Fyrsta lagi er stórfelld soijabaunarækt í Brazilíu, menn rifja upp að þegar Sovétríkin gerðu innrás í Afganistan en þá var Jimmy Carter forseti Bandaríkjanna, þá setti hann innflutningsbann á korn og soijabaunir frá Sovétríkjunum.
US tariffs tip soyabean balance in Brazils favour
- Bannið hafði þá þær óvæntu hliðarafleiðingu þar sem Sovétríkiin voru í Afganistan um töluvert árabil meðan að innflutningsbanninu var viðhaldið.
- Að leiða til þess að fjárfestar sáu leik á borði að fjármagna stórfellda soijabaunarækt í Brasilíu -- þannig að í dag er Brasilía helsti keppinautur bandarískra soijabaunabænda.
Síðan Trump hóf viðskiptastríð gagnvart Kína sem er stórfelldur kaupandi á soijabaunum, hefur Kína m.a. brugðist við með því að setja háa tolla á soijabaunir frá Bandaríkjunum.
Það blasir þá skv. því við að Kína mun beina kaupum sínum til Brasilíu!
Hinn bóginn kaupir Kína árlega í kringum 220 milljón tonn af soijamjöli.
Meðan að stefnir í að framleiðsla Brasilíu í ár nemi 118 milljón tonnum.
Skv. því er engin leið að Kína sleppi við kaup frá Bandaríkjunum - tollar hækka þá kostnað við svínakjötsframleiðslu í Kína.
Hinn bóginn, ef maður gefur sér að viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína standi yfir um árabil - eins og Sovétríkin voru árabil í Afganistan og á meðan var innflutningsbann á korn og soijabaunir frá Sovétríkjunum.
--Þá getur sagan vel endurtekið sig að Brasilía græði aftur viðskiptaátökum sem eiga upphafspunkt í ákvörðun stjórnvalda Bandaríkjanna.
--M.ö.o. að útkoma verði aukning ræktunar soijabauna í Brasilíu.
- Það gæti leitt til varanlegs taps bandarískra bænda á markaðnum í Kína, ef maður gefur sér að viðskiptaþvingun standi nægilega lengi til þess að unnt verði að 2-falda ræktun í Brasilíu.
Þetta er ekki eina hliðarafleiðing viðskiptastríðs Trumps sem virðist geta orðið að gróða fyrir Brasilíu: US trade war with Europe hots up as Harley-Davidson shifts production.
"Harley-Davidson...said its facilities in India, Brazil and Thailand would increase production to avoid paying the EU tariffs that would have cost it as much as $100m."
Sem sagt, Harley-Davidson fyrirtækið ætlar að mæta tollum ESB m.a. á Harley-Davidson hjól sem lagðir voru á sem svar við tollum sem Trump lagði á ál og stál -- með því að færa framleiðslu hjóla fyrir Evrópumarkað frá Bandaríkjunum.
Fyrirtækið dreifir þá álaginu á 3-verksmiðjur í þess eigu, þar af ein þeirra staðsett í Brasilíu.
- Sagan sem hvort tveggja segir er að að viðskiptastríðið er að sjálfsögðu langt í frá skaðlaust fyrir Bandaríkin sjálf.
Niðurstaða
Oft sagt er einn tapar þá annar græðir. Í þessu tilviki á máltækið fullkomlega við. Að Brasilía virðist vel staðsett til að græða á viðskiptastríði Donalds Trumps gegn Kína.
--Þessi litlu dæmi sýna einnig mæta vel að viðskiptastríð Donalds Trumps eru langt í frá skaðlaust fyrir Bandaríkin sjálf.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frétt: Wall Street falls on escalating US-China trade tension.
Einar Björn Bjarnason, 26.6.2018 kl. 00:51
Annar áhugaverður hlekkur: http://undocs.org/A/HRC/38/33/ADD.1.
Einar Björn Bjarnason, 26.6.2018 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning