Skipan Mike Pompeo nýs utanríkisráđherra Bandaríkjanna, gćti aukiđ líkur á stríđi Bandaríkjanna viđ Íran

En Mike Pompeo virđist hafa svipađar skođanir um "class of civilizations" á viđ Bannon eđa Flynn. En ţeir ţrír - Pompeo, Bannon, Flynn - stóđu ađeins út í kosningabaráttu Trumps - sem nokkurs konar erkihaukar ţegar kom ađ afstöđu til Írans!
--Afstađa ţeirra til Írans, verđur ađ teljast afskaplega fjandsamleg, og tónar vel viđ afstöđu Trumps!

Einungis Pompeo er eftir af ţeim ţrem, og ţađ sé óhćtt ađ segja skođanir hans og Trumps um Íran séu ţćr sömu, sbr:

  1. Ađ Íran sé óvinur.
  2. Ađ samningurinn viđ Íran á sínum tíma, hafi veriđ mistök.
  3. Ađ stefna Obama um friđ viđ Íran, hafi veriđ mistök.

--Hafandi ţetta í huga!

Virđist mér ljóst ađ skipan Pompeo auki líkur á hernađarátökum viđ Íran!

Mike Pompeo: a secretary of state on Trump’s wavelength

Appointing Pompeo brings Trump’s America First policy closer

Trump fires Tillerson, a moderate; replaces him with hawkish spy chief Pompeo

 

Ţađ vćri hiđ mesta klúđur fyrir Bandaríkin sjálf, ef ţau segđu upp kjarnorkusamningnum viđ Íran!

  1. En viđbrögđ Írans vćru einfaldlega ţau, ađ rćsa kjarnorkuprógrammiđ sitt aftur.
  2. Ţađ vćri í reynd ekkert sem Bandaríkin gćtu gert til ađ hindra eđa stöđva.
  3. Enda lćrđu Íranar af mistökum nágranna sinna -- mikilvćgustu ţćttir kjarnorkuprógramms Írana, voru settir í fullkomlega sprengjuheld byrgi.

Man enn eftir ţví, ađ í tíđ George Bush var ţađ rćtt hvort unnt vćri ađ eyđileggja kjarnorkuáćtlun Írans.
Pentagon bjó til áćtlun, sem kvađ á um snögga innrás - "raid in force" eins og ţađ var kallađ, ţví skv. mati Pentagon var engin leiđ ađ eyđileggja kjarnorkuprógrammiđ međ lofthernađi.

Íranar eru enn međ ţessi sprengjuheldu byrgi grafin undir fjöll Írans.
--Mig grunar meira ađ segja ađ ţau séu örugg gegn kjarnorkusprengjum.

Vegna ţess ađ ekkert minna en innrás dugar - hef ég aldrei litiđ svo á ađ Bandaríkin geti hindrađ kjarnorkuvopnavćđingu Írans.
--Ég fastlega reikna međ ţví ađ ţađ komi strax aftur í ljós.

En vegna ţess ađ Trump er erki haukur - ţađ er Pompeo nýi utanríkisráđherran einnig.
Síđan höfum viđ ţriđja erkihaukinn í formi forsćtisráđherra Ísraels.
Fjórđa erkihaukinn í formi krónprins Saudi-Arabíu.
--Ţá virđist mér blasa viđ ađ ţessir menn eiga ađ geta vel rćtt saman. Skođanir ţeirra falla án vafa vel saman.

  • Ţannig ađ mér virđist nú, ađ ţađ geti blasađ viđ raunveruleg stríđshćtta.
  1. Netanyahu vill örugglega stríđ viđ Íran, en treystir sér ekki međ Ísrael eitt.
  2. Fremur líklegt, Prins Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud, einnig vilji stríđ viđ Íran - en sama eigi viđ ađ án Bandaríkjanna sé ekki um ţađ talandi.

Nú međ Pompeo sem utanríkisráđherra, sem hefur mjög fjandsamlega hugmyndafrćđi gagnvart Íran.
Og ađ Trump sjálfur trúir ţví ađ Íran sé ţađ illa innan Miđ-Austurlanda!
--Ţá virđist mér full ástćđa ađ rćđa stríđ Bandaríkjanna viđ Íran sem möguleika.

  1. Ţađ merkilega er ađ sá ađili sem einna helst mundi tala gegn ţví innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna, er varnarmálaráđherrann!
  2. Mad dog, James Norman Mattis - má líta á sem talsmann Pentagons í ríkisstjórninni.

--Ţađ sérskennilega er, ađ sá mađur er líklega -- dúfan í hópnum sem eftir er.

 

Niđurstađa

Ţađ sýnir fram á hvílíkir haukar skipa nú ríkisstjórn Bandaríkjanna - ađ hinn ţekkti Marine General, Mad dog, James Norman Mattis - sé líklega varfćrnasti mađurinn í hópnum. Ţegar Marine General er dúfan í hópnum, ţá er restin af ríkisstjórninni klárlega skipuđ sannkölluđum harđlínumönnum.

Ég fer núna ađ hafa alvöru áhyggjur af stríđi viđ Íran.
En ég hef ekki haft ţćr fram ađ ţessu, einfaldlega vegna ţess ađ stríđ viđ Íran vćri ţađ gríđarlega heimskuleg ađgerđ -- meira ađ segja Bush lét ekki verđa af ţví.

Mig grunar ađ Mattis mundi tala gegn ţví, en ţegar stríđs áhyggjur voru sem mestar gegn Norđur Kóreu, lét hann hafa eftir sé ţau ummćli ađ slíkt stríđ yrđi "catastrophic."
--En nú er ég ekki viss lengur ađ Trump mundi hlusta!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband