Trump tapađi áfrýjun fyrir alríkisrétti, saksóknari í New-York vill skođa skattamál fyrirtćkja Trumps, Trump fullyrđir fyrirtćki hans hafi einnig -immunity- fyrst hann hafi ţađ persónulega sem forseti

Ţađ sem saksóknari í New-York vill skođa er hvort Trump hefur brotiđ stjórnarskrárákvćđi, nánar tiltekiđ -- Grein 1, 9. hluta, málsgrein 8.

No Title of Nobility shall be granted by the United States: And no Person holding any Office of Profit or Trust under them, shall, without the Consent of the Congress, accept of any present, Emolument, Office, or Title, of any kind whatever, from any King, Prince, or foreign State.

Embćtti forseta er ađ sjálfsögđu - ábyrgđarstađa sbr. -office of trust- ţannig ákvćđiđ klárlega gildir fyrir forsetann sjálfan sem og sérhvern undirmanna hans er hefur formlega ábyrgđastöđu fyrir bandaríska ríkiđ.

Ţetta er auđvitađ 200 ára ákvćđi, skv. túlkunum er ná aftur til ummćla höfđ eftir sjálfum riturum stjórnarskrárinnar; ţá á ţetta ađ ná yfir gjafir af hvađa tagi sem er t.d.

 1. Ţar sem Trump er forseti Bandaríkjanna.
 2. Hefur ekki afsalađ sér fyrirtćkjum sínum.
 3. Ţá er rökrétt ađ líta svo á - hann megi ekki heldur ţiggja frá erlendum stjórnvöldum, fyrirgreiđslu af nokkru tagi - nema gegn sérstakri heimildar undanţágu frá ţinginu; sem ívilnar fyrirtćkjum í eigu hans persónulega.

Ţetta ćtti ađ vera algerlega augljóslega eđlileg túlkun!
Ađ ívilna fyrirtćkum hans -- sé jafnt og ađ ívilna honum sjálfum!

US appeals court deals Trump his latest setback over tax returns

 • OK, Trump er ekki ađ ţrćta fyrir ţađ ađ ákvćđiđ nái undir hans persónu.
 • En hann fullyrđir, ađ ekki megi rannsaka fyrirtćki í hans eigu - til ađ rannsaka grun á ţann veg, ađ hann hafi hugsanlega brotiđ stjórnarskrárákvćđiđ.
 • Ţađ sé algerlega örugglega ekki rétt - enda fyrirtćkin ekki hluti hans embćttisverka, ekki undir hans embćtti.
 • Trump hafi sannarlega - vernd gegn lösókn, ef lögbrot mundu koma í ljós. En hann geti ekki veifađ -vernd- er gildi einungis um hlutverk hans sem forseta. Til ađ hindra rannsókn á hans fyritćkjum.


Trump á einungis eftir áfrýjun til hćsta-réttar, US Supreme-Court!

Rétt ađ benda á ađ vald réttarins er ekki ótakmarkađ - ţ.e. rétt hann rćđur hvernig hún er túlkuđ; hinn bóginn hefur rétturinn ekki rétt til ađ endurskrifa stjórnarskrána.
--Einungis ţing Bandaríkjanna hefur rétt til ađ breyta lögum!

Rétturinn getur m.ö.o. ekki gengiđ beint gegn sjálfum texta laganna.
Á ađ dćma lögum skv., getur úrskurđađ um túlkanir ef ţćr eru óljósar.
--En ég sé ekki hvađ getur veriđ óskýrt um túlkun hins umdeilda ákvćđis.

Trump er greinilega forseti Bandaríkjanna - ţví undir ákvćđinu.
Hans fyrirtćki, greinilega sem hans eign - teljast ţví til ţeirra ţátta er hljóta ađ lúta ţví ákvćđi.

 1. The subpoena at issue is directed not to the president, but to his accountants; compliance does not require the president to do anything at all, all (6 previous presidents) voluntarily released their tax returns to the public.
 2. While we do not place dispositive weight on this fact, it reinforces our conclusion that the disclosure of personal financial information, standing alone, is unlikely to impair the president in performing the duties of his office,

Trump hefur -immunity- međan hann er forseti, sem ţíđir ekki er hćgt ađ lögsćkja hann.
En ţađ -immunity- er ekki -immunity- er takmarkar rétt til ađ rannsaka gerđir hans.
Trump aftur á móti virđist talsmađur mjög nýstárlegra túlkana á ţví ákvćđi - vilja túlka ţađ svo, ađ allt sem tengist honum sé - ósnertanlegt.
Hinn bóginn, passar ţađ ekki viđ langa sögu laga og réttar í Bandaríkjunum.

Sumir vilja meina Trump treysti á, Kavanaugh dómara, sem hann tiltölulega nýlega kom inn í Hćsta-rétt.
--Atriđiđ međ túlkun reglunnar um -immunity- er líklega innan svigrúms Hćsta-réttar til ađ hugsanlega túlka međ nýstárlegum hćtti.

Hinn bóginn, rétturinn ţarf ađ muna ađ ađrir forsetar koma eftir Trump.
Ef forsetinn er gerđur algerlega ósnertanlegur - ţá gengi ţađ gegn langri sögu praxís í bandarísku réttarfari, ađ forsetinn sé ekki frekar en nokkur annar, ósnertanlegur.
--Ef mađur ímyndar sér Trump tapar 2020, vćri ţađ áhugavert veganesti fyrir t.d. ef ţađ vćri Elisabet Warren er nćđi ţá kjöri, ađ fá slíkan algeran stimpil um ósnertanleika.

Trump er ađ sjálfsögđu algerlega sama um - fordćmi. Einungis ađ hugsa um sjálfan sig.

 

Niđurstađa

Ţessi langa barátta Trumps fyrir ţví ađ skattamál fyrirtćkja hans verđi rannsökuđ, ađ sjálfsögđu - styđur grunsemdir um hugsanlega spillingu Trumps sjálfs persónulega. Hann er pent grunađur um ađ hafa ţegiđ ólöglegar ívilnanir skv. ofangreindu stjórnarskrárákvćđi; m.ö.o. ţađ nćr ađ sjálfsögđu yfir hans fyrirtćki. Ef hann hefur ţegiđ frá erlendu stjórnvaldi síđan Jan. 2017 ívilnun er bćti hag einhverra hans fyrirtćkja. Ţá vćri ţađ skírt brot á ofangreindu ákvćđi.
--Ţessi málarekstur er algerlega fyrir utan Úkraínumáliđ sem Fulltrúadeild Bandaríkjaţings er međ í rannsókn.

Bendi á ađ ef Trump tapađi 2020, ţá mundi ţessi rannsókn vera tekin upp strax - ţó hann fengi Hćsta-rétt til ađ loka á ţađ skattamál hans vćru rannsökuđ.
--Ef brot sönnuđust á hann, fengi hann fangelsisdóm.

Trump er m.ö.o. ţá mesta lagi ađ fresta ţví ţessi mál verđi rannsökuđ.
En ţau yrđu einnig án vafa rannsökuđ, ţó saksóknari yrđi ađ bíđa til 2024.
--Fangelsiđ mundi ţá einnig bíđa eftir honum, ef hann hefur brotiđ ofangreint stjórnarskrárákvćđi.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 10
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 707292

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband