5.8.2013 | 23:14
S-Kórea og Bandaríkin styđja hvort sitt fyrirtćkiđ!
Ţađ vakti athygli ađ Obama forseti beitti um helgina neitunarvaldi á ákvörđun úrskurđarréttar um brot á reglum um "patent" eđa einkaleyfi innan Bandaríkjanna. Forseti Bandaríkjanna hefur ekki beitt neitunarvaldi gegn úrskurđi ţess sérdómstóls síđan Ronald Reagan áriđ 1987 einnig beitti neitunarvaldi og ţá vill svo merkilega til - ađ Samsung fyrirtćkiđ átti einnig í hlut. Ţó ekki Apple.
En ef Obama hefđi ekki beitt ţví neitunarvaldi, hefđi innflutningur á eldri gerđum i-Phone og i-Pad til Bandaríkjanna veriđ bönnuđ, eftir ađ úrskurđađ var ađ Apple vćri ađ brjóta á einkarétti Samsung fyrirtćkisins.
Hér er áhugaverđ útskýring frá Financial Times á málinu:
Obama veto in ITC case justified but reform is necessary
- "It concerned a so-called standard-essential patent in this case, for technology that is necessary to make a mobile phone work on a 3G network."
- "Most of the value in this technology lies not in its inherent advantages but in the fact of its adoption, which prevents the use of incompatible alternatives that are otherwise just as good."
- "Industry conventions dictate and, increasingly, antitrust regulators are insisting that holders of such patents should licence them to all-comers on reasonable, non-discriminatory terms."
Eins og ég skil ţetta, á Samsung "patent" eđa einkaleyfi á ţví ađ tengja farsíma viđ 3G net.
Ţađ skiptir í reynd ekki máli akkúrat hvađa tćkni sé notuđ ţó hún sé ekki sambćrileg akkúrat viđ ţá 3G tćkni sem Samsung er međ.
Fyrirtćki sem framleiđa 3G tćki, verđi ađ greiđa "royalti" til Samsung.
Á sínum tíma hafi ekki samkomulag náđst um ţetta atriđi milli Apple og Samsung, stjórnendur Apple taliđ kröfur stjórnenda Samsung of háar.
En Samsung hafi ţá hafiđ málsókn gegn Apple. Ţetta mál sé nú búiđ ađ velkjast um bandaríska dómskerfiđ í nokkur ár, međ ćrnum tilkostnađi.
- Mér virđist skv. lýsingu ritstjóra Financial Times - ađ slík allsherjar einkaleyfi séu sérdeilis óheppileg, og eiginlega rangt ađ veita ţau.
Tek ţví undir ţ.s. ritstjórinn sagđi - "Nonetheless, Mr Obama has vetoed a decision that deserved to be reversed."
Ţađ ţurfi ađ breyta lögum um "patent" eđa einkaleyfi innan Bandaríkjanna, en rétt ađ árétta ađ ţetta er einungis skv. lögum sem í gildi eru innan Bandaríkjanna, ţannig ađ "royalti" krafa Samsung nćr bara til yfirráđasvćđis laga og dómstóla Bandaríkjanna.
Ţetta er ađ verđa ađ utanríkismáli milli Bandaríkjanna og S-Kóreu skv:
Seoul hits at Obamas Apple veto in patent dispute
"South Koreas trade ministry on Monday criticised the US presidents weekend veto of a patent infringement ruling against Apple, expressing concern over the possible negative impacts that this kind of decision could have on Samsung Electronics patent rights."
Ţađ áhugaverđa er ađ á nk. föstudag fellur annar dómur fyrir einkaleyfaúrskurđarrétti Bandaríkjanna í máli Apple gagnvart Samsung, um sambćrilega kröfu ţó sú krafa eigi viđ um annađ atriđi.
Eins og fram kemur í fréttaskýringu, er taliđ ólíklegt ađ Obama beiti neitunarvaldi, ef Samsung tapar ţví máli.
"The South Korean ministry said it would closely monitor the ruling expected on Friday and the US governments subsequent response to it."
"We expect the decision to be fair and reasonable, the ministry said."
Ég á í sjálfu sér ekki von á ţví ađ ţetta verđi ađ meiriháttar milliríkjadeilu á milli S-Kóreu og Bandaríkjanna, en eftir allt saman á S-Kórea mikla hagsmuni af góđum samskiptum viđ Bandaríkin.
En augljóslega hefđi Apple orđiđ fyrir töluverđu tapi ef eldri gerđir i-Phone og i-Pad hefđi ekki mátt selja innan Bandaríkjanna, ţ.s. ţau eru í dag á lćkkuđum verđum.
Og ţví margir í dag sem treysta sér til ađ fjárfesta í ţeim tćkjum núna, sem áđur höfđu ekki efni á ţeim.
Ţetta atriđi skapar tortryggni um ákvörđun Obama, ađ ţarna sé veriđ ađ fara á svig viđ lög - til ađ vernda hagsmuni bandarísks fyrirtćkis.
Sjálfsagt skýrir sú tortryggni orđalag athugasemdar s-kóreanska ráđuneytisins.
Sumir óttast ađ ákvörđunin muni gera bandaríkjunum erfiđar um vik, ađ fylgja eftir "Intellectual protection rights" ákvćđum í 3-ríkjum.
Ef ríki telja ađ Bandaríkin framfylgi einungis lögunum heima fyrir, ţegar útkoman er eigin fyrirtćkjum í hag.
- Spurning hvort ađ Obama ţá beitir ekki neitunarvaldi einnig gagnvart seinni ákvörđuninni?
Ef Samsung tapar seinna málinu.
Niđurstađa
Eigum viđ ekki ađ segja ađ ţetta mál sýni hve mikiđ er í húfi fyrir lönd, ţegar risafyrirtćki takast á í réttarsölum. En í dćmi Samsung og Apple virđast upphćđir í húfi vera af ákaflega svimandi taginu. Og töluverđur fjöldi starfa getur veriđ í húfi.
En ţađ má einnig vera ađ rétt sé gagnrýni ţeirra sem segja "patent" kerfi Bandaríkjanna, og líklega ýmissa annarra ríkja vera úrelt. Í reynd skađlegt.
Tja, ef menn geta fengiđ "patent" á öll 3G samskipti, og fengiđ "royalti" frá öllum sem framleiđa slík tćki, ţá virđist ţađ ákaflega gallađ fyrirkomulag.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning