31.10.2013 | 23:29
Evrusvæði hættulega nærri verðhjöðnun
Skv. Eurostat mældist verðbólga á evrusvæði einungis 0,7% í nóvember. Þetta eru bráðabirgðaniðurstöður. Það er því hugsanlegt að hún mælist e-h hærri í endanlegu uppgjöri mánaðarins. En þetta sýnir þó samt sem áður - að evrusvæði er komið hættulega nærri "verðhjöðnun."
Euro area annual inflation down to 0.7 %
Myndin að neðan sýnir uppgjör Eurostat á verðbólgu október mánaðar.
Þá mældist meðalverðbólgan 1,1%.
En nú allt í einu er meðalverðbólgan einungis 0,7%.
Það þíðir líklega að löndum í verðhjöðnun hefur fjölgað miðað við myndina að ofan.
Af myndinni má sennilega ráða - hvaða lönd hafa líklega dottið í verðhjöðnun, þ.e. þau lönd sem voru með mælda verðbólgu innan við 0,5% í október mælingunni.
Þau sem voru með mælda verðhjöðnun þá, eru þá líklega fallin dýpra í það ástand.
Af hverju er verðhjöðnun hættuleg?
- Ein mikilvæg áhrif eru þau, að allt bundið í peningum hækkar í virði. Öfug áhrif við verðbólgu. Það finnst kannski einhverjum gott. En það fer mjög mikið eftir því hvort um er að ræða einstakling sem á töluverðar fjárhæðir af peningum eða hvort um er að ræða einstakling sem á fyrst og fremst skuldir. Sá sem á peninga græðir - sá sem á skuldir tapar.
- Seinni áhrifin munu skipta miklu máli í þeim löndum þ.s. alvarleg skuldakreppa er útbreidd. Þessi virðisaukningaráhrif skuldanna, koma þá líklega hart niður á þeim löndum sem þegar eru í alvarlegu kreppu ástandi.
- Og líklega við þetta, dýpkar kreppan í þeim löndum - enn frekar. Þetta eykur hættuna á því að þau falli inn í dýpkandi skuldaspíral, þ.s. verðhjöðnun er ákaflega hagvaxtarbælandi, fyrir utan að virðishækka skuldirnar.
- En hún bælir vöxt vegna þess, að þó svo að þeir sem eiga peninga finnist þeir græða, þá halda þeir samt að sér höndum - ástandið bælir áhuga þeirra á því að fjárfesta eða verja peningunum í eitthvað, því væntingin er að verðin muni vera lægri á morgun.
Ég bendi á ritgerð eftir Zsolt Darvas sem er einn af meðlimum svokallaðs Bruegel "Think Tank:"
THE EURO AREAS TIGHTROPE WALK: DEBT AND COMPE TITIVENESS IN ITALY AND SPAIN
---------------------
- If inflation has to be 1 percentage point lower in Italy and Spain because the overall euro-area inflation rate undershoots the two percent target, the persistent primary sur- plus has to be higher in Italy by 1.3 percent of GDP and in Spain by 1.0 percent of GDP, according to our calculations.
- Consistent with the ECB mandate, average inflation in the euro area should not be allowed to fall below the two percent target, and Germany and other euro-area countries with a strong competitive position should refrain from domestic policies that would prevent domestic inflation from rising above two percent (Wolff, 2012; Darvas, Pisani-Ferry and Wolff, 2013).
- Therefore, the ECB should do whatever it takes, within its mandate, to ensure that inflation does not fall below the 2 percent target.
---------------------
Höfum í huga að ítalska ríkisstjórnin stefnir að því að viðhalda 5% afgangi af frumjöfnuði fjárlaga, skv. útreikningi Zsolt Darvas hækkar þörf ríkissjóðs Ítalíu fyrir afgang um 1,3% fyrir hvert prósent sem meðalverðbólga evrusvæðis er minni en 2%.
Þannig að við 1% verðbólgu þarf 6,3% afgang - > við 0% verðbólgu 7,6%.
Hafandi í huga skuldastöðu upp á 133% virðist fljótt á litið, ekki vinnandi vegur fyrir Ítalíu að greiða skuldir sínar niður.
Skv. óbreyttum forsendum. Annaðhvort þarf Ítalía að finna leið til að auka hagvöxt stórfellt - - sem virðist ekki líklegt. En enn mælist samdráttur á Ítalíu og líklega eru hugmyndir ríkisstjórnarinnar um 1% hagvöxt á nk. ári - skot í loftið. En skv. erlendum fjölmiðlum, er hagstjórn á Ítalíu meira eða minna hangandi á reiðanum. Ríkisstjórnin hafi í reynd ekkert gert.
Eða að vextir þeir sem ríkissjóður Ítalíu getur fengið - verða að lækka verulega.
Það seinna er tæknilega mögulegt, en krefst þess að Ítalía óski formlega aðstoðar til björgunarsjóðs evrusvæðis, svo Ítalía geti fengið Seðlabanka Evrópu til að virkja svokallað "OMT" þ.e. kaup án takmarkana.
Niðurstaða
Mér virðist löndin í vanda á evrusvæði nú milli tveggja elda. Annars vegar hækkandi gengi evrunnar er skaðar möguleika þeirra til að auka útflutning. Og hins vegar hin hratt vaxandi hætta á verðhjöðnun er mun virðishækka þeirra skuldir. Ef ekki er fljótlega e-h róttækt gert, stefnir í að hinn þegar hættulegi skuldaspírall landa í vanda. Fari í frekari stigmögnun.
Með þessu áframhaldi getur evrukrísan skollið aftur á af þunga á næsta ári.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning