Leðjan í Úkraínu er þekkt eða alræmd - í Seinna-Stríði lenti her Nasista í vandræðum sem til eru margar myndir af, þ.s. farartæki urðu föst, það varð að meiriháttar vanda að koma hernum úr stað, því landið varð um hríð -- nánast ófært yfirferðar.
--Undanfarið hefur þetta -leðjutímabil- staðið yfir, því ekki undarlegt að tiltöluleg ró hafi verið yfir Úkraínu-stríðinu í nokkrar vikur.
Skemmtileg mynd úr Seinna-Stríði!
- En þegar jörð hefur náð almennilega að frjósa, er góð spurning hvor herinn græðir meir á því.
- Þegar Rússland hóf innrás í febrúar, þá var það mitt í kaldasta hluta vetrar, þegar jörð er best yfirferðar -- fyrir innrásar-her.
Önnur skemmtileg mynd frá Seinna-Stríði
Rússneskir skriðdrekar geta einnig orðið fastir í úkraínskri leðju
Leðjutímabilið alræmda ætti að verða búið fljótlega!
- A Russian milblogger claimed on December 3 that the ground has frozen along the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will likely increase the pace of their counteroffensive operations in the area as a result.
- Luhansk Oblast Head Serhiy Haidai also stated on December 2 that weather is finally changing on the Kreminna-Svatove line and that he expects that Ukrainian forces will soon be able to improve their counter-offensive maneuver operations as mud in the area fully freezes.
Svæðið umræmda, Kreminna-Svavtove, er beint framhald af bláa-svæðinu!
Ef marka má ofangreint -- reikna hvorir tveggja!
- Rússneskir bloggarar ...
- Úkraínskir aðilar er gegna svipuðu hlutverki.
Með því, að jörð verði nægilega frosin fljótlega í norðanverðri A-Úkraínu.
Að stríðið fari að nýju í fullan gang í N-hluta A-Úkraínu.
M.ö.o. að leðju-jörð, hafi verið að hamla sóknar-aðgerðum Úkraínu-hers.
Nú um hríð, en fljótlega verði jörð frosin!
--Þannig, að sókn Úkraínu í Luhansk héraði, geti farið aftur á fullt.
- Ég get að sjálfsögðu ekki - fullyrt neitt sjálfur.
Einungis, vísa í skoðanir umræddar aðila. - Hinn bóginn, getur þetta vel staðist hjá þeim.
Rússar á hinn bóginn, halda enn uppi stöðugum árásum í Donetsk!
Leðja gæti útskýrt áhugaverða breytingu á tjóns-tölum Rússa!
En ég sá nýlega áhugaverðar tölur: Hlekkur
July | August | September | October | November | ||
Personnel | 5280 | 7320 | 11260 | 12860 | 16970 | Personnel |
Tanks | 191 | 229 | 357 | 344 | 217 | Tanks |
APV | 275 | 334 | 604 | 552 | 376 | APV |
Artillery | 136 | 183 | 282 | 333 | 174 | Artillery |
MRLS | 13 | 28 | 49 | 47 | 12 | MRLS |
AA | 12 | 36 | 23 | 21 | 13 | AA |
Aircrafts | 6 | 11 | 30 | 12 | 4 | Aircrafts |
Helicopters | 4 | 15 | 21 | 31 | 4 | Helicopters |
UAV | 91 | 115 | 158 | 406 | 147 | UAV |
cruise missiles | 31 | 22 | 50 | 151 | 134 | cruise missiles |
ships | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | ships |
vehicles | 302 | 327 | 547 | 357 | 298 | vehicles |
special equipment | 21 | 22 | 27 | 23 | 9 | special equipment |
- Takið eftir, í nóvember er tjón Rússa á tækjum minna, en mánuðina á undan.
- Samtímis er manntjón þeirra meira.
Það gæti þítt, vegna leðju í nóvember, hafi þeir beitt - farartækjum síður.
Í staðinn, beitt hermönnum á hlaupum í meira mæli!
- Hlaupandi hermenn, hafa ef til vill - síður verið hindraðir af leðju.
- Rússn. yfirmenn, hafi því ákveðið - til að halda árásum áfram, að beita hermönnum, án stuðnings farartækja.
Þetta útskýri, af hverju mannfall sé meir í þeim mánuði!
Samtímis, og tjón á farartækjum í nóvember sé minna en mánuðina á undan.
Ef marka má þær tölur, er mannfall Rússa í 2 mánuði: Nær 30.000.
Síðan Rússar hörfuðu frá Kherson, hafa litlar hreyfinga orðið á víglínum!
Rússar hafa samt allan tímann, beitt stöðugum árásum í Donetsk héraði.
Þær árásir, hafa á hinn bóginn -- ekki skilað nema litlum árangri.
Sannarlega hafa nokkur þorp fallið til Rússa, þá 2 mánuði þær árásir hafa staðið yfir -- en Úkraínumenn, halda enn öllum mikilvægum stöðum sem barist hefur verið um þar.
Og það virðist ekki sennilegt að Rússar nái þeim stöðum!
- Mannfall hefur verið talið verulegt hjá Rússum, út af þeim árásum.
- Það hefur þó vantað tölur yfir þær mannfall.
Ég get alveg trúað því að mannfall, í þeim árásum, nálgist 30.000.
Eins og tölurnar að ofan, benda til.
Ekki síst, þar eð þær árásir, eru á því tíma þegar aðstæður til stríð, eru einna erfiðastar í Úkraínu -- þ.e. í miðju leðjutímabilinu.
- Ef Úkraína, ætlar að hefja aðra stór-árás, meðan vetur stendur enn yfir.
- Verður það væntanlega, í janúar - til - febrúar.
Einmitt, þegar veturinn stendur hæst - því þegar kaldast er, er landið frosið.
Sannarlega kunna Rússar einnig að nýta sér, hávetur.
Hinn bóginn, virðist eitt og annað benda til þess.
--Að Úkraínumenn, græði frekar á frosinni jörð, en Rússar -- a.m.k. nú.
Í sl. febrúar var það öfugt, því þá var innrásarher Rússa -- óskemmdur.
Og með yfirburði í hertækjum, því hreyfanleika!
--En síðan þá, hefur Rússa-her orðið fyrir það miklu tækja-tjóni, að talið er sennilegt, nú hafi Úkraínu-her yfirburði í, mögulegum hreyfanleika.
Það auðvitað kemur allt í ljós -- á nýárinu!
Niðurstaða
Ef einhver bendir á Seinna-Stríð, þá bendi ég viðkomandi strax til baka á.
Að Úkraína er í því hlutverki að verjast innrás á heimavelli, í þetta sinn.
Úkraínumenn, hljóta að þekkja sinn heimavöll betur, en innrásarher.
Og Úkraínuher, samtímis nýtur þess -- að hafa stuðning fólks er býr á svæðinu.
Sovéski herinn, sannarlega naut alls þess sama í Seinna-Stríði.
En í dag, þá er Rússa-her í hlutverki innrásar-liðs.
Þannig, að notkun á líkingu við nasista gengur ekki upp.
Né heldur, að nota líkingu við innrás Napóleóns.
Nema -- Pútín sé Napóleón, eða Hitler.
Bendi fólki á þetta, ef einhverjum dettur í hug að beita líkinga-máli.
- Ef menn nefna, Íraks-stríð 2003, þá sannarlega réðust bandar. með ólöglegum hætti á Írak það ár, og orsökuðu mikið mannfall.
- Hinn bóginn, gengur það ekki upp að nefna það stríð -- sem réttlætingu fyrir innrás Rússa í Úkraínu; nema þeir viðkomandi -- séu að segja innrás Bamdar. í Írak, hafi verið réttmæt.
Hinn bóginn, var ég andvígur 2003 ævintýri Bush, og sannarlega er og mun alltaf verða, andvígur innrásar-hernaðarævintýri Pútíns, árið 2022.
Ég lít á hvoruga innrásina sem réttmæta, þ.e. hvorki 2003 né 2022.
Það þíði því ekki að benda mér á 2003 atburðinn, né að halda því fram við mig innrásin í Úkraínu, réttlætist af einhverjum meintum aðgerðum NATO.
Ég kaupi ekki nokkrar slíkar skýringar!
Það kemur síðan í ljós á nýárinu hvort Úkraínustríð fer aftur í fluggýrinn.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning