Kínastjórn segir samkomulag í nánd, ţar sem Bandaríkin og Kína - leggja af gagnkvćma tolla í skrefum!

Kemur fram í erlendum miđlum, eiginlega verđur mađur ađ segja - afar óljóst hversu mikiđ mark er á ţessu takandi, ţar sem margsinnis síđan Donald Trump hóf viđskiptadeilu viđ Kína - hafa einhvers konar samningar virst í nánd!
Síđan ađ ţćr vonir hafa brostiđ, en kannski er ţetta alvöru ađ ţessu sinni!

China and US agree to lift some tariffs in sign of trade war thaw

China, U.S. agree to roll back tariffs as part of trade deal

Kannski er eitthvađ ađ marka ţetta, en Jean Claude Juncker fullyrđir, Trump muni ekki taka ákvörđun um nýja tolla á ESB - á nćstu dögum. En ţađ stefnir í ađ hann ákveđi, hvort af verđi af hótun um tolla á innfluttar bifreiđar og íhluti í bifreiđar frá ESB.
--En um nokkurt skeiđ hefur legiđ fyrir úrskurđur viđskiptaráđuneytis Bandaríkjanna, ađ sá innflutningur ógnađi öryggi Bandaríkjanna.
--Hef ekki lesiđ ţann úrskurđ, en ţađ hlýtur ađ vera - forvitnilegt - hvernig Wilbur Ross hefur rökstutt svo áhugaverđa niđurstöđu, hafandi í huga ađ um er ađ rćđa samstarfsţjóđir í NATO - í afar nánu samstarfi er tengist einmitt öryggismálum.

Juncker says Trump won't impose tariffs on European cars: Sueddeutsche

Trump is going to make some criticism, but there won’t be any auto tariffs, -- He won’t do it. ... You are speaking to a fully informed man. -- Juncker told the Sueddeutsche Zeitung.

 

Kannski er Trump ađ bakka frá viđskiptastríđunum!

Ekki liggur fyrir hvađ Trump hefur náđ fram. En Kína virđist til í ađ afnema tolla á bandarískar landbúnađarafurđir á móti - ef Trump afnemur tolla ađ andvirđi á kínverskar vörur -- hversu stórfelld sú eftirgjöf verđur eđa ekki, er vćntanlega prúttađ um enn.

  1. Möguleg ástćđa ţess ađ Trump hugsanlega bakkar frá viđskipta-átökum, geta veriđ ađvaranir innan hagkerfis Bandaríkjanna frá sl. mánuđi.
  2. Er iđnframleiđsla er komin í samdrátt.

--Sem sannarlega er slćm vísbending, ţó enn sé bandaríska hagkerfiđ ađ búa til störf ađ ţví er virđist einna helst tengt neyslu -- -- reiknar mađur međ ţví, ađ á einhverjum punkti detti botninn úr neyslu-hagkerfinu; ef samdráttur í iđnađi mundi halda áfram.

Trump er einnig undir töluverđum ţrýstingi, út af Úkraínu-málinu.
Og rannsóknum í tengslum viđ skatta, hans persónulega sem hans fyrirtćkja.

Og Repúblikanar voru ađ fá slćmar niđurstöđur úr Kentucky og Virgina:

In Trump's shadow, Republican suburban slide shows little sign of slowing.

Virđist ađ fylgis-rýrnun sé til stađar í svefnbćgjum í jađri borga.

Trump auđvitađ samur viđ sig:

Trump defiant at Louisiana rally after Democrat wins.

  • En kannski er Trump farinn ađ fynna fyrir ţrýsting.

Summan af ţví sem sé í gangi, hafi sannfćrt hann ađ slaka á klónni ţegar kemur ađ stórum viđskipta-átökum.
--Kannski sé ţađ eftir allt saman, Bandaríkin sem séu viđkvćmari, öfugt viđ ţađ sem svo oft var fullyrt.

 

Niđurstađa

Ítreka ađ enginn sjálfsagt veit enn, hvort ađ um sé ađ rćđa enn eina falsvonina um endalok viđskipta-átaka, eđa hvort nú loks hylli í endlok ţeirra. En ef Juncker hefur rétt fyrir sér, ćtlar Trump ekki ađ hjóla í ESB ađ nýju.
Og ef yfirlýsingar stjórnvalda Kína eru réttar, ţá gćti veriđ ađ nálgast endalok á viđskiptaátökum milli Kína og Bandaríkjanna!
Mér virđist a.m.k. eitt sennileg útkoma, ađ Trump sé ekki ađ ná nokkru nćrri ţví fram ţeim kröfum er hann lagđi af stađ međ gagnvart Kína.
--Annars skiptir Trump svo oft og snögglega um kúrsa, mađur veit aldrei hvar mađur hefur hann. Ég efa ađ meira segja hans nánu ađstođarmenn, sjái fyrir hvađ Trump sé líklegur ađ gera!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0005
  • IMG_0004
  • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 18
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 710251

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 222
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband