7.12.2018 | 23:06
Annegret Kramp-Karrenbauer, litla Merkel gjarnan uppnefnd, nýr leiðtogi þýskra Kristilegra Demókrata
Annegret Kramp-Karrenbauer eða AKK - sem verður sennilega notað, er fyrrum leiðtogi eins smæsta héraðs Þýskalands, Saarlands. Var rísandi stjarna í stjórnmálum þar árin eftir 2000, síðari árin leiðtogi héraðsstjórnarinnar.
--Á sl. ári, var hún valin af Merkel til að stýra kosningabaráttu flokksins á landvísu.
Flest virðist benda til þess, að Merkel hafi -- valið AKK sem sinn arftaka.
Og kosningin sýnir að virðist, að þó sjálf fallin af stalli, hefur hún enn gríðarleg ítök innan flokksins síns -- með Annegret Kramp-Karrenbauer sem flokksleiðtoga, fær Merkel án vafa að sitja út þetta kjörtímabil sem kanslari Þýskalands.
--Svo fremi að stjórnin springi ekki af einhverri annarri ástæðu.
Angela Merkel og Annegret Kramp-Karrenbauer
Það getur alveg verið að Annegret Kramp-Karrenbauer sé rétta leiðtogavalið!
Það kemur til af ákveðinni afstöðu hennar til félagslegs réttlætis, sem virðist nú ofarlega í þjóðfélagsumræðinni - sbr. kjör Trumps, og nýjast - mótmæli í Frakklandi.
Dæmi um mál sem hún styður:
- Kvennakvótar í stjórnun fyrirtækja.
- Lágmarkslaun, en þau eru í reynd ekki til staðar innan Þýskal.
- Vill ljúka því að afleggja kjarnorkuver landsins.
- Stuðningur við skattlagningu á ríkja, til að fjármagna félagslegt stuðningskerfi.
Þannig, það má vera að í ástandi vaxandi óánægju grasrótar þ.e. fólks með kjör og sýn á samfélagið - geti verið hún eigi auðveldar með að ná til atkvæða fólks sem í dag í vaxandi mæli kýs, jaðarflokka.
En þeir eru ekki endilega bara kosnir vegna útlendinga-andúðar, gjarnan eru þeir einnig kosnir af vaxandi fjölda kjósenda óánægðir með sín kjör og framboð á atvinnu.
--Þessi tegund af reiði, getur verið flokkum er sækja fylgi inn á miðjuna - skeinuhættari en eiginlega nær allt annað.
Ég held persónulega að - AfD sé búinn að toppa, á bilinu 11-13% í tveim nýlegum kosningum.
Málefni fólks óánægt með störf í boði - með kjör.
Sé sennilegra grunar mig nk. misseri - að sækja á.
Þetta þíðir auðvitað, að Kristilegir-Demókratar eru ekki að sækja til hægri undir PKK.
Ef e-h er, virðist hún fljótt á litið, þrátt fyrir tilteknar félagslega íhaldsamar áherslur á dæmigerða kjarnafjölskyldu, ívið vinstra megin við Merkel sjálfa.
Undir henni, gæti orðið mögulegt fyrir flokkinn hennar að mynda stjórn með þýskum græningjum - t.d. sem hafa upp á síðkastið verið í töluverðri sókn.
Með hennar félagslegu áherslur og líklega sókn í átt til umhverfismála.
Sem virðist mér skína einnig í gegn, sbr. orð þess efnis að flokkurinn sé að tapa flr. atkvæðum til Græningja en til AfD.
--Þá sé ég slíkt samstarf sem hugsanlegan möguleika í framtíð.
- Slíkt væri auðvitað þveröfugur kúrs við það sem verulegur fjöldi innan flokksins vildi, sem þó reyndist ekki hafa stuðning til að ná flokknum yfir til sín.
Niðurstaða
AKK eða Annegret Kramp-Karrenbauer á auðvitað eftir að sýna hver hún akkúrat er. Væntanlega notar hún kjörtímabilið meðan Merkel situr enn sem Kanslari, til að ræða við flokksmenn - heimsækja löndin og flokksfélög, leitast við að sameina flokkinn utan um þá stefnu sem hún mun móta ásamt þeim sem hún á eftir að velja sér til samstarfs innan hans.
Síðan kemur í ljós hvað hún raunverulega gerir, hver stefna hennar verður.
Mér virðist a.m.k. ljóst að það er sennilega ekki nýr hægri kúrs.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fæ krampakast að horfa upp á þetta.
Jón Valur Jensson, 11.12.2018 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning