5.1.2013 | 03:19
Monti fyrir Ítalíu!
Nýtt sameiginlegt framboð lítilla miðjuflokka á Ítalíu, undir forystu Mario Monti. Mun hafa titilinn With Monti for Italy eða "Með Monti fyrir Ítalíu." Greinilega telja forsvarsmenn þeirra flokksbrota, sem hafa sameinast um framboð Monti. Að nafn Monti sé helsta aðdráttaraflið fyrir framboðið.
Það áhugaverða er, að þess ber þó ekki skýr merki í nýlegum skoðanakönnunum, að framboð Monti veki mikla hrifningu kjósenda.
Monti unveils alliance as polls disappoint
Monti coalition in fourth place for Italy elections
- ROME - A coalition of centrist parties led by Italy's outgoing Prime Minister Mario Monti is currently running in fourth place ahead of early elections in February, according to a poll published on Friday.
- The centre-left Democratic Party led by Pier Luigi Bersani was way ahead with 35.3 percent of voting intentions, according to the poll published by the Tecne agency for television network Sky Italia.
- Silvio Berlusconi's People of Freedom party came second with 19.5 percent,
- followed by 16.0 percent for the Five Star Movement led by populist blogger Beppe Grillo, a former comedian campaigning against corruption and in favour of environmental issues.
- Parties supporting Monti garnered just 12.0 percent.
- Political commentators say Monti could ally himself with the Democratic Party if it fails to win majorities in both houses of parliament and could become finance minister in such a coalition.
- The poll, which was conducted on December 29 after former economics professor Monti announced his intention to lead a centrist coalition, had 600 respondents and a margin of error of 4.0 percent.
Að bandalag Monti sé í 4. sæti, er ekki beint vitni um sterkan áhuga kjósenda á Monti.
Flokkurinn í 3. sæti, er kallaður popúlískur flokkur, en sá hefur skilst mér tekið mjög eindregna afstöðu gegn, niðurskurðarstefnu þeirri sem Ítalía hefur gengið í gegnum undir Monti.
Hin eiginlega keppni, virðist á milli ítalskra krata og hægri bandalags Berlusconi. Og verður áhugavert að fylgjast með því, hvort Berlusconi tekst að auka fylgið - minnka muninn.
------------------------------
"Mr Monti has said he wants to form a broad coalition of pro-Europe, pro-reform parties after the election, and aims to marginalise extreme elements on Italys left and right, as well as populist, anti-European movements."
Miðað við þetta gæti helsta von Monti verið, að komast inn í samsteypustjórn með ítölskum krötum. Hann örugglega hefur ekki áhuga á að starfa með Berlusconi.
Spennan er þá hugsanlega, hvort Berlusconi tekst í kosningabaráttunni, að tryggja sínum flokki nægt fylgi. Til að koma í veg fyrir. Að kratar og Monti hafi meirihluta í báðum þingdeildum.
Þannig að þeir þurfi þá að semja við flokk hans, til að koma málum í gegn um báðar deildir. En gera má ráð fyrir að flokkur Grillo, hafi ekki áhuga á samstarfi við flokka sem ætla að halda niðurskurðarstefnunni áfram. Það fer nú fjölgandi svokölluðum andstöðuflokkum í Evrópu, sem yfirleitt eru kallaðir popúlískir.
Klofið þing, myndi væntanlega triggja "veika ríkisstjórn" sem litlu myndi geta áorkað.
Nema auðvitað að það verði óvænt stór fylgissveifla frá fjölmennum hópi óánægðra kjósenda, þannig að flokkur Berlusconi - óvænt fái mun meira fylgi en nú virðist útlit fyrir.
Niðurstaða
Þó svo að fjölmiðlar í Evrópu, og víða. Tali um Mario Monti sem nokkurs konar bjargvætt Ítalíu. Þá er sannleikurinn sá. Að gríðarleg óánægja er til staðar í dag meðal almennings. Með stefnuna sem var fylgt sl. ár, meðan Monti var við völd.
Það kom til, væntanlega vegna niðurskurðarprógrammsins sem sú ríkisstjórn fylgdi. En atvinnuleysi hefur farið vaxandi, auk þess að almenningur finnur fyrir þeirri lífskjaraskerðingu er varð á sl. ári.
Skv. skoðanakönnunum, er ca. helmingur kjósenda með það í huga að sitja heima. Það getur þítt, að óánægjuframboð Grillo, gæti hugsanlega fengið óvænt mun flr. atkvæði en nú virðist líklegt.
-----------------------
Mér virðist ekki sérlega líklegt, að Monti sæki sér mörg atkvæði þangað. Vegna þess, hve margir Ítalir í könnunum, tjá sig óánægða eða hundfúla með niðurskurðinn á sl. ári. Frekar, að þessir óánægðu kjósendur. Séu nokkurs konar "villt spil" sem getur hlaupið skyndilega á einhvern flokk.
Sem kemur fram með einhvers konar "plan B" sem þessir kjósendur kaupa. Spurning hvort að Berlusconi tekst slíkt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning