Ferð 19.000 tonna flutningaskipsins Yong Sheng frá hafnarborginni Dalian á strönd Kína til Rotterdam hefur vakið nokkra athygli. En skipið er við það að ljúka siglingunni - væntanlegt til Rotterdam nk. mánudag.
"Barring any last-minute mishaps, the 19,000 tonne vessel operated by Chinas Cosco shipping group is expected to reach her final destination the Dutch port of Rotterdam as early as Monday, just 21 days after she left Busan, South Korea, fully laden."
- Skv. því mun skipið hafa náð að klára siglinguna á 21 degi miðað við brottför frá S-kóreönsku borginni Pusan!
Mynd tekin úr frétt Mail Online
Sjá einnig:
First Chinese cargo ship nears end of Northeast Passage transit
A brave new world in a melting Arctic
Gert var ráð fyrir að siglingin mundi taka 33 daga!
Í stað 48, þ.e. auðvitað áhugavert að skipið hafi náð því á 21 degi frá Pusan til Rotterdam.
Atburður sem átti stað meðan að Yong Sheng var á siglingu, var ráðist á systurskip þess í Súes skurðinum, þ.e. einhverjir bófar skutu RPG á það í miðjum skurðinum, sjá You tube:
Systurskipið varð fyrir óverulegu tjóni, en þetta setur Íshafsleiðina í áhugavert samhengi, þegar róstur í Miðausturlöndum fara vaxandi, þ.e. upplausn í Egyptalandi sbr. myndbandið, og að auki eru sjóræningjar á Indlandshafi.
Þú ert a.m.k. gersamlega öruggur fyrir morðárásum - - það eina sem þú þarft að fást við, eru íshröngl og kuldinn. Þó svo að jafnvel í þá 2 mánuði sem skipaleiðin er opin, hættan af tjóni á skipi sé einhver - - þá a.m.k. skjóta ísjakar ekki á þig.
- Spurning hvernig þetta kemur út í kostnaði við tryggingar!
- En sá hluti, getur verið lykilþátturinn!
Það hefur verið hröð aukning í ferðum skipa þ.e. á Íshafsleiðinni:
China's voyage of discovery to cross the less frozen north
"Russian authorities said last week they had already granted permission for more than 370 ships to sail the route this year. In 2012, only 46 ships sailed the entire length of the passage from Europe to Asia, while in 2010 only four vessels made the voyage."
Þessar tölur blikna þó miðað við fjölfarnar skipaleiðir - - en einn ágætur Rússi var þó bjartsýnn.
"Valentin Davydants, captain of Russias Atomflot fleet of nuclear-powered icebreakers, estimates that 15million tonnes of cargo will use the full route by 2021."
Ekki skal segja - - ágætur Norðmaður var verulega svatsýnni!
"'You might see some oil and gas leave Russia but I think the day that container ships will choose to use the northern sea route for economic reasons is quite a long way off,' said one of Norways biggest shipowners."
Spurning hvort þekkir þetta betur - - yfirmaður ísbrjótaflota Rússa.
Eða norskur skipaeigandi.
Þó það geti tekið a.m.k. 10 ár til viðbótar áður en þetta verður fjölfarin siglingaleið, sumir segja a.m.k.. 20 en hver veit, kannski hefur Rússinn rétt fyrir sér.
Þá er ekki of snemmt að fara að pæla í því hvar hugsanlega má staðsetja ný hafnarmannvirki!
Það er því full ástæða að fagna áhuga Bremenports á Finnafirði!
Niðurstaða
Mjór er mikils vísir er stundum sagt. Yong Sheng er ekki merkilegt skip, dæmigert stórt gámaskip. Ekki risaskip. En þarna tekur skipafélagið Cosco Shipping áhættu. En stundum er það einmitt þ.s. þarf að gera. Til að koma hlutum af stað.
Það virðist standa til að bjóða upp á þessa leið sem valkost, fyrir þá sem vilja fljótari siglingu.
Auðvitað einungis á þeim árstíma sem sú leið er opin.
Ég er alveg viss að þetta er einungis upphafið á einhverju miklu mun stærra.
Hvort að risahöfn verður hérlendis í Finnafirði, þarf ekki að vera.
En ef það gerist, væru jákvæð áhrif á Ísland - dramatísk:
Hvað mundi risahöfn í Finnafirði gera fyrir Ísland?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.9.2013 kl. 04:12 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru bara góðar fréttir.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.9.2013 kl. 17:38
Ég get ekki séð og hef ekki séð ástæðu til að umskipa vörum/gámum hér á landi. Það var svipaður draumur með keflavíkurflugvöll á sínum tíma en hvaða heilvita menn færu að senda vörur til islands til þess eins að setja þær á annaðskip. ???
Valdimar Samúelsson, 7.9.2013 kl. 21:11
Það Valdimar fer eftir því hvort það verða byggð sérstök skip til pólsiglinga. Sem eru sérstyrkt þannig að þau þurfi enga ísbrjóta með sér þó það sé e-h hröngl af ís á leiðinni.
En hugmyndin hefur verið að slík skip væru bara notuð á rúntinn yfir pólinn. Meðan aö önnur ódýrari skip myndu taka við varningnum héðan. Hinn endinn gæti verið Pusan.
Á þessari stundu er engin leið að vita hvað er hagkvæmt, líklega þurfti Yong Sheng fylgd ísbrjóts.
E-h þarf þá að reikna út, hvort hagvkæmar sé að láta venjuleg skip sigla í fylgt líklega með ísbrjóti. Eða hvort það borgar sig að smíða sérstök skip sem ekki hefðu þörf fyrir slíkt. En væru ef til vill dýrari í rekstri en venjuleg skip á vanalegum siglingaleiðum þ.s. ekki er hætta á ís. En tryggingakostnaður fyrir slík skip gæti t.d. verið lægri í tilviki siglinga yfir pólinn. Það ásamt því að þurfa ekki ísbrjót - - hver veit.
Einhverjir snillingar eiga eftir að reikna þetta.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.9.2013 kl. 04:11
Já satt er það sem mér finnst skrítið að sérfræðingarnir svokallaðir vilja byrja á höfn á Íslandi. Það geta verið tugir ára í að men ákveðu hvað borgar sig.
Valdimar Samúelsson, 8.9.2013 kl. 09:33
Það getur einnig gerst hraðar en menn halda, sérstaklega ef t.d. Egypaland leysist upp í borgarastríð. Og Súes skurðurinn verður hættulegur ferða.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.9.2013 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning