17.1.2019 | 22:32
Alvöru vísindamaður með vangaveltur hvort hlutur sem fór í gegnum Sólkerfið á sl. ári var búinn til af alienum
Í raun og veru er afar lítið vitað um þann hlut - sem flestir líta smástyrni með skrítna lögun. Það sem blasti strax við að væri óvenjulegt var hraði þess -- þ.s. hann var það mikill, að hluturinn gat ekki annað en verið kominn frá utan við Sólkerfið. Að auki að hraðinn væri það mikill, að þyngdarafl sólkerfisins gæti ekki náð að halda í hlutinn, heldur mundi hann halda áfram ferð sinni - aðeins koma við í Sólkerfinu á leið eitthvert annað.
Ímyndum lystamanns um úthlit hlutarins nefndur Oumuamua
- Málið er að hluturinn er ekki stór, milli 0,5km - 1km.
- Það þíðir að í þeirri fjarlægð sem sjónaukar sáu hann, þó horft væri á hann með öflugustu sjónaukum sem til eru - var hann einungis punktur.
- Það sáust þó leiftur í reglulegu rithma, sem leiðir fram þá ályktun að hluturinn snúist um sjálfan sig svokallað "tumble" og að auki að hann sé óreglulegur í lögun.
- Af flestum talinn, ílangur og fremur flatur.
Þetta allt saman gerir hlutinn áhugaverðan.
--En síðan kemur sprengjan.
Sl. sumar var sagt frá því að hluturinn hefði aukið ferð sína á leið frá Sól, eftir að hann fór framhjá henni - tók þyngdarafls-beygju og hóf sína útleið.
- Hröðunin er ekki meiri en svo að hún passar við það, ef hluturinn væri - halastjarna.
- En enginn hali sást - síðan hefði snúningur hlutarins um sjálfan sig "tumble" breyst - sem hefði verið unnt að sjá, ef það hefði verið - útgösun frá hlutnum.
Þannig að það liggur ekki fyrir nein augljós skýring, af hverju hluturinn jók sína ferð.
Ekki er um mikla hröðun að ræða - rétt að hafa það í huga.
- Avi Loeb - benti á að unnt væri að skýra hröðunina með - sólargeislun.
- Ef hluturinn væri að þykkt innan við einn millimetra.
'Thinking About Distant Civilizations Isn't Speculative'
Loeb setti fram þá skemmtilegu kenningu að hluturinn væri í raun - svokallað, sólarsegl.
M.ö.o. ekki geimskip sem slíkt, meira leyfar slíks - nánar tiltekið, leyfarhluti!
--Hann notaði orðið - geimfornleyfafræði.
Sviðsmyndin sem hann setur upp, að mikið sé af geymrusli í vetrarbrautinni skilið eftir af sennilega löngu útþurrkuðum siðmenningum, ruslið eftir þær síðan vafri um geiminn.
Ê»Oumuamua -- getur hafa verið mjög lengi á vafri um geiminn, en vísindamenn hafa verið að reikna feril hans aftur í tímann.
- Miðað við hraðann sem hann var á, var hann í grennd við - Vega, fyrir um 600þ. árum.
- Hinn bóginn, var Vega ekki þ.s. Vega nú er á þeim tíma.
- Bent er að hraði hlutarins sé svipaður og áætlaður meðalhraði hluta sem séu á vafri um geiminn "drifting through space" -- hluturinn gæti því hafa vafrað marga hringi um vetrarbrautina áður en hann vafraði í gegnum Sólkerfið.
Á endanum er svarið einfaldlega það, að vísindamenn hafa ekki hugmynd hvaðan hann er.
En tímaramminn þíðir - að hluturinn getur verið allt að margra milljarða ára gamall.
__Sem tæknilega útilokar ekki, að um tilbúinn hlut sé að ræða.
__En ef svo væri, þá gæti hann jafnvel verið á aldur við sjálfa Sólina.
Verið þá búinn til af íbúum vetrarbrautarinnar löngu horfnir.
Niðurstaða
Í reynd er í sjálfu sér ekki undarlegt að smástyrni rambi inn í Sólkerfið frá vetrarbrautinni, þá mundi hraði smástyrnis sennilega vera slíkur að viðkomandi smástyrni mundi fara í gegnum Sólkerfið og út úr því aftur í aðra átt.
Ef það væri ekki fyrir óútskýrða hraðabreytingu, væri enginn að koma með óvenjulegar tilgátur -- þ.s. ekki var unnt að sjá hlutinn með þeirri nákvæmni að unnt væri að ákvarða útlit hans eða lögun, að hann snúist um sjálfan sig einungis ákvarðað af hvernig endurkast sólarljóss af honum breyttist á tilteknum rythma, þá er í sjálfu sér ekki vitað hvað þetta var -- sem opnar á vangaveltur.
--Þó ef út í það er farið, verði þeim líklega aldrei svarað.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 18.1.2019 kl. 04:02 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 8
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 858811
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning