28.9.2015 | 00:19
Stjórnvöld Spánar sennilega fegin ţví ađ sjálfstćđissinnađir Katalónar náđu ekki meirihluta atkvćđa
Um nokkurt árabil nú, hafa katalónskir sjálfsstćđissinnar, haldiđ á lofti kröfum um sjálfstćđi hérađsins. En nú um nokkurt árabil, hefur hérađinu veriđ stjórnađ af ţeim.
Á hinn bóginn, virđist afstađa íbúa hérađsins - volg, fremur en heit.
Og stór hluti deilna hérađsstjórnarinnar viđ Madríd, virđist snúast um deilur um skiptingu skatttekna - en Katalónía er íviđ ríkari en međaltal Spánar, og skattamál hafa ţví sérstaklega síđan efnahagskreppa hófst á Spáni, og kröfur um sparnađ um útgjöld hérađsstjórna urđu stífar, ţegar stjv. Spánar urđu ađ minnka hallarekstur og skuldasöfnun - - orđiđ hitamál.
Catalan Separatist Parties Win Narrow Majority in Regional Elections
Victorious Catalan separatists claim mandate to break with Spain
Independence parties win in Catalonia but fall short of overall victory
Áhugavert ađ bera saman nálgun yfirvalda Spánar og ríkisstjórnar Bretlands
Eins og viđ ţekkjum, ţá heimiluđu bresk yfirvöld ađ almenn atkvćđagreiđsla um sjálfstćđi fćri fram í Skotlandi - og eins og allir ćttu ađ muna, ţá vann "Nei."
Bresk stjórnvöld gáfu skýrt til kynna, ađ niđurstađan hver sem hún mundi verđa, yrđi virt.
Aftur á móti, hafa spćnsk yfirvöld ekki tekiđ í mál, ađ sambćrileg atkvćđagreiđsla fari fram í Katalóníu - og Stjórnlagadómstóll Spánar hefur úrskurđađ í málinu, ađ hérađsstjórn Katalóníu sé ekki heimilt skv. spćnskum stjórnlögum, ađ halda almenna atkvćđagreiđslu í andstöđu viđ stjórnina í Madríd.
Ţađ ţíđir m.ö.o. ađ ţá getur Mariano Rajoy forsćtisráđherra Spánar, látiđ handtaka hérađsstjórnina - ef hún gerđi slíka tilraun.
Sent herlögreglu inn í hérađiđ, til ađ gera kjörgögn upptćk, loka kjörstöđum, o.s.frv.
Einhvern veginn, efa ég ekki ađ Rajoy mundi ţađ gera.
- Ţessi ţvermóđska spćnskra stjv. ađ sjálfsögđu - skapar ţann möguleika, ađ átök verđi um máliđ.
- Ţađ getur auđvitađ veriđ, ađ stjórnendur hérađsins - međ sinn endurkjörna hreina ţingmeirihluta, en ekki skv. meirihluta atkvćđa allra íbúa.
- Geri tilraun til ţess ađ halda málinu međ einhverjum hćtti til streitu.
En ţađ yrđi ţá sennilega leikur ađ vissum eldi - ţví um leiđ og ţeir stíga yfir línuna, lćtur Rajoy örugglega handtaka ţá - ákćra, landráđ.
Ţađ getur vel veriđ, ađ ţeir leggi ekki í ţađ, ađ stíga ţađ skref - sem sennilega leiddi til handtöku, og réttarhalda.
En ef ţeim er alvara međ ađ berjast fyrir sjálfstćđi - ćttu ţeir ađ vera til í slíkt.
Fangelsađir gćtu ţeir međ vissum hćtti, tekiđ sér hlutverk píslarvotta.Fangelsun ţeirra, gćti haft umtalsverđ áhrif til stuđnings ţeirra baráttu - ef ţeir ţora.
En mig grunar í reynd ađ á hólminn komiđ, ţori ţeir ekki.
Niđurstađa
Nú hefur kosningin fariđ fram, og sjálfsstćđissinnađir Katalónar náđu hreinum meirihluta ţingmanna á hérađsţinginu. En ekki hreinum meirihluta atkvćđa kjósenda. 48,5% dugar ekki alveg, ţegar ţeir voru ađ tala um kosninguna sem nokkurs konar almenna atkvćđagreiđslu um sjálfstćđi.
Ţađ sennilega ţíđir, ađ Rajoy mjög líklega metur ađ stuđningur viđ sjálfstćđismáliđ í Katalóníu sé ekki slíkur, ađ honum sé ekki óhćtt - ađ stíga harkalega á sjálfsstćđissinna.
Ef ţeir brjóta spćnsk stjórnlög skv. áliti ţess dómstóls sem er ca. 2ja ára gamalt.
Möguleikinn á átökum er ţó til stađar - vegna ţrjósku spćnskra stjórnvalda, er alveg mögulegt ađ mál feti slíkan farveg. En ţ.e. ţó samt ekki endilega víst ađ líkur í ţá átt séu miklar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning