1.8.2017 | 02:51
John Francis Kelly virðist orðinn að hliðaverði Hvítahússins
Þetta er óneitanlega áhugaverð þróun, en svo virðist að General John Francis Kelly sem Trump nýlega gerði að starfsmannastjóra Hvítahússins; sé nú búinn að hreiðra þannig um sig innan Hvítahússins - að hann sé héðan í frá miðpunktur!
--En hann virðist nú stjórna öllu aðgengi að Donald Trump forseta!
--Meira að segja börn Donalds Trumps og mágur, verða fá heimild frá John F. Kelly!
- Og skv. nýjustu fréttum, hefur Kelly fengið nýlega ráðinn af Trump -- samskiptastjóra Hvítahússins; snarlega rekinn - þ.e. Antony Scaramucci.
Kelly restores White House order as Scaramucci ousted
Trump fires communications director Scaramucci in new White House upheaval
Þessi tegund af stöðu er gjarnan kölluð - hliðavörður!
Hann opnar og lokar aðgenginu að forsetanum - því gjarnan líkt við, stjórna umferð um hlið.
- Hliðaverðir geta orðið afskaplega valdamiklir, ef sá sem þeir gæta hefur mikil völd.
- Ef það fer saman við, traust á hliðaverðinum af hálfu hans yfirmanns - hefur hliðavörður stundum heilmikil tækifæri til að hafa áhrif á stefnu síns yfirmanns.
- En það að stjórna umferðinni, þ.e stjórna hverja hann hittir - þíðir gjarnan að stjórna því hvað yfirmaður hliðarvarðarins fær að heyra eða frétta!
- Það eru alveg til söguleg dæmi þess, að hliðaverðir nái að einangra verulega sinn yfirmann, og fara jafnvel að gefa skipanir í hans nafni.
- Hafandi í huga hve fókus og athygli Donalds Trumps virðist oft lítil - auðvelt að dreifa athygli hans; hafandi í huga hann virðist a.m.k. nú treysta Kelly.
--Virðist raunhæfur möguleiki á því að Kelly geti raunverulega orðið afskaplega valdamikill hliðavörður!
Það á þá eftir að koma í ljós hvernig Kelly beitir þeim völdum!
Spurning hvort að hliðavörðurinn geti fengið fleiri af þeim sem Trump hefur ráðið - rekna!
--En ef hliðavörðurinn getur skapað þá sýn að hann geti fengið fólk rekið, þá mundu aðrir í kringum Trump geta orðið mjög varfærnir - af ótta við að styggja hugsanlega Kelly.
Það kemur í ljós síðar hve miklu Kelly nær raunverulega að stjórna.
Og hve miklu þar af leiðandi hann fær að ráða!
Niðurstaða
Það má eiginlega segja að nú sé kominn nýr ráðamaður í Hvítahúsið. En Kelly hafði verið yfirmaður svokallaðra Heimavarna, en nú er hann tekinn við valdameiri stöðu og miðað við þær fréttir að hann sé þegar farinn að hreinsa til innan Hvítahússins. Þá virðist ljóst að Kelly hyggst vera maðurinn sem ræður - fyrir utan hugsanlega Trump sjálfan.
--En ef hann getur að verulegu leiti stjórnað Trump sjálfum.
--Þá gæti það jafnvel gengið það langt að skapa spurningu hvor ráði meir!
Kemur í ljós hversu valdamikill hinn nýi starfsmannastjóri Hvítahússins raunverulega verður.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning