Fyrir skömmu síđan sór Nicolas Maduro eiđ sem forseti landsins kjörtímabil í viđbót - á sama tíma er ţađ stór spurning, hversu lengi getur rugliđ í Venezúela undir hans stjórn gengiđ?
- Eitt af ţví áhugaverđasta, er hrun olíuframleiđslu landsins.
Takiđ eftir - viđ valdatöku Hugo Chavez var olíuframleiđsla yfir 3 milljón fötum per dag!
Viđ valdatöku Nicolas Maduro, er framleiđslan hangandi í ca. 2,4 milljón fötum: VENEZUELA
En á sl. ári féll framleiđslan niđur um ca. 40% frá fyrra ári - og ef hruniđ heldur fram á svipuđum hrađa ţetta ár, fellur framleiđslan fyrirsjáanlega undir milljón föt per dag einhverntíma á ţessu ári.
Inn á ţetta kort vantar tölur fyrir síđasta mánuđ ársins: Venezuela Crude Oil Production.
Venezúela varđ - default - eđa gjaldţrota á sl. ári, en ríkisstjórnin velur samt ađ halda áfram ađ greiđa tilteknum völdum kröfu-höfum, svokallađ - selective default.
- Ríkisstjórnin fćr enn einhver lán frá Rússlandi, virđist sem ađ Rússl. sé áhugasamt um ađ taka yfir stjórn olíulynda landsins - virđist mér. Sjálfsagt mundu Rússar stjórna ţeim mun betur, en eftir ţađ vćri Maduro ţeirra, lénsmađur - spurning hvort ađ Rússar hefđu nokkurn áhuga á ađ halda honum - jafnvel ţó ţađ vćri einungis sem, puntudúkka?
--Mér finnst vafasamt ađ stjórnvöld Rússl. hefđu miklar tilfinningar til landsmanna.
--Hinn bóginn, er erfitt ađ sjá hvernig ţađ mundi ţó samt geta veriđ verra. - Fyrir utan ţetta, greiđir Venezúela af lánum frá Kínverjum - vill enn halda í vonina um frekari lán ţađan.
- Síđan er ţađ -- fyrirtćki sem rekiđ er í Bandaríkjunum, Citico, sem er í eigu ríkisolíufélags Venezúela -- af skuldum ţess félags ţarf ađ greiđa, annars mundi ţađ félag vera hirt upp í skuldir.
--Ţađ kvá mundi vera stórt áfall, ef ţađ félag vćri hirt.
Hinn bóginn er framleiđslan í stöđugri hnignun - sú hnignun virđist hröđ eins og sjá má af yfirlitsgröfum: Venezuelas Decline From Oil Powerhouse to Poorhouse.
--Ágćtis grein sem ég bendi fólki á til aflesturs.
Fífliđ ađ sverja embćttiseiđ.
Maduro hćkkađi samt lágmarkslaun - fljótlega eftir hann sór embćttis-eiđ nýveriđ: Venezuela's Maduro hikes minimum wage as economy struggles.
Ţćr hćkkanir auđvitađ hverfa á svipstundu í verđbólgubálinu, áćtlađ langt yfir milljón prósent.
Miđađ viđ ţekktar forsendur er erfitt ađ sjá hvernig stjórnin í Venezúela ćtlar hreinlega ađ fara ađ ţví ađ - hreinlega hafa ţetta ár af.
Niđurstađa
Spurning hvort mađur á ađ gerast svo djarfur ađ spá hruni á ţessu ári? Ţađ blasir a.m.k. viđ ađ ţađ sverfur mjög harkalega ađ og ţađ hratt - eftir ţví sem olíutekjurnar minnka. Ţá klárlega fćkkar ţeim ađilum sem ríkisstjórnin getur haldiđ áfram ađ greiđa.
--Ég er ekki almennilega klár hverju Maduro hefur lofađ Rússlandi fyrir nýleg lán, einhvers konar samvinnu-verkefni sem eiga ađ auka aftur olíuframleiđslu.
--En ég kem ekki auga á ađ Rússland hafi efni á ţví ađ - halda landinu á floti, heldur virđist mér mun sennilegar ađ Rússland sé á höttunum eftir -- auđlyndum landsins, fyrir slikk.
Auđvitađ auđlyndir sem ekki eru nýttar, land sem enn hefur mesta ţekkta magn olíu í jörđu - er einskis virđi samt ef ţađ er ekki nýtt.
Spurning hvađ Maduro gerir eftir ţví sem örvćnting hratt vex?
En ţađ er algerlega augljóst, ađ stjórnin í Caracas veit ekki sitt rjúkandi ráđ.
Ef út í ţađ er fariđ, undir ţeirra stjórn hefur átt sér stađ mesta efnahagshrun sem sést hefur í nokkru landi ţ.s. ekki hefur orđiđ stríđ -- ćtli mađur verđi ekki ađ fara svo langt aftur sem til óđaverđbólgunnar í Ţýskalandi á 3. áratug 20. aldar.
--En ţetta hrun er fyrir nokkru síđan fariđ ađ taka Zimbabve hruninu fram, svo ţá ţarf ađ leita lengra aftur eftir einhverju er nálgast sambćrileg.
Fyrir ţessu hruni er engin sjáanleg ástćđa önnur - en stefna stjórnvalda er virđist eins heimskuleg og hugsast getur.
--Ég meina, önnur olíulönd hafa gengiđ í gegnum sömu áföll í alţjóđakerfinu - einungis Venezúela hefur falliđ í slíka neyđ.
**Meira ađ segja Nígería er í skárra ástandi, ţó er ţar stríđ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingađ til fjármagnađ stríđiđ ađ stćrstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , ţess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Ţađ sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuđ međ fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíţjóđ o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en nćg orka annars stađar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En ţađ gćti nú orđiđ ESB sem ţvingar Selenski loks ađ samningar... 1.1.2025
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 858809
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning