22.3.2015 | 18:48
Hótun um hugsanlega beitingu kjarnavopna gegn Danmörku vekur óhug
Sendiherra Rússlands í Danmörku skrifađi lesendagrein Jótlandspóstinn, ţar sem sendiherran útskýrđi fyrir danskri ţjóđ, ţađ sem hann telur verđa afleiđingar ţess, ef dönsk stjórnvöld láta verđa alvöru af ţví, ađ Danmörk gerist ţátttakandi í -eldflaugavarnarkerfi NATO: Russia delivers nuclear warning to Denmark.
If it happens, then Danish warships will be targets for Russias nuclear weapons. Denmark will be part of the threat to Russia, Mikhail Vanin wrote in Jyllands-Posten.
"Martin Lidegaard, foreign minister,...indicated in August that Denmark would fit one or possibly more frigates with a type of radar that would allow the ships to be used in the Nato missile shield."
- En margvísleg ummćli rússneskra embćttismanna, sem og stjórnmálamanna - upp á síđkastiđ, hafa endurvakiđ áhuga á -eldflaugavarnarkerfi NATO- sem enn ţann dag í dag, hefur einungis veriđ sett upp ađ afar takmörkuđu leiti.
- Get nefnt dćmi um ummćli Putin frá sl. sunnudag, en ţá var sýndur ţáttur í rússn. sjónvarpinu er innihélt viđtal viđ Pútín - - en ţá sagđi Pútin hafa íhugađ ađ setja kjarnorkuvígbúnađ Rússlands í viđbragđsstöđu fyrir hugsanlega beitingu kjarnavopna, vegna átaka í A-Úkraínu og ţegar Rússland innlimađi Krím-skaga - -> Ef mál ćxluđust á versta hugsanlega veg. Hann lét ţó vera ađ skilgreina akkúrat hvađ hann átti viđ međ -versta hugsanlega veg-.
- En punkturinn er sá - - ađ NATO stendur frammi fyrir skýrri hótun frá Rússlandi - > Um fyrstu árás!
Ekki verđur betur séđ, en ađ sú hótun liggi fyrir - í tilviki um hugsanleg hernađarátök milli Rússlands og NATO í A-Úkraínu.
Jafnvel -ţ.s. tilvikin eru óskilgreind- ef NATO fćri ađ vopna Úkraínu, gćti hótunin gilt.
- Augljósa viđbragđiđ viđ ţví, ţegar -fyrstu árás er hótađ- er ađ sjálfsögđu - - > Ađ efla eldflaugavarnarkerfi NATO landa. Sem enn í dag er afar götótt!
- En rökin fyrir ţví eru ţau, ađ ţ.s. eldflaugavarnarkerfi ćtti ađ draga úr skilvirkni kjarnorkuárásar međ eldflaugum, ţá auki hún líkur ţess ađ nćgilega mikiđ af herafla NATO hafi ţađ af - svo ađ NATO geti svarađ fyrir sig og tryggt eyđileggingu Rússlands.
- Punkturinn međ ţeirri -varnareldflaugauppbyggingu- er ađ gera ţađ minna -ađlađandi- fyrir stjórnendur Rússlands - - ađ ráđast á NATO međ kjarnavopnum, sem hugsanlegt svar Rússlands viđ beitingu hefđbundins herafla NATO t.d. í A-Úkraínu.
- Og ţar međ auka athafna frelsi NATO í A-Úkraínu, ef NATO telur sig ţurfa ađ bregđast viđ atlögu Rússlands gegn Úkraínu -vegna varnarhagsmuna sinna- međ hefđbundnum herafla sínum, eđa, međ ţví ađ senda Úkraínuher vopn.
Ţađ virđist ađ Rússland sé ađ beita hótun um kjarnorkuárás!
Vegna ţess ađ Rússland veit mćta vel, ađ rússneski hefđbundni herinn, er veikari en hefđbundinn heildar herafli NATO.
Ţetta er -spegilmynd af hótun NATO í Kalda-stríđinu- en ţá var stađan ţver öfug, Sovétríkin bjuggu yfir 3-földum hefđbundnum herafla ađ fjölmenni; og NATO taldi sig ekki geta varist Sovétríkjunum međ öđrum hćtti - en međ ţeirri hótun ađ beita hugsanlega kjarnavopnum gegn árás međ hefđbundnum vopnum.
- Höfum ţó í huga, ađ NATO var ţá ađ hóta ţví sem viđbragđi, viđ -innrás herja Sovétríkjanna inn fyrir landamćri NATO lands.
- Ţađ liggur fyrir engin hótun NATO um beitingu hefđbundins herafla NATO innan landamćra Rússlands.
Heldur er sá hugsanlegi möguleiki til stađar ađ NATO beiti sér innan landamćra Úkraínu -ađ sjálfsögđu skv. heimild ríkisstjórnar landsins- eđa međ öđrum orđum, í sjálfstćđu fullvalda landi sem alls ekki er viđurkennt af NATO ađ tilheyri einhverju áhrifasvćđi Rússlands.
- Ţ.e. alveg nýtt ađ hóta notkun kjarnavopna vegna stríđs í 3-landi.
- T.d. lá sú hótun aldrei fyrir vegna átaka i Víetnam, ţó voru ţar á tímabili allt í senn - fjölmennir herir á vegum a.m.k. sumra NATO landa + fjölmennur her frá Sovétríkjunum + fjölmennar liđssveitir frá Kína - > allt á sama tíma, ţegar mest gekk á.
- Ţ.e. langt í ađ átök í Úkraínu fćrist á sambćrilegt stig!
Niđurstađa
Eins og ég rökstuddi sl. mánudag, ţá er Pútín sennilega ekki brjálađur: Hrćđsluáróđur Pútíns. Heldur sé hann og embćtissmen á vegum stjórnar hans ađ beita linnulausum hrćđsluáróđri. Í von um ađ hrćđslan ein dugi til ţess ađ lama mótstöđuafl lýđrćđiskjörinna stjórnvalda í Evrópu og Ameríku.
Ţađ sé afar ólíklegt ađ hann raunverulega sé ađ íhuga beitingu kjarnavopna - t.d. gegn dönskum skipum, eđa í A-Úkraínu.
Ađ sjálfsögđu á ađ klára eldflaugavarnarkerfi NATO - en uppbygging ţess hefur legiđ niđri síđan 2012 er svokölluđ evrukrísa var í hámarki og Evrópulönd ákváđu ađ skera niđur í hermálum, m.a. hluta sem voru skornir niđur.
Ég reikna fastlega međ ţví ađ yfirlýsing sendiherra Rússlands í Danmörku hafi fullkomlega öfug áhrif - hvetji Dani til dáđa um ađ stíga ef eitthvađ er stćrri skref til ţátttöku í ţessu varnarkerfi.
- En ţ.e. einmitt ţ.s. ţađ er, engin möguleiki ađ nota ţađ til árásar á annađ land.
- Ţ.e. einungis ógn viđ ţann ađila, sem íhugar beitingu eldflauga er bera kjarnasprengjur gegn ţeim löndum er njóta ţeirrar verndar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer eru flestir svo upplýstir ađ ţeir taka ekkert mark á ţessu fjađrafoki danskra stjórnmálamanna.
Eins og allir vita ţá hafđi rússneski sendiherrann ekki í frami neinar hótanir gagnvart dönum.
Hann upplýsti bara ţađ sem allir vissu svo sem fyrir ađ ef ţú setur upp vopnakerfi sem beinist gegn Rússlandi ,ţá verđur viđkomandi vopnakerfi skotmark ef til átaka kemur.
Ţetta er ekkert flóknara.
Hótun í ţessu sambandi hefđi litiđ einhvern veginn svona út "Ef ţiđ setjiđ upp svona vopnakerfi munum viđ gera árás á ţađ"
Hinsvegar er dönskum stjórnmálamönnum illa viđ ađ ţađ sé veriđ ađ tala um ađ ţjónkun ţeirra viđ árásarstefnu bandaríkjamanna geti haft afleiđingar.
Fullyrđingar ţínar um ađ ţađ sé ekki hćgt ađ nota svona vopnakerfi til árásar á annađ land eru svo barnalegar ađ ţú ćttir í raun ađ skammast ţín svlítiđ fyrir ađ láta ţćr út úr ţér.
Tilgangur svona vopnakerfis er einmitt sá ađ ţú getir gert árás á annađ land (í ţessu tilfelli Rússland) án ţess ađ ţitt eigiđ land verđi fyrir skakkaföllum,ţar ađ segja ađ andstćđingurinn geti ekki valdiđ tjóni út fyrir landamćri sín međ eldflaugum. Međ ţessu móti fara bardagarnir og tjóniđ sem af ţeim hlýst ađ mestu leiti fram á landsvćđi ríkisins sem fyrir árásinni varđ.(í ţessu tilfelli Rússlandi)
Ţetta er tilganngurinn međ svona vopnakerfi og í Pentagon eru einmitt til áćtlanir sem byggja á ţessari ađferđafrćđi.
Í ţessu samhengi er Úkraina mjög mikilvćg ţar sem áćtlunin gerir ráđ fyrir ađ fyrsta bylgja árásarinnar lami ađ hluta til getu rússa til gagnárásar.
Rússar hafa líka svona varnarkerfi ,en ef bandaríkjamenn geta komiđ árásarflaugum alveg upp ađ landamćrumm Rússlands verđur ţađ varnarkerfi miklu áhrifaminna ,heldur en ef árásin er gerđ á lengra fćri,til dćmis frá Póllandi.
Nú ţegar US virđist vera ađ gíra sig upp í árás á Rússland er mikillvćgt fyrir ţá ađ koma svona kerfi upp í Evrópu til ađ verja Bandaríkin fyrir gagnárásum.
Ţađ er nokkuđ viđurkennt held ég ađ ţessi kerfi hafi litla möguleika á ađ verja Evrópu fyrir rússneskum eldflaugum ,en hinsvegar geta ţćr dregiđ verulega úr tjóni sem verđur í Ameríku í slíkum átökum.
Ţetta vilja menn helst ekki rćđa og ţá er búinn til svona sirkus til ađ kćfa umrćđuna.
Borgţór Jónsson, 24.3.2015 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning