Það er einmitt ástæða þess, að vaxandi tök Trumps á Repúblikanaflokknum.
Líklega eru góðar fréttir fyrir Demókrata!
Það hve óvinsæll vs. vinsæll Trump er!
--M.ö.o. hann var alltaf ívið óvinsælli en hann er vinsæll!
En á sama tíma er Biden, ívið vinsælli en hann er óvinsæll!
- Þetta sást á þróun -approval/disapproval rating- á sl. kjörtímabili.
Trump hékk alltaf -- nettó óvinsæll. Þó munur milli talna væri aldrei mikill.
Meðan Biden, hengur vinsælli en óvinsæll, með ívið meiri mun milli talna. - Því eru það góðar fregnir fyrir Demókrata, að tök Trumps séu að styrkjast.
Því -- Trump ef e-h er, fælir meir frá atkvæði, en hann laðar þau að!
M.ö.o. fyrir sérhvern þann hann laðar að, fælir hann annan frá.
Og það hallar ef e-h er, ívið meir í það hann sé atkvæðafæla.
Fyrir þá sem mótmæla því að Biden sé þetta vinsæll!
Rétt að benda á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum!
- Biden: 81.268.924 eða 51,3%.
- Trump: 74.216.154 eða 46.9%.
Ég get ekki séð í ljósi staðfestra kosninga-úrslita.
Að 53,5% -approval rating- sé klárlega ótrúverðug.
- Bendi fólki á, að það er ástæða að ætla að ánægja meðal almennings í Bandaríkjunum hafi vaxið -- en líklegast leiddi útbreiðsla kófsins í Bandaríkjunum, til taps Trumps í forseta-kosningunum; meðan að almenn ánægja virðist nú ríkja í bandar. samfélagi með það hver tök nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna hafa verið!
--Meira að segja ca. 40% Repúblikana virðast taka undir það. - Skv. meðaltali kannana i Bandar. eru 62,6$ ánægðir með COVID aðgerðir stjórnarinnar.
Með kófið í hraðri hnignun -- er rökrétt að sú ánægja skýni e-h inn í vinsælda-kannanir.
Sjá vef FiveThirtyEight: approval rating 53,5% -- Coronavirus crisis responce 62,6%.
Það sem gerir þann vef trúverðugan, þetta er raunverulegt meðaltal kannana!
Liz Cheney - Elise Stefanik!
Það áhugaverða, í stað Liz Cheney - kemur þingmaður með miklu mun, vinstri sinnað -voting record!
Ég er eiginlega sammála -Maga- hópnum í gagnrýni á Stefanik, m.ö.o. grunar hana um að vera klassískan tækifæris-sinna!
Það sem vekur athygli er, að Stefanik þegar skoðað er hvað hún greiddi atkvæði með vs. atkvæði gegn - sem þingmaður.
Þá er hún greinilega verulega vinstra megin við Liz Cheney.
- Sbr. Stefanik 78% með Trump, voting record.
- Liz Cheny 93% með Trump, voting record.
--Cheney er eftir allt saman, erki íhaldsmaður. Þrátt fyrir ruddalega framkomu til hennar.
Liz Cheny hefur sem sagt, mun oftar greitt atkvæði með laga-tillögum frá Trump.
En Elise Stefanik!
--Hinn bóginn, hefur Stefanik virst gæta sín á, að vera alltaf opinberlega sammála pólitískum yfirlýsingum Trumps.
Þannig að ég er alveg sammála -Maga- pressu gagnrýninni, að Stefanik líti ekki út eins og Trumpisti -- eina ástæða þess að verið er að bola Cheney frá.
--Er að Cheney hafnar - fullkomlega ósannaðri kenningu Trumps um stolnar kosningar.
En það virðist nú orðin að -loyalty- prófraun í Repúblikana-flokknum.
Ertu með eða ekki með Trump - í því að kosningarnar hafi verið stolnar.
--Þeir sem lísa sig ósammála, eru útmálaðir sem svikarar.
Hræðslan við Trump-sinna innan flokksins er greinileg.
Og þ.e. ástæða til að gruna - að margir séu Trumparar-in-name-only.
--Þarna vísa ég til ruddalegrar skilgreiningar -RINO- m.ö.o. Republican_in_name_only.
Það eru þeir kallaðir, sem voga sér að vera ekki - sammála Trump.
M.ö.o. lísa sig ósammála honum, í einhverju mikilvægu máli!
- Þ.e. alveg klassísk mannleg hegðan, að spila með.
Ef menn eru hræddir. M.ö.o. þykjast sammála! - Það virðist líklegt, margir Repúblikanar séu nú - að spila með.
Í von um að tími Trumps líði hjá.
Menn auðvitað sjá hve hart er gengið gegn, sérhverjum er - lísir sig ósammála.
Þannig það eru yfrið nægar ástæður að ætla, að ímsir haldi hausnum niðri, vonist til að sigla í gegn meðan Trump er þarna enn til staðar.
Vandinn er auðvitað sá, er flokkurinn er - Trump-ista-flokkur-eingöngu - að þá mjókkar skírskotun hans augljóslega!
Það verður líklega gróði Demókrata!
- Það er enginn vafi, að Repúblikanar töpuðu þingsætum í Georgíu. Vegna deilna um - meintar stolnar kosningar!
- Bendi hérna á áhugaverða könnun: Könnun tekin í Apríl. Því ekki gömul!
66% óháðra hafa neikvæða skoðun á Trump! 33% þeirra hafa jákvæða!
--Þ.e. til muna mikilvægari stærð, en skoðanir þeirra er kjósa Demókrata.
En þ.e. afar erfitt að sjá Trump vinna nokkra stóra kosningu - með drjúgan meirihluta óháðra á móti honum og skoðunum hans.
50% óháðra hafa jákvæða sýn á Biden. 49% óháðra hafa neikvæða sýn.
Biden hefur þarna greinilega ákveðið forskot í að nálgast óháða.
Þó margir óháðir séu greinilega skeptískir - eru þeir minna neikvæðir.
Þegar lítill munur er í kosningu. Getur þetta verið nóg til að skila sigri.
60% óháðra eru ósammála Trump um stolnar kosningar. 24% sammála!
29% Repúblikana eru ósammála Trump um stolnar kosningar. 60% sammála! - Ég sný þessu svona -- því þ.e. áhugaverðara að sjá, hlutfall ósammála Trump.
- Ca. 1/4 Repúblikana skv. því, er ósammála því kosningunni hafi verið stolið.
Að sjálfsögðu skiptir þetta máli.
Því þetta er fylgi, sem Repúblikana-flokkurinn gæti hrist af sér.
Ef -grievance- kenningin verður höfð afar hávært í fyrirrúmi í Repúblikana-flokknum.
--Sem flest bendi til að verði.
- Ef Repúblikana-flokkurinn fær ekki 1/4 af sínu venjulega fylgi.
- Vinna Demókratar nær pottþétt.
--Það gerðist nákvæmlega í Georgíu.
Þ.e. þegar Trump rétt fyrir þing-kjör þar, keyrði hart á -grievance- kenninguna.
Þá sat hluti Repúblikana heima.
Í kjöri þ.s. munur var lítill, var það meir en nóg að tryggja tap.
-------
Ofurháhersla á -grievance- kenninguna, er því líkleg að skila slæmum kosninga-útkomum.
Ef svo fram sem horfir, að hún taki algerlega flokkinn yfir.
--Þannig að enginn Repúblikani vogi sér að múkka við henni.
Síðan verði hamrað á henni áfram!
- Vegna þess, að 1/4 Repúblikana-kjósenda er ósammála.
- Og samtímis, eru 3/5 óháðra það einnig.
--Það pent þíði, meðan -grievance- kenningin sé í hávegum.
Líklega geti Repúblikana-flokkurinn ekki unnið almenna kosningu.
- Nema í algerlega öruggum kjördæmum.
- Þ.s. flokkurinn hafi ekki öruggt meirihluta-fylgi, geti verið að kenningin útiloki alla sigur-möguleika, svo lengi sem hún sé ríkjandi innan flokksins.
Kreppur og uppgangur í Bandaríkjunum, mynd: Merk Research. Nýjasta kreppan frá Mars 2020!
Þetta er ein af þeim ástæðum af hverju ég tel að Demókratar muni vera ríkjandi í bandarískum stjórnmálum líklega nk. 10-15 ár!
- Trump hefur á móti sér, vera tiltölulega óvinsæll - verra fyrir hann.
Fjölmennir kosninga-hópar er áður voru ekki á móti honum.
Tóku afstöðu gegn honum.
Erfitt getur verið að ná þeim til baka. - Þar fyrir utan, heldur hann fast á lofti kenningu -- sem 60% Bandar.m. er ósammála.
Hann ætlast til þess að allir flokksmenn hans, fylgi henni.
Eða verði ella hraknir frá embættum innan flokksins. - Síðan mun Biden '24 hafa svokallað -incumbent- forskot, þ.e. forskot sitjandi forseta.
Afar sjaldgæft er í sögu Bandar. að forsetar nái ekki öðru kjörtímabili.
--Trump lenti í kófinu, einu sinni per 100 ár atburði, margir Bandaríkjamenn töldu hann ekki hafa staðið sig í stykkinu - þar fyrir utan, að kófið leiddi fram kreppu.
Líklega hefði hann unnið, með sitjandi forseta forskotið, ef þetta hefði ekki gerst.
--Biden verður með sama - sitjandi forseta forskot. - Líklegast mun Biden erfa nýja hagsveiflu.
M.ö.o. ný uppsveifla fljótlega hefjast.
Og Biden sennilega græða stuðning út á hana - skiptir engu hvort hún sé honum að þakka eða ekki.
--Sitjandi forseta er yfirleitt þakkað, er vel gengur.
--Og samtímis kennt um, ef illa gengur.
Trump fékk að kenna á því síðar-nefnda er kófið hófst.
En áður en það skall yfir, naut hann efnahags-uppsveiflunnar stóð yfir, þar til kófið hófst.
Þegar þetta fer allt saman!
- Trump ívið óvinsælli.
- Trump með óvinsæla kenningu, sem hann getur ekki sleppt að halda samt á lofti.
- Biden verður sitjandi forseti í endurkjöri.
- Og örugglega verður efnahags-uppsveiflan enn í gangi upp á leið.
Þá ætti rökrétt Biden að vinna frekar örugglega!
- Það mun að sjálfsögðu ekki hjálpa Repúblikönum, að Trump þvingi þá til að fylgja -- hans greinilega óvinsælu kenningu.
- Né, að Trump þvingi það fram, að flokkurinn verði að -slavish- fylgja duttlungum Trumps.
--Eins manns skoðana-flokkur m.ö.o. - Samtímis, njóta Demókratar eðlilegrar fylgis-aukningar vegna efnahags-uppsveiflu í þeirra tíð.
--Skiptir engu öðru máli, en það - hún gerist í þeirra valda-tíð.
Þegar þetta fer saman, að sennilega verði önnur hagsveifla líklega í áratug.
Eins og hagsveiflan á undan!
Það fer saman, að - lamandi hönd Trumps, hangir á flokknum.
--En það að, þvinga flokkinn inn á eina skoðun, er rökrétt lamandi.
--Auk þessa, að gera að skildu - að fylgja skoðun sem 60% Ameríkana er ósammála.
Þá á ég von á því að Demókratar ráði landinu í a.m.k. ca. áratug, ef ekki ívið lengur.
Trump sé í reynd að gera flokknum ómöglegt að vinna almennar kosningar.
Nema á svæðum þ.s. Repúblikana-meirihluti er sterkur fyrir.
--Þannig líklega tapi Repúblikanar víðast þ.s. þeirra staða er tæp.
--Og líklega eigi ekki raunhæfan möguleika á að taka fylgi af Demókrötum.
Trump með því að negla flokkinn í -- eins manns skoðana-flokk.
Og geirnegla þeir verði að fylgja -- kenningunni hans.
--Tryggi þá útkomu.
Pólitíska útlegð Repúblikana-flokksins um töluverða hríð.
Niðurstaða
Flest bendi til þess að Trump sé að ná fullum tökum á Repúblikana-flokknum, þar með að þvinga flokkinn til að taka einarða afstöðu með -- kenningu um stolnar kosningar. Sem 60% Bandaríkjamanna er ósammála, þar með ca. 1/4 skráðra Repúblikana-kjósenda.
Augljóslega er þetta vandamál fyrir kjör-möguleika flokksins.
Tap flokksins í Georgíu þ.s. 2-þingsæti töpuðust til Demókrata.
--Sýndi þetta svart/á hvítu, m.ö.o. hversu atkvæða-fælandi sú kenning er.
Þar töpuðust 2-áður talin örugg þingsæti, til Demókrata.
Flest bendi til þess, að -slavish- fylgi-spekt við óvinsæla kenningu Trumps.
--Leiði fram frekari slíkar kosninga-ófarir Repúblikana.
Það er einfalt, ef stór minnihluti Repúblikana - er ætlast að fylgi skoðun sem þeir eru ósammála. Er líklegt að þeir -- sitji heima.
--Slík heima-seta, er meir en nóg til að tryggja Demókrata, hvarvetna þ.s. fylgis-munur er ekki mjög stór milli flokkanna.
Republicans drift ever further into Trumpism: Financial Times bendir á -
Trump lost the presidency, but his party did far better in non-presidential races. Millions of voters who endorsed Biden switched to Republicans down ballot.
Ábendingin, milljónir Repúblikana-kjósenda, skiptu seðlinum -- kusu Repúblikana til þings, en létu vera að kjósa Trump.
Eins og þekkt er, unnu Repúblikanar á í Fulltrúa-deild.
Samtímis er Trump sjálfur tapaði.
---------
Þess vegna er rétt að árétta aðvörunina um Georgíu. Að ef eins of flest bendi til, að Trump ætli að þvinga flokkinn yfir á stífa línu.
--Þannig að þingmenn verði að tala eins og Trump, og þeir geta.
Þá er hættan sú, að þeir skráðu Repúblikana-kjósendur sem ekki eru sammála Trump.
Muni ekki lengur fylgja flokknum - ef hann verður bara, Trump flokkur.
--Ef það eru svo margir sem þessir 1/4 sem eru ósammála því kosningunni hafi verið stolið.
Þá er algerlega á tæru, að Trump getur vissulega verið á leið með að leiða flokkinn yfir í töluverða útlegð frá helstu valda-stólum landsins.
--Flokkurinn megi vart við því, að verða eins manns flokkur - með óvinsæla kenningu sem kjarna-kenningu.
Samtímis og Demókratar eru svo ljónheppnir að stjórna þegar ný hagsveifla hefst, og líklega geta notið þeirrar fylgis-aukningar sem því vanalega fylgis sögulega.
--Að stjórna þegar uppsveifla er í gangi meðan viðkomandi stjórnar.
Eins og bent er á, þeir sem ráða er vel gengur - fá yfirleitt fylgi fyrir.
Meðan sérhverjum er stjórnar, er kennt - ef illa gengur.
--Skipti engu máli hvort þ.e. sanngjarnt/ósanngjarnt.
Dómur alþýðu sé yfirleitt þessi.
--Þess vegna eru Demókratar svo ljónheppnir að erfa nýju uppsveifluna.
Trump sé eiginlega að líklega að gera þeim greiða.
--Með því að þrengja fylgis-grunn Repúblikana-flokksins á sama tíma.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning