Ţetta virđist megni til fyrir tilstuđlan "hnattvćđingar" en ţ.e. auđvelt ađ sjá af hverju. En flestir hljóta ađ sjá ađ ţegar risa lönd eins og Kína, Indland, Indónesía o.flr. eru öll ađ iđnvćđast samtímis. Viđ bćtast mörg hundruđ milljón verkamenn - á mun lćgri launum, ađ vinna meira eđa minna samskonar störf. Ţá hefur sú aukna samkeppni viđ ţá launamenn, áhrif á kjör launamanna er vinna samskonar störf á vesturlöndum - eđlilegt ađ ţeim áhrifum vaxi fiskur um hrigg eftir ţví sem iđnvćđing Asíulandanna sćkir inn á sífellt flr. sviđ.
Áhrifin hafa veriđ ađ stigmagnast síđan á 10. áratugnum. Síđan ţá hefur orđiđ umtalsverđ hnignun á ţví hlutfalli landsframleiđslu Evrópu- og N-Ameríkulanda sem fellur til fólks í stétt almennra launamanna.
- Stefán Ólafsson, vill kenna um - - stefnu hćgri manna.
En vandinn er sá, ađ ţessi ţróun er til stađar í öllum löndum í Evrópu og N-Ameríku.
Alveg burtséđ frá ţví hvort ţađ eru hćgri stjórnir eđa vinstri stjórnir viđ völd.
Ađ auki er ţetta einnig ađ gerast í Japan og S-Kóreu, sjá mynd.
Sjá grein The Economist: Labour pains
Myndin mćlir ţađ hvađa hlutfall landsframleiđslu launatekjur eru, eđa launakostnađur.
Eins og sjá má, fer ţetta hlufall mnnkandi í öllum samanburđarlöndum.
"The Organisation for Economic Co-operation and Development (OECD), a club of mostly rich countries, reckons that labour captured just 62% of all income in the 2000s, down from over 66% in the early 1990s."
Sem ţíđir ađ ţađ hlutfall sem fellur til launatekna launamanna hefur minnkađ ađ međaltali um 4% af ţjóđarframleiđslu í OECD.
"...the share of income earned by the top 1% of workers has increased since the 1990s even as the overall labour share has fallen."
Aukin eftirspurn eftir störfum sem krefjast sérfrćđiţekkingar á sama tíma hefur ađ ţví er virđist leitt til ţess, ađ ţeir launamanna sem eru í hćstu tekjustigum - - fá hlutfallslega meira til sín í dag.
- Hnignunin virđist mest í störfum ţ.s. krafa um menntun er lág til miđlungs.
- Sem er algerlega rökrétt, ţví ţađ eru akkúrat ţau störf - - sem lenda í vaxandi verđsamkeppni viđ ódýrt vinnuafl í Asíu á sama tímabili.
"Workers in America tend to blame cheap labour in poorer places for this trend. They are broadly right to do so, according to new research by Michael Elsby of the University of Edinburgh, Bart Hobijn of the Federal Reserve Bank of San Francisco and Aysegul Sahin of the Federal Reserve Bank of New York."
"Of the 3.9 percentage-point fall in the labour share in America over the past 25 years, 3.3 percentage points can be pinned on the likes of Foxconn."
Međ öđrum orđum, stćrsti hluti hnignunar tekna launamanna sl. 25 ár - er vegna samkeppninnar viđ láglaunasvćđi Asíu.
Ţetta sýni rannsókn Michael Elsby og Bart Hobjin fram á.
Niđurstađa
Međ öđrum orđum, rannsóknin sem kemur fram í textanum ađ ofan virđist sanna ađ stćrsti hluti ofangreindrar ţróunar, stafi af hinni vaxandi samkeppni viđ ódýrt vinnuafl í Asíulöndum. Ástćđan sé ekki - eins og Stefán Ólafsson vill halda fram, ađ hćgri menn hafi veriđ viđ stjórn. En sömu ţróunar gćtir í löndum ţ.s. vinstri menn stjórna.
Ég held einnig ađ sú tilfćrsla framleiđslustarfa til Asíu sem hefur veriđ stöđugt ađ ágerast síđan 1990 ca, sé einnig undirrót núverandi kreppu á vesturlöndum.
Hnignun framleiđsluhagkerfis Evr. og N-Ameríku hafi í reynd smám saman veriđ ađ grafa undan lífskjörum á ţar, ţegar haft er í huga hve augljóst ţađ er hverjum sem kemur í verslun ţ.s. seldur er nýjasti hátćknivarningur - ađ ţetta er allt framleitt í Asíu meira eđa minna. Ţá sést af ţví, ađ Asía hefur náđ Evr. og N-Ameríku tćknilega.
Međ glatađ tćkniforskot, sé einfaldlega ekki lengur unnt fyrir Evrópu og N-Ameríku, ađ viđhalda lengur miklu hćrri lífskjörum. Ţađ sé líklega ekki möguleiki á annarri útkomu en, lćkkun lífskjara í Evr. og N-Ameríku - ţ.s. líklega sé ekki nćgilega mikiđ til af hráefnum á plánetunni. Til ţess ađ Asíumenn lyfti sér í ţau lífskjör sem viđ hér viđ N-Atlantshaf höfum haft sl. 30 ár eđa svo.
Núverandi kreppa muni líklega leiđa fram ţessa leiđréttingu kjara.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 856029
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar, Endurtaka ekki sömu hlutirni sig aftur? Almenningur á vesturlöndum hefur haft ţađ ţokkalegt síđustu áratugi og gleymt ţeim sem börđust fyrir ţessum kjörum sem hann býr viđ og tapađ stéttarvitund sinni. ţó tímarnir breytist er samt alltaf fólk sem hefur baráttuvilja og ađra sýn en fjöldinn en ţađ fólk nćr ekki eyrum fjöldans međan allt leikur í lyndi. er ekki viđbúiđ ađ stéttabarátta hefjist aftur ef ţađ fer ađ harđna á dalnum? gleymum ekki frösku byltingunni.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 9.11.2013 kl. 07:36
Sá í ţćtti á BBC sem fjallađi um vélmenni sem starfsmenn. Ţá er nokkuđ mörg Bandarísk fyrirtćki ađ fá sér svona vélmenni t.d. inn á lager eđa flytja vörur á milli. Nokkur fyrirtćki eru ađ fara međ framleiđsluna heima og láta ţessi vélmenni gera meirihlutann af verkunum.
Í ţćtti ţessum koma ađ tímakaupi ađ hafa svona róbót vćri $3,40 sem vćri svipađ og ađ senda vöruna til framleiđslu í Kína. Ţađ vćri ţví miklu hagstćđara ađ hafa framleiđsluna í heima.
Er ţetta ekki helsta vandamáliđ í framtíđinni ađ 30% til 40% af störfum í verksmiđjum verđur í höndum róbóta?
Ómar Gíslason, 9.11.2013 kl. 12:34
Ómar, já ţ.e. rétt. Á hinn bóginn virtist sá ţáttur skv. mćlingunni ekki a.m.k. enn vera ríkjandi áhrifaţáttur, ég held ađ enn sé töluvert dýrt ađ fá sér slíka róbóta. Ţetta henti ţví einna helst ađstćđum á vinnustöđum ţ.s. umfang starfsemi sé töluvert, síđan grunar mig ađ enn ţurfi ađ vera til stađar starfsmađur sem hefur eftirlit og umsjón međ ţví hvađ róbótinn er ađ gera. Reyndar er eitt sem mér skilst sé í vexti, ađ starfsmenn vinni í vaxandi mćli međ róbót sem tekur af ţeim erfiđustu verkin, vinnuhópurinn sé smćrri - hann afkasti ţó meira. Sem líklega ţíđir - fćkkun vinnuhópa. Kannski ţíđir ţađ ađ laun ţeirra sem eftir eru, geta veriđ e-h hćrri í stađinn. Hjá ađilum sem ekki hafa efni á slíkum róbótum vćru ţá líklega laun undir ţrístingi er bćtist ofan á launaţrýstinginn frá Asíu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 9.11.2013 kl. 13:21
Kristján, já ég held ţađ sé einmitt fyrirsjáanlegt, vaxandi séttastríđ í framtíđinni. Sem líklega leiđi ađ einhverju leiti fram ţann pólit. klofning er var áđur til stađar, ţegar sambćrileg stéttaátök geisuđu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 9.11.2013 kl. 13:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning