Fyrsta lagi er stórfelld soijabaunarækt í Brazilíu, menn rifja upp að þegar Sovétríkin gerðu innrás í Afganistan en þá var Jimmy Carter forseti Bandaríkjanna, þá setti hann innflutningsbann á korn og soijabaunir frá Sovétríkjunum.
US tariffs tip soyabean balance in Brazils favour
- Bannið hafði þá þær óvæntu hliðarafleiðingu þar sem Sovétríkiin voru í Afganistan um töluvert árabil meðan að innflutningsbanninu var viðhaldið.
- Að leiða til þess að fjárfestar sáu leik á borði að fjármagna stórfellda soijabaunarækt í Brasilíu -- þannig að í dag er Brasilía helsti keppinautur bandarískra soijabaunabænda.
Síðan Trump hóf viðskiptastríð gagnvart Kína sem er stórfelldur kaupandi á soijabaunum, hefur Kína m.a. brugðist við með því að setja háa tolla á soijabaunir frá Bandaríkjunum.
Það blasir þá skv. því við að Kína mun beina kaupum sínum til Brasilíu!
Hinn bóginn kaupir Kína árlega í kringum 220 milljón tonn af soijamjöli.
Meðan að stefnir í að framleiðsla Brasilíu í ár nemi 118 milljón tonnum.
Skv. því er engin leið að Kína sleppi við kaup frá Bandaríkjunum - tollar hækka þá kostnað við svínakjötsframleiðslu í Kína.
Hinn bóginn, ef maður gefur sér að viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína standi yfir um árabil - eins og Sovétríkin voru árabil í Afganistan og á meðan var innflutningsbann á korn og soijabaunir frá Sovétríkjunum.
--Þá getur sagan vel endurtekið sig að Brasilía græði aftur viðskiptaátökum sem eiga upphafspunkt í ákvörðun stjórnvalda Bandaríkjanna.
--M.ö.o. að útkoma verði aukning ræktunar soijabauna í Brasilíu.
- Það gæti leitt til varanlegs taps bandarískra bænda á markaðnum í Kína, ef maður gefur sér að viðskiptaþvingun standi nægilega lengi til þess að unnt verði að 2-falda ræktun í Brasilíu.
Þetta er ekki eina hliðarafleiðing viðskiptastríðs Trumps sem virðist geta orðið að gróða fyrir Brasilíu: US trade war with Europe hots up as Harley-Davidson shifts production.
"Harley-Davidson...said its facilities in India, Brazil and Thailand would increase production to avoid paying the EU tariffs that would have cost it as much as $100m."
Sem sagt, Harley-Davidson fyrirtækið ætlar að mæta tollum ESB m.a. á Harley-Davidson hjól sem lagðir voru á sem svar við tollum sem Trump lagði á ál og stál -- með því að færa framleiðslu hjóla fyrir Evrópumarkað frá Bandaríkjunum.
Fyrirtækið dreifir þá álaginu á 3-verksmiðjur í þess eigu, þar af ein þeirra staðsett í Brasilíu.
- Sagan sem hvort tveggja segir er að að viðskiptastríðið er að sjálfsögðu langt í frá skaðlaust fyrir Bandaríkin sjálf.
Niðurstaða
Oft sagt er einn tapar þá annar græðir. Í þessu tilviki á máltækið fullkomlega við. Að Brasilía virðist vel staðsett til að græða á viðskiptastríði Donalds Trumps gegn Kína.
--Þessi litlu dæmi sýna einnig mæta vel að viðskiptastríð Donalds Trumps eru langt í frá skaðlaust fyrir Bandaríkin sjálf.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frétt: Wall Street falls on escalating US-China trade tension.
Einar Björn Bjarnason, 26.6.2018 kl. 00:51
Annar áhugaverður hlekkur: http://undocs.org/A/HRC/38/33/ADD.1.
Einar Björn Bjarnason, 26.6.2018 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning