segir Rússa-her hafa náð, hagstæðari -stöðum- hvað sem það akkúrat þíðir.
Er bendi til einhverra árása á varnarlínu Úkraínuhers, er hafi leitt fram einhverja tilfærslu á þeirri varnarlínu.
Fullyrðingar um meira -- frá rússn. bloggurum, séu líklega -vafasamar.-
Staða Úkraínuhers virðist enn sterk við borginar Bakhmut!
Varnarlínur Úkraínuhers við þá borg, halda enn vel - að best verður séð!
Nýleg sóknarlína Rússa Norðan frá, sé enn nokkurn spöl frá.
En til þess að möguleiki væri á að umkringja staðinn, þyrfti Rússa-sókn að ná verulega lengra til Vesturs, en hún hingað til hefur náð.
En jafnvel þó sóknin að Norðan næði að Bakhmut, þá er enn opinn leið í Vestur.
Það langt í frá loki því á flutninga til Bakhmut, þó sókn Rússa er fyrst tók Soledar Norðan við Bakhmut, næði að varnarlínum Úkraínumanna við Bakhmut sjálfa.
Flutningar auðvitað undir stöðugri stórskotahríð, en það ástand hefur verið til staðar -- mánuðum saman!
- Fregnir um: 188.000 Rússar séu fallnir.
- Staðfestir líklega gríðarlegt mannfall Rússa, í bardögum á Bakhmut svæðinu.
Mannfall Rússa var áætlað 100.000 seint í nóvember 2022 af NATO.
Viðbótar áætlað mannfall, hlýtur að vera fyrst og fremst, áætlað mannfall af árásum Rússa í Donetsk héraði A-Úkraínu er hafa verið stöðugar og miklar.
--Samfellt lokamánuði sl. árs og einnig frá upphafi þessa árs.
- Þetta er langt í frá ótrúverðugt há tala!
Ef maður hefur í huga aðferðafræði Rússahers.
Eins og lýst af Igor Girkin/Strelkov.
Hver sá er efast um tölurnar -- bendi mér á, af hverju sá veit betur en: Girkin/Strelkov.
En sá maður hefur tekið beinan þátt í stríði Rússa við Úkraínu síðan 2014.
Og bauð sig fram þegar nýtt stríð hófst gegn Úkraínu 2022.
Hann er í stríðinu, ætti því að vita hvaða aðferðum er beitt.
---------
PS: Skv. nýrri frétt, ætlar Þýskaland ekki lengur að hindra að NATO lönd er eiga þýsk framleidda, Leopard II, gefi eintök af slíkum í eigin eigu til Úkraínu.
Þetta gæti verið stór ákvörðun, því hópur landa er eiga slíka skriðdreka.
Vill deila fjölda þeirra með -- Úkraínu.
Er gæti leitt til þess -- t.d. 100 jafnvel 200 slíkir, verði gefnir Úkraínu:
Germany ready to let Poland send Leopard tanks to Ukraine
Kemur í ljós væntanlega í vikunni hvort löndin taka formlega ákvörðun um slíkt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 23.1.2023 kl. 00:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Seðlabanki Swiss var að tapa 14.000 miljorðum.
Microsoft að segja upp 10,000 manns.
VERÐBÓLGAN Í HÆSTU HÆÐUM OG ÉTUR UPP ALLT EIGIÐ FE INNAN Nato rikjanna, sem að er tiltölulega litið og meira um skuldavafninga.
Eftir standa skuldirnar, og verðbolgan búin að éta upp allt eigið fé, og svo þá kemur að skuldadögum, og þá eru ekki til neinir peningar, og þá myndast skulda krísa sem veldur dómino effeckt á allt fjármálakerfið, sem að leiðir síðan til hruns alls kerfisins.
LEOPALD SKRÍÐDREKAR TIL UKRAINU, Russar tryggja að allt slíkt komi eins og bumerang til baka aftur til Esb, í gegnum verðbolguna.
Russar gjorþeekja fjármála kerfið og þeir vita nákvæmlega hvað verðbolgan þarf að vera innan Nato og Esb til þess að drekkja fjámálakerfinu.
þeir eru nefnilega búnir að reikna þetta allt út.
fJÁRMÁL KERFIÐ á vesturlondum er eins risa stór froðu blaðra, og það vita Russar.
Fjármálakerfið er sannanlega veikaisti hlekkur Nato OG Esb, og nú eftir Covid, að þa´er það enn veikara en fyrr.
Russar eru skuldlaus þjoð að mestu, og hafa allar undirstöður sínar á hreinu, og geta auðveldlega lifað af, en gamla máltækið, DRAMB ER FALLI NÆST, er það sem að er að verða vesturveldunum að falli, þvi að í dramblætinu, þá myndast dauðir punktar í hugum fólks þegar að sjalfhverfan og Egoið er á fullu, og það eru einmitt þessir dauðu punktar sem að eru að verða Nato og Esb að falli.
Hvað varðar vopnasenndingar til Ukrainu, að þá snúast þær ekki um neina góðmennskui gagnvart Ukrainu mönnum, og það er sama gamla sagan, að þessar vopna sendingar snúast um yfirráð Washington dc og þjoðverja yfir NATTURU AUÐLINGDUM Í UKRAINU !!!!!
Því meir sem að Ukraina er rjúkandi rúst þvi betra er það fyrir Washongton dc og þjoðverja, þvi að í kjölfarið þá á að hirða allar náttúru auðlindir af Ukrainu mönnum undir yfirskini góðmennskunnar.
Dæmi ,, USA er 100 prosent haðir öðrum með efni sem að heitir lithium. Sama og þjoðverjar.
I ukrainu eru hinsvegar graphite námur og er einn stærsta grapite náma í heimunum þar staðsett.
Sem útskýrir áhuga Elon musk hjá Tesla á Ukrainu málinu.
Ny tegund af rafhlöðum gæti verið að líta dagsins ljós, sem að kallast Graphine bettery og þurfa þær mun meira af Grapite en venjulegar rafhlöður sem að við sjáum að eru til núna.
þar spila nefnilega GRAPHITE NÁMURNAR I UKRAINU STÓRA RULLU.
Allar vopnasendingar til Ukrainu snúast um allt aðra hagsmuni en að hjalpa Ukrainu mönnum, og það er enginn að senda vopn til þess að stöðva Russa af góðmennsku við Ukrainu menn, heldur snýst þetta allt um að ,, FÁ EITTHVAÐ FYRIR SINN SNÚÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Það ætla nefnilega allir að fá eitthvað fyrir sinn snúð.
Eftir stendur Ukrainsku almenningur algerlega tomhentur, eftir að þyska amerisku stórfyrirtækin verða búin að sölsa undir sig allt sem að hægt er og það er gert með þvi að leggja þjoðríki í rúst og fara svo inn á eftir og hirða allt af fólkinu, á meðan að bloðið rennur ofan í holræsin.
Spurningin er hinsvegar hvort að þessar námur muni á endanum falla i hendur Russa, enda er ein náman NORÐAN VIÐ KERSON.
það var nákvæmlega þetta hið sama sem að banka hrunið á islandi snérist um.
Arið 2000 þá byrjaði island viðræður við Esb um inngöngu af fullum þunga, en island varð gjaldþrota
8 árum seinna !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
þá átti að taka island inn í Esb í þvi ásigkomu lagi og hirða allt af þessari osjálfbjarga þjóð.
Russar stóðu hinsvegar á hliðar línunni og voru tilbúnir til þess að hjálpa.
það verður að segjast eins og er að handtakan á Kaupþings mönnum er farinn að líta alltaf meira og meira út eins og Guðmundar og Geirfinnsmálið, þar sem að einhver leynd og þögn á að ríkja um ansi marga þætti banka hrunsins á islandi á meðan að kaupþngsmönnum er síðan flaggað sem vöndu köllunum og þeim fórnað fyrir einhverja aðra og meiri hagsmuni sem alger þögn á að ríkja um.
Rannsóknar skýrslurnar sem dæmi, að þá er eitthvað sem að ekki má gera opinbert fyrr en eftir 70 ár , að mig minni, en á sama tíma og þessi yfirlýsing kom, að þá eru kaupþingsmenn handteknir og veifað framan í fólkið, sem vondu köllunum.
það sjá allir mótsagnirnar í þessu.
kv
LIG
Lárus Ingi Guðmundsson, 23.1.2023 kl. 10:39
Lárus Ingi Guðmundsson, óskaplegt er þetta maður hvernig þú tínir sjálfum þér í ruglinu!
1. Fer verðbólga lækkandi nú á Vesturlöndum -- hún er komin yfir hápunkt - það eru a.m.k. 3 mánuðir síðan það gerðist, þetta tal þitt um ógnarlega verðbólgu er eiginlega - úrelt.
2. Fjármálakerfið er í engri hættu -- þú getur algerlega gleimt þessu rausi um skulda-daga, fjármálakeppu o.s.frv. -- ekkert slíkt er í farvatninu. Þvert á móti, eru teikn á því, að Vesturlönd séu komin yfir -- þröskuld. Það sýna nýleg gögn, að hagkerfið þvert á -neikvæðar- spár, stendur betur en - þær spár - reiknuðu með. Nú er t.d. ekki lengur búist við - kreppu í Evrópu. Fyrst að svo er, þá er kreppa í Bandar. -- ósennileg. En endilega haldu áfram í þína - kreppu-draumsýn.
3. Tal þitt um hvað Rússar hafi reiknað út -- tómasta steypa, froða - froðusnakk, draumórar - þú getur gleimt því einnig; þ.e. nákvæmlega ekki neitt hæft í því, að Rússar viti yfir höfuð nokkurt slíkt. Þ.s. þú lest um þau atriði í rússn. fjölmiðlum -- eru draumórar, draumsýnir - sem; Rússar geta ekki viðurkennt fyrir sjálfum sér, þeir gerðu regin-skissu, er þeir hófu stríð, sem þeir geta ekki annað en tapað. Að hefja þetta stríð, er sennilega heimskulegasta aðgerð er nokkur stjórnandi Rússlands hefur átt þátt í - síðan Nicholas I. Leiddi hjá sér aðvaranir Frakkl. og Bretlands, rétt fyrir svokallað Krím-stríð á 19. öld, er leiddi til einu innrásarinnar í Rússland, sl. aldir, er heppnaðist fullkomlega -- er Bretar og Frakkar, svínbeygðu Nicholas I. Í þetta stefnir -- Rússland verður svínbeygt. Því eins og þegar Nicholas I ætlaði sér að taka Bosporus-sund, sem Bretar og Frakkar vildur ekki, þá vilja Vesturlönd ekki að Rússar undir Pútín -- taki Úkraínu. Og með sama hætti, og Nicholas átti við ofuregli Bretlands og Frakklands á sínum tíma -- er Pútín, með fullkomlega óvinnandi stríð. Og niðurstaðan getur ekki orðið önnur en úr Krímstríðinu á 19. öld -- en sú sama, að Rússland tapar og það illa.
4. Ah hve markmið Rússa-stjórnar fara minnkandi, nú tala stjórnvöld Rússland -- og menn eins og þú, einungis um það --> Að Rússland geti lifað af. En ekkert um það, að með ákvörðun sinni að hefja þetta stríð -- er Pútín að fórna lífi hundruða þúsunda Rússa, fyrir átök sem geta ekki endað með öðrum hætti - en auðmýkingu Rússlands -- samtímis, og hann leiðir yfir sína þjóð óskaplegar tilgangslausar fórnir - í raun einungis til að uppfylla dramb Pútíns sjálfs -- þá hefur hann einnig, fórnað efnahagslegri framtíð þjóðar sinnar. Þetta sést ekki síst, á því hvernig tal -- stuðnings-manna -- eins og þín, snýst nú einungis um það -- Rússland lyfi af. Nú er allt tala um uppbyggingu Rússlands gleimt og grafið, enginn lengur að tala um að gera Rússland - að efnahagslegu veldi - þess í stað; skal lyfað af -- óháð því hversu sár sú fátækt skal vera; samtímis og hundruðum þúsunda er hent beint í dauðan - einungis vegna þess að dramb Pútíns krefst þess. Þú nú styður þessa sjálfseyðileggingu Rússlands -- sem þessi stefna er nákvæmlega ekkert annað.
5. Síðan kemur þetta bla-bla þitt um vopnasendingarnar -- -- þú greinilega skilur ekkert af hverju Vesturlönd gefa Úkraínu vopn:
A)Fyrsta lagi, eru 11 millj. Úkraínumenn - flosnaðir upp frá heimilum - innan Úkraínu. Er hafa flúið landsvæði þ.s. innrásarher Rússa fer um. Þetta fólk gæti stórum hluta flúið -- ef Vesturlönd senda ekki Úkraínu, vopn.
B)Þið sem styðjið Rússlands, veitið aldrei þessu atriði nokkra eftirtekt, að 6 millj. hafa flúið Úkraínu - aðrar 11 millj. eru flosnaðar heiman að -- og ef Rússa-her næði meiri árangri í stríðinu, mundi enn flr. Úkraínu-búar flosna upp. Hugsanlega gætu allt að 20 millj. Úkraínumenn -- flúið til Vesturlanda, ef stefndi í sigur Rússa. C)Þetta er ein af stóru ástæðunum fyrir því, að Vesturlönd styðja Úkraínu -- að forða þessari stóru flóttamannabylgju.
C)Þessi flóttamanna-bylgja er einnig hótun Pútíns gagnvart Evrópu. Þetta er miklu beittari hótun -- en nokkru sinni hótun Pútíns, um hátt gasverð og hugsanlega verðbólgu. Sá möguleiki að fá allt þetta fólk yfir Evrópu -- viðheldur stöðugu vopnastreymi til Úkraínu. Þú hefur aldrei skilið greinilega þessar vopnasendingar því þú lest bara -- Rússn.áróðurs-fréttir -- og þær tala aldrei um þennan flóttamannavanda. Sem innrás Rússlands hefur búið til.
D)Auðvitað er stríðið einnig tækifæri - Rússar halda auðvitað að það sé eina ástæðan - því Rússar eru alltaf rosalega drambsamir, og halda því alltaf, að þeir sjálfir hljóti alltaf vera ástæðan -- -- Pútín hefur auðvitað boðið NATO það, að dæla vopnum í Úkraínu -- og samtímis láta Úkraínu ger-eyða herafla Rússlands. Þannig séð, gerði Pútín NATO stórgreiða með þessu - því NATO hefði aldrei þorað að ráðast beint að Rússlandi - en með því að Rússland býður upp á þennan þægilega aðgang að því, að ger-eyða her Rússlands, þá auðvitað er það alger himasending fyrir NATO -- það stríð. Þ.e. það að skapa ástand þ.s. NATO getur gereytt her Rússlands - með lágmarks kostnaði + lágmarks áhættu. NATO hefði aldrei getað sjálft skapað það ástand -- það gat Pútín einungis gert. Auðvitað er Pútín algert erkifífl.
6. Tal þitt að NATO ætli að hirða auðlyndir Úkraínu -- er spreng-hlægilegt -- því þar um er einmitt markmið Rússa. Að hyrða auðlyndir Úkraínu, sem er nákvæmlega af hverju Rússland réðst á Úkraínu. Það stríð er einmitt klassískt ágyrndar-stríð, þ.e. Rússland sér auðlyndir Úkraínu - telur sig geta komist yfir þær; og hefur síðan fulla innrás einmitt í því markmiði. Hinn bóginn, sníst aðstoð NATO við Úkraínu í engu tilliti um auðlyndir Úkraínu -- -- það að aðstoða Úkraínu, snýst um:
A)Að eyðileggja Rússa-her. Markmið sem gentur hreint rjúkandi vel. B)Forða risastórri flóttamannabylgju.
C)Auðvitað græða Vesturlönd verðmætan bandamann -- þ.e. þakklátir Úkraínumenn, verða sennilega traustandi bandamaður Vesturlanda um langt árabil á eftir - það að hafa traustan bandamann, hefur verðmæti -- sem í felast verðmæti, sem engin leið er að útskýra fyrir Rússa. Því Rússi skilur ekki þá hugmynd, að bandamaður hafi verðmæti í sjálfu sér - það að hafa traustan aðila er standi alltaf með þér - séu verðmæti í sjálfu sér. Úkraína verður einnig þáttur í heildar-hagkerfi Vesturlanda, landið mun að sjálfsögðu flytja út - fá fyrir markaðsverð - byggjast skref fyrir skref upp efnahagslega -- saga sem önnur Vesturlönd þekkja, þ.e. efnahags-uppbygging og vaxandi velmegun. En ekki síst, með Úkraínu -- sem vel vopnað - sterkt hagkerfi - er skapað varanlegt mótvægi við Rússland á Austur kannti NATO. Til langs tíma séð, er það mjög verðmætt -- -- tal þitt um auðlyndir Úkraínu sýnir, að þú skilur ekki hver auðlynd Úkraínu raunverulega er, þ.e. fólkið. Þú heldur það sé landið - jörðin - e-h af kolum -- -- því Rússar sem þú ert stöðugt í samskiptum við; líta aldrei á fólk sem auðlynd. Við verðum með Úkraínu, sem afar viljugan bandamann - afar afar traustan, og efnahags upprisa landsins síðan tryggir stöðugleika þess. NATO planið um Úkraínu, er langtíma -- Úkraína verður tapað Rússlandi aldur og æfi.
Eftir að stríðinu lýkur með fullum sigri Úkraínu, mun nánast enginn heilvita maður vera ósammála því að Pútín hafi orðið á regin-skyssa.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2023 kl. 22:10
Í dag ertu aðeins ca 155.000 frá raunverulegri tölu um mannfall Rússa.
Það hefur sést verra.
Tölur innan úr leyniþjónustu Bandaríska hersins gefa hinsvegar til kynna að fjöldi fallinna hjá Úkrainu sé 157.000.
Eina ástæðan fyrir að það eru 11 milljónir flóttamanna frá Úkrainu er sú að NATO ríkin komu Nasistum til valda í landinu með tilheyrandi afleiðingum.
Markmið Rússa með innrásinni voru þrennskonar eins og þú greinilega manst ekki.
1 Frelsa Donbass,sem virðist vera að ganga eftir og meira til . Zaparozia verður sennilega frelsað líka.
2. Að eyða Úkrainska hernum. Þetta hefur gengið framar vonum. Rússar eru búnir að eyða honum í tvíganng og þegar vopnin eru komin frá NATO þá verður honum eytt í þriðja og síðasta skifti.
Markmið þrjú var að afnasistavæða Úkrainu.
Það ver býsna metnaðarfullt markmið ,sérstaklega í ljósi þess að sjálfum Stalín mistókst þetta.
Ég held að það sé ekki hægt að afnasistavæða Úkrainu ,en það er hugsanlega hægt að halda Nasismanum niðri í einhverja áratugi.
Það sem gerir málið verra en venjulega er að fyrir hátt í áratug var Úkrainska skólakerfinu breytt í einskonar eftirmynd Hitlersæsku og þar er kenndur rasismi alveg niður í leikskólastig.
Það er með öllu óljóst hvort Úkrainumenn verða hlynntir NATO að loknu þessu stríði.
Ég hef ekki trú á öðru en að flestir Úkrainumenn skilji hvað er í gangi þarna.
Hitt er svo annað mál að fólkið þarna getur ekki talað ,vegna þess að ef það gerir það þá er það drepið.
Þarna verður að hafa í huga að þegar Selenski var kosinn með 74 prósentum atkvæða ,þá var fólkið ekki að kjósa þetta afskræmi sem við sjáum í dag.
Það var að kjósa mann sem sagði í kosningabaráttunni að hann mundi koma á friði við Donbass og Rússa.
Það voru engir að kjósa að vera gerðir að málaliðum fyrir Bandaríska heimsvaldastefnu.
Líklega munu Bandaríkjamenn og NATO eiga áfram bandamenn innan Úkrainu líkt og gerðist þegar NATO innlimaði Þýska Nasista inn í stofnunina og Bandarísku leyniþjónustuna,en vonandi líða að minnsta kosti 80 ár í viðbót áður en þessi saga endurtekur sig.
Rússar vinna stríðið ,það er nokkuð augljóst.
Mannfall Rússa er nú einn sjötti af mannfalli Úkrainumanna
Rússar eru búnir á einu ári að eyða meira en átt þúsund brynvörðum tækjum í Úkrainu:
Þetta eru byrgðir Úkrainska hersins,stór hluti frá Pólska, Sloveníska,Rúmenska,Tékkneska,Lithénska,Lettnesska herjunum og næstum allur her Eistlands er að brenna upp í Úkrainu "as we speak"
Nú hefur NATO ákveðið að senda ca 800 brynvarin tæki til Úkrainu.
Þetta gæti lengt stríðið um einn og hálfan mánuð eða svo og bætt við tugum þúsunda við Manntjón Úkrainu.
Það er eina sem gerist.
Eins og Mededev sagði svo réttilega.
Þessir skriðdrekar brenna alveg eins og hverjir aðrir skriðdrekar.
Allir vissu að Úkraina gæti ekki unnið stríð gegn Rússlandi. Alveg frá byrjun.
Þetta var því fremur ógeðfelld blóðfórn.
Planið með því að koma á þessu stríði var að stríðið ásamt efnahags og fjármálaárás mundi knésetja Rússland.
Þetta gerðist hinsvegar ekki og nú dæla NATO ríkin vopnunm inn í Úkrainu í algeru tilgangsleysi ,af því að ráðamenn þar á bæ hafa ekki hugmynd um hvernir þeir eiga að losna úr klípunni.
Örvæntingin er alger.
Fábjánahátturinn er svo alger að í örvæntingu sinni þá lýsti Boerbock yfir stríði á hendur Rússlandi fyrir þremur dögum.
Eins og vænta mátti féll þetta ekki í sérlega góðann jarðveg neinstaðar.
Ég veit ekki hvort kanslarinn hefur dregið þetta til baka ,eða hvort Þýskaland er enn í stríði við Rússland.
En hvað fór úrskeiðis.?
Það sem fór úrskeiðis var að NATO tapaði pólitíska stríðinu,algerlega.
75% ríkja heims neita algerlega að taka þátt í þessum skrípaleik.
Mörg af öflugustu ríkjum heims beinlínis styðja Rússland,eins og Kína,Indland og Brasilía til dæmis.
Afrika styður Rússa nánast eins og hún leggur sig. Tvö ríki af fimmtíu og fimm styðja NATO.
Reyndar flestir sem búa ekki í hinum fagra aldingarði Josef Borrell.
Stjórnendur allra þessaara ríkja skilja að þetta stríð hefur ekkert með Úkrainu að gera ,heldur eru þetta fjörbrot deyjandi heimsveldis.
Mörg þessara ríkja ,hugsanlega flest, hafa einhverntíma orðið fyrir barðinu á heimsveldinu með einhverjum hætti.
Þeim svíður ekki þó að það sé risið upp gegn fautanum.
Óhæfuverk Bandaríkjanna um allan heim síðustu þrjátíu ár eru af þeirri stærðargráðu að þeir voru búnir að eyða öllumm góðvilja í sinn garð.
Eftir sátu einingis óttaslegnar þjóðir.
Evrópskir stjórnmálamenn hafa hinsvega ákveðið að fremja efnahagslegt sjálfsmorð fyrir hönd eigin þjóða með því að þóknast Bandaríkjunum í einu og öllu. Sama hvað vitlaust það er.
Þó að Bandaríkin fái stórt högg með þessu þá finnst mér líklegt að þeir rétti fljótlegaa úr kútnum.
Þeir eru á góðri leið með að soga til sín megin hluta iðnaðar Evrópu og það eru engar líkur á að þeir hætti á þeirri braut.
Ameríka er full af allskonar auðlindum og ef þeir byrja að haga sér eins og eðlilegt ríki er engin ástæða til að ætla að þeir spjari sig ekki.
Eftir sitjum við Evrópubúar með svarta pétur,eingöngu fyrir aulagang og metnaðarleysi forystumanna okkar.
Borgþór Jónsson, 27.1.2023 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning