Samningar Tyrkja og Evrópusambandsins virðast virkilega spennandi, en það virðist bersýnilegt að flóttamannakrísan er að auka mjög vægi Tyrklands -- góð fréttaskýring tæpir á meginatriðum, sem ef ná fram, munu gerbreyta samskiptum Tyrklands og ESB.
Gera það samband miklu mun nánara en áður!
EU set to postpone decision on Turkey migrant plan
Forsætisráðherra Tyrklands lagði fram á fundi með leiðtogum ESB aðildarríkja mjög djarft tilboð
- "Turkish Prime Minister Ahmet Davutoglu told the 28 EU leaders that Ankara was willing to take back all migrants who enter Europe from Turkey after a set date, as well as those intercepted in its territorial waters..."
- "In exchange for stopping the influx, Davutoglu demanded a doubling of EU funding through 2018 to help Syrian refugees stay in Turkey..."
- "...and a commitment to take in one Syrian refugee directly from Turkey for each one returned from Greece's Aegean islands."
- "He also sought to bring forward visa liberalization for Turks to June from late this year and to open more negotiating chapters in Turkey's long-stalled EU accession process."
Davutoglu er í reynd að heimta það að aðildarviðræður ESB við Tyrkland - sem hafa verið í frosti um árabil, verði hafnar að nýju.
Tyrkneskir ríkisborgarar mundu fá sömu heimildir til ferðalaga um ESB aðildarlönd - og Íslendingar í dag hafa.
- En án vafa, er mikilvægasta tilboðið -- að samþykkja að taka aftur við öllum flóttamönnum sem koma til ESB aðildarlanda í gegnum Tyrkland.
- Hugmyndin virðist vera sú -- að binda endi á ferðir flóttamanna á skriflum yfir á tvær grískar eyjar nærri ströndum Tyrklands.
"Davutoglu's spokesman said..." - "Our aim is to go further with game-changing ideas," ... "end the tragedy in the Aegean". - Það sé mikilvægur þáttur í þeirri áætlun -- að aðildarlönd ESB, samþykki að taka á móti út flóttamannabúðum, sama fjölda af sýrlenskum flóttamönnum og Tyrkir taka aftur við frá Ítalíu eða Marmarahafi.
En með því virðist hugmyndin að senda þau skilaboð til flóttamannabúða -- að flóttamenn frá Sýrlandi, fái landsvist í Evrópu -- þeir þurfi ekki að fara í þessa hættuför.
Einn helsti veikleiki áætlunarinnar -- er sjálfsagt vilji aðildarþjóða ESB, að veita þeim fjölda sem Tyrkir fara fram á af sýrlenskum flóttamönnum hæli.
Og þ.e. auðvitað umtalsvert fé sem Tyrkir fara fram á sem stuðning við milljónir flóttamanna innan Tyrklands.
En kannski ekki ósanngjörn krafa.
Niðurstaða
Ég geri ráð fyrir að af þessu samkomulagi verði, í þeim meginatriðum sem eru nefnd, þannig að við taki nýtt tímabil miklu mun nánari samskipta Tyrklands og ESB aðildarlanda. Ég á þó ekki von á aðild Tyrklands að ESB - en vandinn við það fyrir aðildarþjóðir ESB er ekki síst --> Stærð og umfang Tyrklands, þ.e. skv. reglum ESB - fengu Tyrkir líklega flesta þingmenn á Evrópuþinginu og að auki a.m.k. eins mikil áhrif og Þýskaland innan stofnana m.a. ráðherraráðsins - útkoma sem mundi mjög verulega breyta valdajafnvæginu innan sambandsins.
Það sé alveg burtséð frá öðrum atriðum, sbr. átökum tyrklandsstjórnar við Kúrda, og spenna í samskiptum milli Tyrklands og Rússlands, og ekki síst - aðför Erdogans að frelsi fjölmiðla.
Það verði þó a.m.k. ljóst - að ESB taki ekki afstöðu gegn Tyrklandi í deilum við Rússlands, ef af þessu -bandalagi- Tyrklands og ESB verður; sem mér virðist sennilegt úr þessu.
- Þetta sé mikilvæg ákvörðun aðildarþjóða ESB - sem muni skipta verulegu máli fyrir áhrif Tyrklands út á við, örugglega til eflingar þeirra áhrifa.
- Hvað sem má segja um Erdogan, þá hefur hann staðið sig í uppbyggingu efnahags Tyrklands, en sl. 15 ár hefur verið miklu meiri hagvöxtur í Tyrklandi en í nokkru ESB aðildarlandi -- í Tyrklandi hafi kjör fólks verulega batnað á þeim árum.
- Að auki, er þetta ekki -einnar víddar hagkerfi sbr. Rússland Pútíns- heldur er um að ræða nútíma vestrænt hagkerfi með áherslu á viðskipti - verslun - þjónustu og að auki, framleiðslu.
- M.ö.o. ber ég verulega mikla virðingu fyrir þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað í Tyrklandi -- sem ef hún heldur áfram, stefnir í að gera Tyrkland að efnahagsveldi innan nk. 20 ára -- án gríns.
Ég held að Tyrkland hafi miklu meiri möguleika en Rússland - sem virðist eingöngu stara á útflutning á olíu og gasi, vera eins háð því í dag og fyrir rúmum 20 árum.
En með þessu áframhaldi verður tyrkneska hagkerfið innan ekki margra ára -- miklu mun stærra hagkerfi en það rússneska.
- Þá spái ég því að menn fari að tala um nýtt --> Tyrkjaveldi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.3.2016 kl. 00:19 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Nýjustu athugasemdir
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Einar, getur þú sagt okkur hver efnahagsstefna Harris var? 8.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: 1: USA geta alveg verið sjálfu sér næg um allt, ef þau vilja. ... 8.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Sammála þér Einar en það mætti bæta við að Trump er algjör meis... 7.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Grímur Kjartansson , nema að Trump fer akkúrat öfugt að -- tala... 6.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Þú hefur heyrt um speak softly and carry a big stick Ef sölu... 6.11.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 855981
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sama gamla kjánaspáin ... gersamlega blindur, fyrir Rússagrílunni. Fer sömu leið, og spárnar um Ukraínu, og Rússland í Sýrlandi.
Samþykktir Tyrklands og Evrópu, eru gerðar af örþrifaráðum. Pólitískt sjálfsmorð af hálfu Evrópu, svipað eins og þegar Merkel bauð alla flóttamenn velkomna. Tyrkland er ekkert framleiðsluland og hefur littla framtíð, en minna sem eitthvað stórveldi. Tyrkland mun upplifa að stjórnar andstaða þar verður vopnuð, frá Armenum, og Kúrdum ... sem mun gera Tyrkland enn valtara í sessi en áður. Það sem Evrópa hefur fyrir stafni, mun skapa enn meiri óánægju en áður, og enn meiri spennu milli Evrópu búa og mið-austurlandabúa, eða flóttamanna. Tyrkland mun spila sama "vafasama" spil og áður, sem er fyrst og fremst spil glæpaklíku sem er að hagnast á því að fá þvingunarpeninga úr Evrópu. Evrópa hefur engin efni á því, og er á hausnum.
Framtíð Evrópu er "fall" ... og Framtíð Tyrklands, er ríkjaskipting, og nýskipulag.
Og þessar breitingar, bæði hjá Tyrklandi og Evrópu gerist ekki sársaukalaust.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.3.2016 kl. 23:21
Bjarne, LOL, nei ég stend við það - að nútíma Tyrkland standi Rússlandi Pútíns langtum framar hvað efnahags uppbyggingu varðar -- í sbr. er uppbygging Pútíns gersamlega misheppnuð, og eiginlega - lokað sund.
Findið eiginlega að halda því fram, að hin bláfátæka Armenía geti verið ógn fyrir Tyrkland - Kúrdar eru klofnir í fylkingar þ.e. Peshmerga gætir þess að halda Tyrkjum góðum, meðan að staða sýrl. kúrda á landamærunum er mjög viðkvæm - tyrkneski herinn geti hvenær sem er tekið þau landamærasvæði, og það án þess að Rússl. eða sýrl. eða Íran - hafi mikla raunhæa möguleika til afskipta þar um.
Rússland í hraðri hnignun - getur ekki lengi haldið uppi núverandi stefnu.
Rússland í framtíðinni - muni án efa, tapa miklum landsvæðum.
Það sé söguleg og mjög mikil hnignun þar framundan.
Stórum hluta Pútín að kenna, að hafa gersmlega klúðrað uppbyggingu þess lands, og nú þeirri stefnu - að í stað þess að byggja landið upp, hefur hann átök af fyrra bragði við Vesturlönd -- og við þau eyðir stórfé sem aldrei mun nýtast Rússlandi, samtímis og hnignun þess heldur samhliða áfram, þannig flýtir hann fyrir hnignung þess í stað þess að sporna við henni eða hægja á.
Til lengri tíma litið - verði það megin áhrif þeirra átakasyrpu, að auka hnignunarhraðann.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2016 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning