Skrúfan um lögfrćđing Trumps herđist

Ţetta mál ţarfnast smá útskýringar, en ţađ má vera ađ einhverjir hafi gleymt leit sem fór fram á skrifstofu Michel Cohen - eins lögfrćđinga Donalds Trumps - í New York. Ţetta var gert skv. beiđni Roberts Mueller sérstaks saksóknara sem hefur rannsakađ mál tengd frambođi Donalds Trumps ţ.e. nánar tiltekiđ tengsl ţess viđ ađila tengdum stjórnvöldum Rússlands.

Síđan sú leit fór fram á skrifstofu Cohens, hefur skrifstofa hérađs saksóknara á svokölluđu suđur svćđi í New York haft gögnin sem tekin voru lögtaki af skrifstofu Cohen. Hefur Cohen lagt sig í líma viđ ađ beita lagaklćkjum til ţess ađ fá gögnin lýst - óađgengileg fyrir dómsrannsókn eđa hugsanlega dómsmeđferđ.

Fyrir nokkru síđan, var dómari skipađur til ađ fara yfir gögnin - sem hlutlaus ađili.
Hefur sú yfirferđ nú skilađ niđurstöđu: Few documents seized from Michael Cohen deemed privileged in first review

Tilgangur ţeirrar yfirferđar var ađ skođa hvađa gögn teldust óađgengileg eđa m.ö.o. "priviledged."

Image result for michael cohen

  1. "Barbara Jones, the court-appointed special master reviewing the documents, said in the filing in Manhattan federal court that out of 291,770 items found on two phones and an iPad, she agreed with lawyers for Cohen, Trump or the Trump Organization that 148 were privileged."
  2. "Jones said that out of 639 items found in eight boxes of hard-copy materials, she agreed that 14 were privileged."

Ţetta er líklega ósigur fyrir Cohen ţví skv. ţessu, má nú vćntanlega líta yfir restina af gögnunum, ţ.e. meginţorra ţeirra og meta hvort ţar leynast vísbendingar eđa sannanir um glćpsamlegt atferli hugsanlegt.

Mueller hefur ekki enn fengiđ ađ skođa ţau gögn, međan ađ deilan um ţađ hvađa gögn ćttu ađ teljast óađgengileg og hver ekki hafđi ekki enn veriđ leyst -- en eftir úrskurđ Jones dómara, má reikna fastlega međ ţví ađ formleg rannsókn á gögnunum hefjist fljótlega.

  1. Rétt ađ benda á, ađ Mueller gat ekki sjálfur formlega fariđ fram á lögtak á skrifstofu Cohens.
  2. Mueller ţurfti ađ fá formlega heimild frá ađstođar dómsmálaráđherra Bandar. sem hann fékk, síđan ţurfti hann ađ sannfćra hérađs saksóknara í suđur svćđi New York, ađ sjálfur fara fram á lögtakiđ - ţ.e. dómsúrskurđ ţar um.
  3. Greinilega tókst Mueller ađ vera nćgilega sannfćrandi gagnvart hérađs saksóknaranum, ţó sá hafi veriđ skipađur af Donald Trump - áhugaverđur punktur, og ţví greinilega ekki einhver Demókrati. Og sá ágćti mađur fór til svćđisdómara og sannfćrđi ţann dómara um ađ veita úrskurđ um ofangreinda leitarheimild, ásamt heimild um lögtak á gögnum.
  4. Síđan leitin fór fram og hald var lagt á ofangreind gögn, hefur deila stađiđ um ţau viđ Cohen -- ţeirri deilu er nú lokiđ, og vćntanlega getur Cohen ekki frekar hindrađ ađgengi Muellers ađ ţeim gögnum.

--Sú ástćđa sem viđ höfum til ađ ćtla ađ gögnin séu áhugaverđ, er einmitt ţađ ađ Mueller tókst ađ sannfćra Repúblikana sem Trump skipađi - ađ óska eftir leitarheimild á skrifsotfu Cohen.
--En til ţess ţurfti Mueller ađ sannfćra hérađ saksóknarann, ađ gögnin líklega innihéldu vísbendingar eđa sannanir um glćpsamlegt athćfi.

Hvađa athćfi akkúrat vitum viđ ekki. En vitađ er ađ Cohen gerđi eitt og annađ fyrir Trump, eins og t.d. ađ borga fyrrum klámmyndastjörnu fyrir ađ halda kjafti um samskipi hennar viđ Trump. Ţađ sé ţó ekki sérdeilis sennilegt, ađ Mueller hafi veriđ ađ leita upplýsinga um ţađ mál!

 

Niđurstađa

Nú ţegar nálgast ađ Mueller fái ađ rannsaka gögnin sem tekin voru á skrifstofu Micheal Cohens í New York, ţá má vera ađ ástćđa sé ađ ćtla áhugaverđra tíđinda!
En mig grunar ađ ţađ sé ekki tilviljun, ađ Donald Trump hafi líst ţví yfir - sama dag, ađ hann hafi heimild til ađ veita sjálfum sér náđun: Trump claims ‘absolute right’ to pardon himself
--Vísbending ađ mínu viti um hugsanlegan persónulegan ótta.
--Enda er í gögnunum örugglega ađ finna persónuleg samskipti Cohens viđ Donald Trump.
En ţetta voru einmitt gögn um samskipti viđ skjólstćđinga, sem útskýrđi af hverju Mueller ţurfti ađ hafa ţetta mikiđ fyrir ţví ađ komast yfir ţau gögn!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband