Skv. fréttum ætlar Donald Trump að styrkja bandaríska bændur sem verða fyrir tjóni í ár út af viðskiptastríðum hans - um áætlað litla 12 milljarða bandaríska dollara.
- "The goal, US officials said, was to offer one-time help to farmers...."
- "...while the Trump administration uses tariffs to increase its leverage in negotiations..."
--Takið eftir -- aðstoð í eitt skipti!
--Af hverju þá í ár?
- Kosningaár auðvitað!
Trump wants $12 billion in aid to U.S. farmers suffering from trade war
US pledges $12bn aid for farmers hit by trade war
Þetta kvá umfangsmesta aðstoð af þessu tiltekna tagi í sögu Bandaríkjanna!
Scott Irwin, an agricultural economist at the University of Illinois: "We have never compensated farmers directly on such a large scale for retaliatory tariffs,"
Til stendur að virðist að beita lögum sem aldrei virðast hafa verið aflögð og sett voru í tíð Franklin Delano Roosevelt, forseti Bandar. 1933-1945.
- Tilgangur Roosevelts var annar, að ríkið keypti mat af bændum til að úthluta matar-aðstoð til fátækra. Í heimskreppunni var mikið af fátæku fólki er ekki átti fyrir mat.
- Hinn bóginn virðist Trump ætla að snúa þessu við, að kaupa afurðir bænda - til þess að styrkja þá; hvað síðan verði gert við afurðirnar - sé ekki megin atriðið að virðist.
Greinilegt er af talsmönnum Bandaríkjastjórnar, að þeir reikna með yfirvofandi sigri Donalds Trumps í viðskiptastríðum hans - þó það gerist ekki endilega í ár.
Það er auðvitað rétt að benda á að bændur eru mikilvægir kjósendur Repúblikanaflokksins.
Og að í ár eru þingkosningar, nánar tiltekið til - fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.
Það hafa verið að heyrast verulegar kvartanir og kvein yfir tollastríðum Trumps frá bændum.
Vegna þess að önnur lönd hafa þá tollað bandarískan landbúnaðar-útflutning.
Einmitt vegna þess önnur lönd vita, að bændur hafa verið öflugir kjósendur Repúblikana.
""This trade war is cutting the legs out from under farmers and the White Houses plan is to spend $12 billion on gold crutches," said Senator Ben Sasse, of Nebraska who frequently criticizes the president, a fellow Republican."
Þannig að manni virðist klárt að ríkisstjórnin hafi verið orðin óróleg yfir hugsanlegum neikvæðum áhrifum á fylgi - Repúblikana fyrir þær kosningar.
En kvort þetta dugar til - er síðan önnur saga!
En styrkir forða bændum ekki því hugsanlega tjóni eða líklega tjóni - að tapa mörkuðum.
M.ö.o. að tollar á bandarískan útflutning, veita bændum er framleiða svipaða vöru í öðrum löndum - þá tækifæri til að taka hugsanlega markaðinn af bandarísku bændunum.
--Um er að ræða þó umtalsvert magn.
--Líklega þurfa viðskiptastríðin að standa lengur en ár til að skila þeim áhrifum.
--Því aðrir þurfa þá að auka sína framleiðslu, sem getur tekið þá nokkurn tíma.
Hinn bóginn er ég ekki haldinn bjartsýni talsmanna Hvítahússins, um óhjákvæmilegan yfirvofandi sigur Trumps.
Niðurstaða
Það er sannarlega kaldhæðið að Trump skuli grípa til styrkja - til að milda áfallið fyrir bandaríska bændur af þeim viðskiptastríðum sem Donald Trump hefur sjálfur komið af stað.
Þar sem að ég hef ekki sömu bjartsýni fyrir hönd Trumps og starfsmenn ríkisstjórnar hans um meintan yfirvofandi sigur Trumps - þá reikna ég mun síður en þeir með því að endalok þeirra viðskiptastríða séu væntanleg innan skamms; hvað þá með slíkum meintum fullnaðarsigri.
--Þvert á móti á ég von á því þau viðskiptastríð standi svo lengi sem Trump er forseti.
--Burtséð frá hvort annar tekur við jan. 2021 eða að það bíðir til jan. 2025.
Kosningaskjálfti virðist ástæðan fyrir þeirri ákvörðun Donalds Trumps.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar góð grein en ekki viss um að það sé hægt að kalla þetta kaldhæðni hjá Trump heldur sínir það að hann er alveg í sínki við sitt fólk og tekur þá strax á málunum.
Valdimar Samúelsson, 26.7.2018 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning