Annegret Kramp-Karrenbauer, litla Merkel gjarnan uppnefnd, nýr leiđtogi ţýskra Kristilegra Demókrata

Annegret Kramp-Karrenbauer eđa AKK - sem verđur sennilega notađ, er fyrrum leiđtogi eins smćsta hérađs Ţýskalands, Saarlands. Var rísandi stjarna í stjórnmálum ţar árin eftir 2000, síđari árin leiđtogi hérađsstjórnarinnar.
--Á sl. ári, var hún valin af Merkel til ađ stýra kosningabaráttu flokksins á landvísu.

Flest virđist benda til ţess, ađ Merkel hafi -- valiđ AKK sem sinn arftaka.
Og kosningin sýnir ađ virđist, ađ ţó sjálf fallin af stalli, hefur hún enn gríđarleg ítök innan flokksins síns -- međ Annegret Kramp-Karrenbauer sem flokksleiđtoga, fćr Merkel án vafa ađ sitja út ţetta kjörtímabil sem kanslari Ţýskalands.
--Svo fremi ađ stjórnin springi ekki af einhverri annarri ástćđu.

Angela Merkel og Annegret Kramp-Karrenbauer

Image result for Annegret Kramp-Karrenbauer

Ţađ getur alveg veriđ ađ Annegret Kramp-Karrenbauer sé rétta leiđtogavaliđ!

Ţađ kemur til af ákveđinni afstöđu hennar til félagslegs réttlćtis, sem virđist nú ofarlega í ţjóđfélagsumrćđinni - sbr. kjör Trumps, og nýjast - mótmćli í Frakklandi.

Dćmi um mál sem hún styđur:

  • Kvennakvótar í stjórnun fyrirtćkja.
  • Lágmarkslaun, en ţau eru í reynd ekki til stađar innan Ţýskal.
  • Vill ljúka ţví ađ afleggja kjarnorkuver landsins.
  • Stuđningur viđ skattlagningu á ríkja, til ađ fjármagna félagslegt stuđningskerfi.

Ţannig, ţađ má vera ađ í ástandi vaxandi óánćgju grasrótar ţ.e. fólks međ kjör og sýn á samfélagiđ - geti veriđ hún eigi auđveldar međ ađ ná til atkvćđa fólks sem í dag í vaxandi mćli kýs, jađarflokka.

En ţeir eru ekki endilega bara kosnir vegna útlendinga-andúđar, gjarnan eru ţeir einnig kosnir af vaxandi fjölda kjósenda óánćgđir međ sín kjör og frambođ á atvinnu.

--Ţessi tegund af reiđi, getur veriđ flokkum er sćkja fylgi inn á miđjuna - skeinuhćttari en eiginlega nćr allt annađ.

Ég held persónulega ađ - AfD sé búinn ađ toppa, á bilinu 11-13% í tveim nýlegum kosningum.
Málefni fólks óánćgt međ störf í bođi - međ kjör.
Sé sennilegra grunar mig nk. misseri - ađ sćkja á.

Ţetta ţíđir auđvitađ, ađ Kristilegir-Demókratar eru ekki ađ sćkja til hćgri undir PKK.
Ef e-h er, virđist hún fljótt á litiđ, ţrátt fyrir tilteknar félagslega íhaldsamar áherslur á dćmigerđa kjarnafjölskyldu, íviđ vinstra megin viđ Merkel sjálfa.

Undir henni, gćti orđiđ mögulegt fyrir flokkinn hennar ađ mynda stjórn međ ţýskum grćningjum - t.d. sem hafa upp á síđkastiđ veriđ í töluverđri sókn.

Međ hennar félagslegu áherslur og líklega sókn í átt til umhverfismála.
Sem virđist mér skína einnig í gegn, sbr. orđ ţess efnis ađ flokkurinn sé ađ tapa flr. atkvćđum til Grćningja en til AfD.
--Ţá sé ég slíkt samstarf sem hugsanlegan möguleika í framtíđ.

  • Slíkt vćri auđvitađ ţveröfugur kúrs viđ ţađ sem verulegur fjöldi innan flokksins vildi, sem ţó reyndist ekki hafa stuđning til ađ ná flokknum yfir til sín.

 

Niđurstađa

AKK eđa Annegret Kramp-Karrenbauer á auđvitađ eftir ađ sýna hver hún akkúrat er. Vćntanlega notar hún kjörtímabiliđ međan Merkel situr enn sem Kanslari, til ađ rćđa viđ flokksmenn - heimsćkja löndin og flokksfélög, leitast viđ ađ sameina flokkinn utan um ţá stefnu sem hún mun móta ásamt ţeim sem hún á eftir ađ velja sér til samstarfs innan hans.

Síđan kemur í ljós hvađ hún raunverulega gerir, hver stefna hennar verđur.
Mér virđist a.m.k. ljóst ađ ţađ er sennilega ekki nýr hćgri kúrs.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég fć krampakast ađ horfa upp á ţetta.

Jón Valur Jensson, 11.12.2018 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband