26.1.2018 | 00:40
Tilboð Trumps til Demókrata sýnir vel hvernig Trump ætlar sér að hafa betur í deilum um vegginn fræga, sem og í innflytjendamálum almennt
Tilboð Trumps skv. frétt Reuters hljóðar upp á að tryggja 1,8 milljón svokallaðra "dreamers" fái varanlegan búseturétt í Bandaríkjunum.
--En á móti vill Trump greinilega fá heilmikið!
Trump rolls out plan for path to citizenship for 1.8 million 'Dreamers'
- Eins og ég benti á um daginn - hefur Trump vísvitandi blandað máli svokallaðra "dreamers" inn í veggmálið, deilur um innflytjendamál almennt - og deilur um fjárlög.
- Hann ætlar sér bersýnilega að hafa betur í þeim deilum, með því að setja málið þannig upp að þetta séu skipti - þ.e. Demókratar fái "dreamers" á móti því að Trump fái vegginn sinn full fjármagnaðan á fjárlögum með atvæðum Demókrata, auk þess að þeir kyngi að margvílegu leiti stórlega hertum reglum um innflytjendamál.
--Fjárlögin eru einnig undir í þeirri deilu, en skv. loforði Trumps nokkurra mánaða gömlu - sagðist hann frekar til í að loka á ríkisstjórnina, en að gefa eftir vegginn fræga.
--Ég held að eftir að Trump ítrekað hafnaði samkomulagi milli þingmanna Demókrata og Repúblikana, sem ekki uppfyllti persónuleg skilyrði Trumps - að veggurinn væri fullfjármagnaður og að skv. mati Trumps væri innflytjendalöggjöf nægilega hert -- að hann hafi þannig vísvitandi tekið þá áhættu að fjárlagaumræðan mundi renna út á tíma, sem hún gerði; þannig að það koma stutt lokun á hans ríkisstjórn.
Fyrst að svo fór geta menn ekki efast um, að Trump er mæta vel tilbúinn að taka áhættu á annarri lokun - ef mótherjarnir í þingliði Demókrata -- sættast ekki á kröfur Trumps.
- Þetta er afar hörð pólitík hjá Trump - og alls ekki án áhættu.
- Því ekki sé fyrirframljóst - hverjum Bandaríkjamenn mundu kenna um, ef það mundi aftur koma til lokunar á ríkið eins og um sl. helgi.
- En að í annað sinn mundi ekki koma til samkomulag til að binda fljótlega endi á þá lokun.
- En lokun þíðir að stjórnvöld lamast - flestir ríkisstarfsmenn fá ólaunað frý, fyrir utan mikilvæga toppa og hermenn/sjóliða/herflugmenn á vakt.
--En það þíði einnig óþægindi fyrir almenning, er margvísleg þjónusta lamast - þar á meðal greiðslur bóta.
Hvað vill Trump í staðinn?
- "Trumps plan...would require Congress to set up a $25 billion trust fund to build a wall on the southern border with Mexico, and invest in better protections at the northern border with Canada."
- "It would also require Congress to limit family sponsorship of immigrants to spouses and minor children and end a visa lottery system for certain countries, the officials said."
- "Congress would have to allocate additional money to border guards and immigration judges"
- "change rules to allow for the rapid deportation of illegal immigrants from countries other than Mexico and Canada who arrive at the U.S. border, the officials said."
Þetta mundi leiða fram heilmikla breytingu ef Trump fengi allt þetta fram -- á móti því að heimila "dreamers" að vera áfram í Bandaríkjunum til frambúðar.
Dálítið harðir að vilja ekki hleypa inn börnum foreldra - sem eru orðin sakhæf. Einungis ólögráða börn fái að koma með foreldrum innflytjenda til Bandaríkjanna.
Þeir vilja fjölga dómurum er starfa í innflytjendamálum - hafa reglur með þeim hætti, að unnt sé að senda einstaklinga snarlega úr landi -- sem séu ólöglega í landinu.
--Það væntanlega þíddi að tekið væri fyrir það, að unnt væri að áfrýgja úrskurðum um brottvísun.
--Ég er samt sem áður ekki viss að lagabreytin sé næg til að tryggja lögmæti slíkrar afgreiðslu.
Það mundi geta farið eftir afstöðu æðsta dómstóls Bandaríkjanna - hvernig sá metur mikilvægi réttarins til að leita til dómstóla -- hvort að innflytjendur ættu að hafa þann rétt skýlausan, eða ekki.
En nokkuð öruggur að "ACLU" t.d. mundi láta reyna á það atriði snarlega.
Niðurstaða
Mig grunar að Trump vinni vegg málið fyrir rest - en eins og ég sagði síðast er ég fjallaði um þessi mál, tel ég nú að Trump líklega hafi slegið af prógramm er hélt utan um þann hóp sem gjarnan er nefndur í bandarískri fjölmiðlaumræðu "dreamers" til þess að beita þeim hópi í - skiptum við Demókrata.
--En mér fannst ástæður þær er Trump á sínum tíma gaf upp, ósannfærandi.
En síðan í nóvember í deilunni um fjárlög, hefur Trump ítrekað hafnað samkomulagi um "dreamers" á þeim grunni að samkomulagsdrög þau væru "weak on immigration." Á sama tíma hefur hann ítrekað heimtað að fá fjármögnun fyrir vegginn hans afgreidd, auk þess að hann vill takmarka verulega aðgengi nýrra innflytjenda sem og gera auðveldar að vísa þeim úr landi -- sbr. kröfulistann að ofan.
Ég er ekki viss að sjálfsögðu hann nái öllu fram.
En trúi því að Trump sé tilbúinn að láta aftur steita á sínum kröfum í deilum um "dreamers" þær vikur sem bráðabirgðasamkomulag það sem framlengdi fjármögnun fyrir bandaríska ríkið varir -- m.ö.o. að hann sé til í að taka áhættu á að aftur lokist á ríkið sem hann er sjálfur yfir.
--Þarna er klassískt "test of wills" eins og þ.e. nefnt á ensku, þ.e. hvor þorir meira.
--En Trump er þekktur fyrir vilja til að taka áhættu í viðskiptum, og það getur vel verið að hann reynist áhættusæknari en Demókratar sjálfir - m.ö.o. til í að taka málin lengra en þeir þora.
--En það sé einnig möguleiki að "standoff" endi aftur í lokun, og að lokun síðan vari um hríð.
En ef Demókratar mundu geta sannfært sjálfa sig að almenningur mundi frekar kenna Trump fyrir þau óþægindi sem mundu af hljótast - gætu þeir látið sjálfir reyna á hve langt Trump er til í að ganga.
--Þetta á allt eftir að koma í ljós síðar.
En deilan nk. vikur getur reynst áhugaverð.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning