Ráđning Boltons eru mjög áhugaverđ skilabođ til umheimsins, vegna ţeirrar forsögu ađ Bolton var í tíđ Bush yngra sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuđu Ţjóđunum. Sem slíkur, varđi hann ákvörđun Bush ađ hefja árásarstríđ gegn Saddam Hussain. Og auđvitađ, hann varđi fullyrđingar Bush stjórnarinnar gagnvart Írak og Saddam Hussain - sem reyndust algert kjaftćđi!
Trump replaces McMaster, taps Bolton as national security adviser
Harđlínumađurinn John Bolton og General McMaster!
Ég hugsa ađ best sé ađ líkja Bolton - viđ Cheney sem margir litu valdameiri en Bush sjálfan á sínum tíma, hiđ minnsta var hann gríđarlega augljóslega áhrifamikill ţegar kom ađ mikilvćgum ákvörđunum er tengdust Íraks stríđinu.
- Eins og ég nefndi um daginn, er Trump skipađi Mike Pompeo í stađ Tillersons í stöđu utanríkisráđherra Bandaríkjanna!
- Ţá sagđi ég, ađ mér virtist sú ráđning auka líkur á stríđi milli Bandaríkjanna og Írans.
- En nú bćtir enn í -- ţví Bolton er í engu síđur Íran haukur, en Pompeo og Trump sjálfur.
Bolton hefur lagt til - hernađarárásir á Norđur-Kóreu í forvarnarskyni, eins og Trump sjálfur hótađi á sl. ári.
Bolton - hefur fordćmt 6-velda kjarnorkusamkomulagiđ viđ Íran, sagt ţađ mistök - alveg međ sama hćtti og Pompeo, ásamt Trump sjálfum.
Rétt ađ ryfja upp, ađ Bush á sínum tíma íhugađi stríđ gegn Íran -- en er á reyndi, tók ekki slíka ákvörđun. Ţetta kom fram í endurmynningum hans er komu út eftir ađ Obama tók viđ sem forseti. Skv. ţeirri frásögn, hafđi Pentagon búiđ til áćtlun, sem kvađ á um - snögga innrás, ađ herliđiđ mundi dveljast einungis nćgilega lengi til ađ eyđileggja tiltekin mannvirki tengd kjarnorkuáćtlun Íran; og síđan hverfa úr landi.
--Hinn bóginn, hafi sú áćtlun ţagađ ţunni hljóđi um, hvađ svo mundi gerast.
- En eins og ég hef áđur á bent, sé ég ekki ađ sú ákvörđun ađ segja upp kjarnorkusamkomulaginu - skilađi nokkurri annari útkomu en ţeirri, ađ Íran mundi aftur rćsa ţá kjarnorkuáćtlun.
- Pentagon lagđi til innrás í tíđ Bush, ef Bush tćki ákvörđun um stríđ - vegna ţess ađ Íran hafđi ţá komiđ mikilvćgustu mannvirkjum fyrir í neđanjarđarbyrgjum grafin undir fjöll, ţ.s. ţau mannvirki eru algerlega örugg gagnvart öllum tegundum lofthernađar.
--Ég sé enga ástćđu til ađ efast um mat Pentagon frá tíđ Bush, ađ eina leiđin ef eyđileggja ćtti kjarnorkuáćtlun Írans, vćri innrás.
Nú ţegar Bolton hefur bćst viđ -- er ríkisstjórn Bandaríkjanna orđin ađ sannkölluđu, harđlínuteymi.
Einungis varnarmálaráđherrann er eftir međal ađila -- sem varađ hafa viđ ákvörđunum um hernađarárásir, en rétt er ađ ryfja upp ađ James Mattis sagđi á sl. ári, ađ stríđ gegn Norđur-Kóreu yrđi "catastrophic."
- Hafandi ţađ í huga, gćti mađur allt eins reiknađ međ ţví, ađ Trump -- skipti Mattis út fljótlega, fyrir varnarmálaráđherra -- sem fylgi línu Trumps.
Niđurstađa
Trump virđist hreyfa sig hratt undanfariđ - en sama dag og Trumps setti fram yfirlýsingu um stórfelldar tolla-ađgerđir gegn Kína, sem eiga taka gildi eftir 60 daga eđa 2 mánuđi. Og einungis viku eftir ađ Trump skipađi Pompeo í stađ Tillersons sem utanríkisráđherra. Rćđur Trump annan harđlínumann í ríkisstjórn sína, John Bolton.
Hafandi í huga ađ Bolton var einn af hvatamönnum innrásarinnar í Írak ţegar ríkisstjórn George Bush sat á sínum tíma, og varđi ásakanir um "Weapons of Mass Destruction" sem reyndust kjaftćđi. Ţá virđist mér í ljósi haturs Trumps á Íran, ađ Pompeo er einnig Íran hatari - ađ ráđning Írans hatarans Bolton greinilega auki stríđshćttu milli Bandaríkjanna og Írans.
Eins og ég sagđi um daginn: Skipan Mike Pompeo nýs utanríkisráđherra Bandaríkjanna, gćti aukiđ líkur á stríđi Bandaríkjanna viđ Íran. Er ég taldi ráđningu Pompeo auka á stríđshćttu gagnvart Íran. Ţá er ég á ţví ađ ráđning Boltons auki enn á ţá stríđshćttu.
En viđbrögđ Írans viđ uppsögn 6-velda samkomulagsins eru augljós, ađ rćsa ađ nýju kjarnorkuáćtlun sína. Trump - Pompeo og Bolton, geta ţá ryfjađ upp innrásaráćtlun ţá er George Bush lét Pentagon vinna í sinni tíđ. Áćtlun sem Bush lét ekki fylgja fram er á reyndi.
Í ljósi sameiginlegs haturs ţessara manna á Íran, sérstaklega í ţví ljósi ađ Bolton var "cheerleader" fyrir Íraks innrásina - ţá verđ ég ađ meta ţá stríđshćttu verulega.
--Ţađ skildi ekki verđa svo fyrir rest, ađ Trump sem í kosningabaráttunni ţóttist hafa veriđ á móti Íraks stríđinu - ţó sannanir séu raunverulega til um ađ ţađ hafi ekki veriđ rétt - muni hefja enn stćrra og skađlegra stríđ en Bush?
--Ţađ á sama tíma, og hann mun einnig hafa hafiđ viđskiptastríđ viđ Kína.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđskiptastríđ eru ţó skömminni skárri en sprengjustríđ.
Jón Ţórhallsson, 23.3.2018 kl. 09:13
Einar góđ grein. ţetta er kallađ manntafl en menn fjúka út og suđur en ţađ er eins gott ađ vera vakandi međ starfsmenn sína.
Valdimar Samúelsson, 24.3.2018 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning