Það sem saksóknari í New-York vill skoða er hvort Trump hefur brotið stjórnarskrárákvæði, nánar tiltekið -- Grein 1, 9. hluta, málsgrein 8.
No Title of Nobility shall be granted by the United States: And no Person holding any Office of Profit or Trust under them, shall, without the Consent of the Congress, accept of any present, Emolument, Office, or Title, of any kind whatever, from any King, Prince, or foreign State.
Embætti forseta er að sjálfsögðu - ábyrgðarstaða sbr. -office of trust- þannig ákvæðið klárlega gildir fyrir forsetann sjálfan sem og sérhvern undirmanna hans er hefur formlega ábyrgðastöðu fyrir bandaríska ríkið.
Þetta er auðvitað 200 ára ákvæði, skv. túlkunum er ná aftur til ummæla höfð eftir sjálfum riturum stjórnarskrárinnar; þá á þetta að ná yfir gjafir af hvaða tagi sem er t.d.
- Þar sem Trump er forseti Bandaríkjanna.
- Hefur ekki afsalað sér fyrirtækjum sínum.
- Þá er rökrétt að líta svo á - hann megi ekki heldur þiggja frá erlendum stjórnvöldum, fyrirgreiðslu af nokkru tagi - nema gegn sérstakri heimildar undanþágu frá þinginu; sem ívilnar fyrirtækjum í eigu hans persónulega.
Þetta ætti að vera algerlega augljóslega eðlileg túlkun!
Að ívilna fyrirtækum hans -- sé jafnt og að ívilna honum sjálfum!
US appeals court deals Trump his latest setback over tax returns
- OK, Trump er ekki að þræta fyrir það að ákvæðið nái undir hans persónu.
- En hann fullyrðir, að ekki megi rannsaka fyrirtæki í hans eigu - til að rannsaka grun á þann veg, að hann hafi hugsanlega brotið stjórnarskrárákvæðið.
- Það sé algerlega örugglega ekki rétt - enda fyrirtækin ekki hluti hans embættisverka, ekki undir hans embætti.
- Trump hafi sannarlega - vernd gegn lösókn, ef lögbrot mundu koma í ljós. En hann geti ekki veifað -vernd- er gildi einungis um hlutverk hans sem forseta. Til að hindra rannsókn á hans fyritækjum.
Trump á einungis eftir áfrýjun til hæsta-réttar, US Supreme-Court!
Rétt að benda á að vald réttarins er ekki ótakmarkað - þ.e. rétt hann ræður hvernig hún er túlkuð; hinn bóginn hefur rétturinn ekki rétt til að endurskrifa stjórnarskrána.
--Einungis þing Bandaríkjanna hefur rétt til að breyta lögum!
Rétturinn getur m.ö.o. ekki gengið beint gegn sjálfum texta laganna.
Á að dæma lögum skv., getur úrskurðað um túlkanir ef þær eru óljósar.
--En ég sé ekki hvað getur verið óskýrt um túlkun hins umdeilda ákvæðis.
Trump er greinilega forseti Bandaríkjanna - því undir ákvæðinu.
Hans fyrirtæki, greinilega sem hans eign - teljast því til þeirra þátta er hljóta að lúta því ákvæði.
- The subpoena at issue is directed not to the president, but to his accountants; compliance does not require the president to do anything at all, all (6 previous presidents) voluntarily released their tax returns to the public.
- While we do not place dispositive weight on this fact, it reinforces our conclusion that the disclosure of personal financial information, standing alone, is unlikely to impair the president in performing the duties of his office,
Trump hefur -immunity- meðan hann er forseti, sem þíðir ekki er hægt að lögsækja hann.
En það -immunity- er ekki -immunity- er takmarkar rétt til að rannsaka gerðir hans.
Trump aftur á móti virðist talsmaður mjög nýstárlegra túlkana á því ákvæði - vilja túlka það svo, að allt sem tengist honum sé - ósnertanlegt.
Hinn bóginn, passar það ekki við langa sögu laga og réttar í Bandaríkjunum.
Sumir vilja meina Trump treysti á, Kavanaugh dómara, sem hann tiltölulega nýlega kom inn í Hæsta-rétt.
--Atriðið með túlkun reglunnar um -immunity- er líklega innan svigrúms Hæsta-réttar til að hugsanlega túlka með nýstárlegum hætti.
Hinn bóginn, rétturinn þarf að muna að aðrir forsetar koma eftir Trump.
Ef forsetinn er gerður algerlega ósnertanlegur - þá gengi það gegn langri sögu praxís í bandarísku réttarfari, að forsetinn sé ekki frekar en nokkur annar, ósnertanlegur.
--Ef maður ímyndar sér Trump tapar 2020, væri það áhugavert veganesti fyrir t.d. ef það væri Elisabet Warren er næði þá kjöri, að fá slíkan algeran stimpil um ósnertanleika.
Trump er að sjálfsögðu algerlega sama um - fordæmi. Einungis að hugsa um sjálfan sig.
Niðurstaða
Þessi langa barátta Trumps fyrir því að skattamál fyrirtækja hans verði rannsökuð, að sjálfsögðu - styður grunsemdir um hugsanlega spillingu Trumps sjálfs persónulega. Hann er pent grunaður um að hafa þegið ólöglegar ívilnanir skv. ofangreindu stjórnarskrárákvæði; m.ö.o. það nær að sjálfsögðu yfir hans fyrirtæki. Ef hann hefur þegið frá erlendu stjórnvaldi síðan Jan. 2017 ívilnun er bæti hag einhverra hans fyrirtækja. Þá væri það skírt brot á ofangreindu ákvæði.
--Þessi málarekstur er algerlega fyrir utan Úkraínumálið sem Fulltrúadeild Bandaríkjaþings er með í rannsókn.
Bendi á að ef Trump tapaði 2020, þá mundi þessi rannsókn vera tekin upp strax - þó hann fengi Hæsta-rétt til að loka á það skattamál hans væru rannsökuð.
--Ef brot sönnuðust á hann, fengi hann fangelsisdóm.
Trump er m.ö.o. þá mesta lagi að fresta því þessi mál verði rannsökuð.
En þau yrðu einnig án vafa rannsökuð, þó saksóknari yrði að bíða til 2024.
--Fangelsið mundi þá einnig bíða eftir honum, ef hann hefur brotið ofangreint stjórnarskrárákvæði.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi vekur spurnin...
- Bandarískur dómstóll úrskurðar Trump geti ekki hindrað ráðgja...
- Er Tesla Cybertruck framtíð trukkanna? Þegar frægt er óbrjóta...
- Norður-Kórea segir: engir frekari leiðtogafundir með Trump - ...
- Er hugsanlegt Donald Trump gæti reynt að sitja sem forseti, e...
- Venezúela gæti endað sem rússnesk nýlenda - ekki síst fyrir t...
- Kínastjórn segir samkomulag í nánd, þar sem Bandaríkin og Kín...
- Trump tapaði áfrýjun fyrir alríkisrétti, saksóknari í New-Yor...
- Trump gengur ótrúlega langt í afskiptum af málefnum Bretlands...
- Þingkosningar í Bretlandi 12. des, eina kosningamálið augljós...
- Er ammóníak, NH3, eldsneyti framtíðar fyrir almenning? Unnt a...
- Er NH3 eða ammóníak eldsneyti framtíðar? Einn lítri af NH3 in...
- Pútín greinilega sigurvegarinn í viðræðum við Erdogan um Sýrl...
- Brexit samningur loksins samþykktur í breska þinginu - en fra...
- Donald Trump virðist hafa gert Bandaríkin áhrifalaus í samhen...
Nýjustu athugasemdir
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Ég endurtek: " Í USA minnkar atvinnuleysi sem aftur veldur að f... 10.12.2019
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Þorsteinn Siglaugsson , flestir hagfræðingar virðast þeirrar sk... 9.12.2019
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Ásgrímur Hartmannsson , þú sleppir út mikilvægu atriði - ef ney... 9.12.2019
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Þetta er einfalt: Í USA minnkar atvinnuleysi sem aftur veldur a... 9.12.2019
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Hversu stóran þátt á viðskiptastríðið við Kína í þessu? 8.12.2019
- Djúpur samdráttur í iðnframleiðslu í Þýskalandi ve...: Óskhyggja þín um ófarnað Trumps er fremur hvimleið. Reyndu að s... 8.12.2019
- Bandarískur dómstóll úrskurðar Trump geti ekki hin...: Guðmundur Böðvarsson , í hans valdi að ákveða að slátra lýðveld... 27.11.2019
- Bandarískur dómstóll úrskurðar Trump geti ekki hin...: Slakaðu nú á og bíddu eftir hvað Hæstiréttur segir um málið... 27.11.2019
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
gudjonelias
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
gudspekifelagid
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.12.): 10
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 423
- Frá upphafi: 707292
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 371
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning