15.1.2019 | 23:43
Bandaríkin gætu haft 0% hagvöxt fyrsta fjórðung þessa árs vegna lokunar Trumps á bandaríska ríkinu
Lokunin er nú orðin sú lengsta í sögunni, 25 dagar voru komnir á þriðjudag - skv. útreikningum Hvíta-hússins eftir endurskoðun, minnkar hagvöxtur Bandaríkjanna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs um 0,13% af völdum þeirra áhrifa að 800þ. starfsmenn ríkisins eru í launa-lausu leyfi.
Þetta á hinn bóginn langt í frá telur allar hliðar-afleiðingar lokunar ríkisins.
Sem er hvers vegna einn þekktasti bankastjóri Bandaríkjanna gaf út þá aðvörun, að Bandaríkin gætu sýnt engan hagvöxt fyrsta fjórðung ársins.
Shutdown bites economy, U.S. Coast Guard as Washington talks stall
Shutdown could drive US growth to zero, warns JPMorgan chief
- Ein mikilvæg áhrif eru áhrif á viðskiptaferðir og ferðamennsku, inn vs. útflutning - shut down - er farið að valda því, að og fáir starfsmenn ríkisins eru nú við störf að toll-afgreiða varning inn og úr landi; og við að afgreiða fólk inn og út úr landinu.
- Það þíðir tafir, þ.s. þá eru færri afgreiðslur opnar - þannig farþegar mega sjá fram á afar langar biðraðir á flugvöllum, sem þíðir einnig seinkanir - líkur á að missa af flugum -- þetta getur fælt fólk frá að ferðast til Bandaríkjanna á næstunni.
Og fyrir fyrirtæki, þíðir tafir í afgreiðslum fyrir þau - til viðbótar bætist tafir á afgreiðslu leyfa af margvíslegu tagi sem efnahagslífið þarf að fá afgreidd - að það fjölgar sífellt leiðum þ.s. lokun ríkisins leiðir til efnahagstjóns.
Ársfjórðungsvöxtur Bandaríkjanna - sjá mynd
Spurningin hefur verið, á hvern þrýstir löng lokun ríkisins?
Mig grunar að vísbendingar um hratt vaxandi slæmar efnahags-afleiðingar, setji þrýstinginn vaxandi mæli á Donald Trump sjálfan.
En Donald Trump hefur gumað af - meintum góðum efnahagsárangri.
--Það mundi ekki líta vel út, ef fyrsti fjórðungur verður núll.
Það þíðir einnig, heildar vöxtur ársins verður þá líklega minni en búist var við.
Því lengur sem lokunin stendur - ágerast afleiðingarnar frekar, meira af ríkinu þarf að loka - það dregur enn úr þjónustu þess sem það þarf að veita, þjónustu sem hagkerfið er háð.
Eins og sést á myndinni væri - 0 - töluvert hrap fyrir Trump.
En hagvöxtur á sl. ári - rauk upp eftir að aukning ríkis-útgjalda datt inn, ásamt áhrifum skattalækkunar.
--Hinn bóginn var vitað þau áhrif yrðu tímabundin, aukinn vöxtur mundi fjara út.
--En hafði verið búist við það gerðist, smám saman - ekki í einum hvelli.
Lokunin er hið minnsta orðin söguleg.
Ekkert bendir enn til þess að sættir milli aðila séu í nánd.
- Efnahags-vísbendingar líklega gera Demókrata síður líklega en áður að gefa eftir, því þeir sennilega meta - að þrýstingur vaxi smám saman á Trump eftir því sem tjónið vex.
Ef Trump bítur í sig að halda lengi áfram enn -- gæti það virkilega orðið töluvert.
Þá gæti orðin spurning hvort Trump mundi venda um -- sætta sig við ósigur.
Niðurstaða
Mér hefur heyrst á tali meðal Repúblikana sem ég hef heyrt, að menn væru bjartsýnir að lokun hefði sára lítil sem engin áhrif. En hinn bóginn, hafa lokanir nær alltaf staðið stutt - sem skýri óveruleg áhrif oftast nær hingað til
Lengsta lokun áður var 21 dagur -- 26 dagar verða komnir á miðvikudag, o.s.frv.
Sættir geta verið nú síður líklegar, þegar tölur um slæmar afleiðingar og vaxandi, líklega gera Demókrata enn síður líklega til að gefa eftir.
Þ.s. þeir væntanlega taka þann pól í hæð, að það þíði þrýstingur lendi vaxandi mæli á Trump.
Mig grunar að veðmál Demókrata verði að málið skaði Trump fyrir rest.
Trump gæti þurft að gefa eftir fyrir rest, til þess einfaldlega að forða hagkerfinu frá frekara tjóni - hann þarf að horfa til kosninganna 2020, en veggurinn er ekki það eina sem skiptir máli þar um.
Ef það yrði einhver hörð efnahagsleg lending á þessu ári, sem mætti túlka Trump sjálfum að kenna, þá gæti það alveg skaðað sigurlíkur hans - ekki síður en það ef hann gefur eftir í vegg málinu, til að forða frekara tjóni á hagkerfinu af völdum lokunar ríkisins.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 858810
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning