18.5.2018 | 02:00
Fyrrum mágur fyrrum stjórnanda frambođs Donalds Trumps semur um vćgđ gegn játningu á sök
Ekki er vitađ hversu mikilvćgt ţetta er, en skv. frétt Reuters ţá hefur Jeffrey Yohai sem var giftur dóttur Paul Manafort - sem um hríđ 2016 var stjórnandi forsetaframbođs Donalds Trumps - en skildi viđ dóttur Manaforts sl. sumar; gert samning viđ Dómsmálaráđuneytiđ bandaríska ţ.s. Jeffrey Yohai játar á sig sakir gegn einhvers konar vćgđ - sem vćntanlega fylgir eitthvert samkomulag um samstarf viđ rannsókn Roberts Mueller.
Hvađ akkúrat ţađ felur í sér liggur á huldu.
En skv. frétt Reuters var Jeffrey Yohai einn viđskiptafélaga Paul Manaforts.
Manafort's former son-in-law cuts plea deal, to cooperate with government - sources
Manafort fyrrum kosningastjóri Donalds Trumps!
Líklegast snýst máliđ um fund í Trump turni fyrir forsetakosningar 2016!
Á ţeim fundi voru ţeir - Donald Trump yngri, Robert Manafort, Jared Kushner - eiginmađur Ivönku Trump, og rússneskur lögfrćđingur -- sem hafđi bođist til ađ selja meintar óţćgilegar upplýsingar um Hillary Clinton!
Ţađ er viđurkennt ađ sá fundur raunverulega átti sér stađ - ţađ ekki umdeilt atriđi.
En ţađ sem er umdeilt er, hvort ađ kaup á upplýsingum frá lögfrćđingnum fóru fram!
--Ţeir Donald Trump yngri, Jared Kushner og Robert Manafort hafna ţví.
- En punkturinn er sá, ađ gömul bandarísk lög banna erlendum ríkisborgurum afskipti af kosningum eđa kosningahegđan innan Bandaríkjanna - ţađ ţar međ taliđ banni viđkomandi ađ selja bandarískum einstaklingi gögn ćtlađ ađ hafa áhrif á bandarískar kosningar!
- Önnur bandarísk lög, banna bandarískum borgurum ađ stuđla eđa taka ţátt í lögbroti hverskonar.
Tilvitnanir úr eftirfarandi lögum: 52 USC 30121, 36 USC 510
- A foreign national shall not, directly or indirectly, make a contribution or a donation of money or other thing of value, or expressly or impliedly promise to make a contribution or a donation, in connection with any Federal, State, or local election.
- A solicitation is an oral or written communication that, construed as reasonably understood in the context in which it is made, contains a clear message asking, requesting, or recommending that another person make a contribution, donation, transfer of funds, or otherwise provide anything of value.
Skv. ţví vćri ţađ skírt lögbrot ef sú meinta sala fór fram!
Mueller hefur veriđ međ dómsmál gegn Manafort í gangi um nokkra hríđ, ásakanir m.a. um meinta ţátttöku í refsiverđu peningaţvćtti.
Áđur hefur Mueller samiđ viđ annan fyrrum viđskiptafélaga Manafort, sem einnig var um hríđ starfsmađur frambođs Donalds Trumps: Robert Mueller sérstakur saksóknari Bandaríkjaţings - halar inn einn stórfisk.
Mueller er grunađur um ađ ćtla ađ ţvinga Paul Manafort til ađ semja "plea bargain" ţ.s. hann mundi játa sök gegn vćgari refsingu, og samstarfi viđ rannsókn Muellers.
Áđur hafđi Mueller halađ inn einnig Micheal Flynn sem gegndi um skamma hríđ stöđu ţjóđaröryggisráđgjafa í ríkisstjórn Donalds Trumps - ţar til Trump rak hann. En Flynn var einnig eins og Manafort - háttsettur innan frambođs Trumps.
Í ţessu öllu virđist mega sjá ađ Mueller lítur á Manafort sem mikilvćgt skotmark, ţví hann sé greinilega ađ verja miklu púđri gegn honum - nú hafa tveir fyrrum viđskiptafélagar hans samiđ um vćgđ gegn játningu; sem vćntanlega ţíđir samkomulag um veita fulla vitneskju um ţeirra viđskipti í félagi viđ Manafort.
Bersýnilega er Manafort harđur nagli sem berst um hćl og hnakka innan bandaríska réttarkerfisins, gegn Mueller.
Ţađ kemur í ljós hvort Mueller tekst ađ ná ţví sem líklega sé hans markmiđ, ađ svínbeygja Manafort!
Niđurstađa
Klárlega er Robert Mueller ekki hćttur - en fyrir utan ţađ sem ég fjalla um hér, stendur ţađ enn sem opin spurning hvađ var í gögnum sem tekin voru í húsleit á skrifstofu eins lögfrćđinga Donalds Trumps -- enn sé ţađ ekki vitađ, en sú húsleit fór fram fyrir frumkvćđi Muellers.
Mér virđist sennilegast ađ sá síaukni ţrýstingur sem Mueller sé greinilega ađ beita Manafort í málaferlum gegn Manafort, snúist um ađ beygja fyrrum kosningastjórna Donalds Trumps, til ađ semja viđ Mueller "plea bargain."
Sem felur í sér ađ játa á sig sök, gegn vćgđ og fullu samstarfi í tilvikinu viđ Mueller.
--Á endanum snúist ţađ mál grunar mig um fundinn í Trump turni fyrir forsetakosningarnar 2016.
Gaman ađ ryfja upp ummćli Steve Bannons um ţann fund: -- "The three senior guys in the campaign thought it was a good idea to meet with a foreign government inside Trump Tower in the conference room on the 25th floor with no lawyers. They didnt have any lawyers."
"Even if you thought that this was not treasonous, or unpatriotic, or bad shit, and I happen to think its all of that, you should have called the FBI immediately."
Hiđ minnsta er ég sammála Bannon ađ sá ţađ hafi veriđ hćsta máta ósnjallt ađ halda ţann fund í Trump turni: Bannon virđist hafa afskrifađ Donald Trump - Trump segir Bannon hafa tapađ glórunni.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning