15.10.2011 | 17:04
Valdabarátta milli BRIC ríkja; og Bandaríkjanna, virðist vera að skerpast!
Eins og ég útskýrði í gær - Spurningin um hugsanlega hnattræna björgunaráætlun fyrir Evrópu - með milligöngu AGS, kemur aftur upp á yfirborðið! - eru BRIC löndin þ.e. Kína, Indland, Brasilía og Rússland; með hugmyndir uppi um að auka stófellt það fjármagn sem AGS hefur umráð yfir.
- Þeirra skoðun er að sjóðir AGS séu ekki nægilega digrir - en þ.s. hangir á spítunni er ekki síst valdabarátta, innan alþjóðakerfisins.
- BRIC löndin ætla sér aukin áhrif innan AGS, og Bandaríkin ásamt bandalagsríkjum - eru að verja sína stöðu.
Sjá - yfirlísing G20: G20 finance ministers communiqué, October 15, 2011 [English]
US-UK rule out wider IMF powers
Átakalínurnar virðast vera - Bandalagsríki Bandaríkjanna vs. BRIC.
- Fjármálaráðherrar: Canada, Bretlands, Japans, Ástralíu - tóku undir með Timothy Geitner; að viðbótar fjármagn til AGS væri ekki nauðsynlegt að sinni.
- Þeir lögðu allir með tölu áherslu á að Evrópa þurfi að leysa sín mál sjálf.
- Lausn fjármála- og skuldakreppunnar á evrusvæðinu, væri það mikilvægasta framlag sem Evrópa gæti þessa dagana lagt til heimsmálanna.
Athygli vakti samt hjá mér eftirfarandi úr yfirlísingu G20 fundarins: - sjá lið 3.
En það virðist sem að megnið af deilumálum sé frestað og skuli taka til nánari skoðunar á næsta fundir, þ.e. Canne 3-4 nóv. nk.
- As a contribution to a more structured approach, we called on the IMF to further consider new ways to provide on a case by case basis shortterm liquidity to countries facing exogenous, including systemic, shocks building on existing instruments and facilities and called on the IMF to develop concrete proposals by the Cannes Summit.
- We committed that the IMF must have adequate resources to fulfill its systemic responsibilities and look forward to a discussion of this in Cannes.
- We call for the full implementation of the 2010 quota and governance reform of the IMF, as agreed.
- We look forward to making progress by the Cannes Summit on a criteriabased path to broaden the SDR basket, as a contribution to the evolution of the IMS, based on the existing criteria. We will continue our work on assessing developments on global liquidity, country specific analysis of drivers of reserve accumulation, avoiding persistent exchange rates misalignments, and the role of the SDR.
Atriði 2. og 3. eru megin átakalínurnar, því þetta snýr að valdabaráttu milli stórveldanna.
Það er BRIC löndin með Kína og Indland í fararbroddi, sem vilja stórlega aukin áhrif innan stofnana eins og AGS.
En fram að þessu hafa Bandaríkn og Evrópa, eiginlega átt AGS. En nú þegar Evrópa er í alvarlegri krísu - er fyrir bragðið veik fyrir; er ekki undarlegt að BRIC löndin gangi á lagið.
Innan AGS eru kvótar svokallaðir þ.e. fjármagni því sem til staðar er - er deilt niður skv. kvótakerfi. En þegar á reyndi, var ekki farið eftir því - sem dæmi fékk Ísland lán lang - langt umfram kvóta.
Ein leið til þess, að skapa jafnvægi í því kerfi er að stófellt að stækka sjóð AGS - þannig að AGS geti veitt nægilega stór lán, án þess eins og hefur gerst, að nauðga kvótakerfinu.
Á sama tíma, vilja greinilega BRIC löndin að það sé stokkað upp í valdapíramýdanum innan AGS, að auknu framlagi fylgi aukin völd - að sama skapi.
Í þessu ljósi skal skoða orð Timothy Geitner frá sl. föstudag - þess efnis að AGS hafi nægar fjárhagslegar bjargir til umráða "adequate resources" - að það sé hlutverk Evrópu að redda sjálfri sér.
4. atriðið er áhugavert ekki síður, en SDR er fræðilega unnt að útfæra sem einhvers konar hnattrænt gjaldmiðils viðmið - hvort sem að SDR verður nokkru sinni prentaður eða gefinn út.
- En einnig þessu máli - er ítt áfram til stóra fundarins í Canne!
En í Canne 3-4 nóv. verður fundur leiðtoga ríkja heims - þ.e. G20 leiðtogafundur.
Fundurinn sl. föstudag, var G20 fundur fjármálaráðherra. Því minna mikilvægur!
- Þá á að taka á stóru málunum!
- Það getur orðið mjög merkilegur fundur!
Niðurstaða
G20 fundur fjármálaráðherra sl. föstudag, sýnir að átakalínur í heiminum um völd og áhrif eru að skerpast. En það má sannarlega segja svo, að fundurinn sl. föstudag hafi áréttað afstöðu sem kom fram fyrir 3 vikum á stóra ráðherrafndi ríkja heims í Washington, árlegum fund aðildarríkja AGS - sem eru nær öll ríki heims. Þar var meira að segja ráðherra frá Íslandi.
En Evrópu var þá gefinn frestur fram að G20 leiðtogafundinum í Canne þann 3.-4. nóv. nk. til að koma fram með lausn á skulda- og fjármálakreppunni innan evrusvæðis.
Ef tilraunir aðildarríkja evrusvæðis til að leysa þau mál mistakast - þ.e. aðgerðir sem samstaða næst um duga ekki til eða að samstaða næst ekki um nægilega öflguar aðgerðir.
Þá - get ég ekki séð annað, en að BRIC löndin muni standa með pálmann í höndunum.
En nær einungis þau hafa yfir því fjármagni að ráða - sem mun þurfa til að aðstoða Evrópu.
Bandaríkin munu ekki treysta sér til að leggja fram slíkar upphæðir.
Þá mun heimurinn standa á barmi efnahagslegs hengiflugs - annaðhvort að hrökkva eða sökkva.
Þá sennilega verður breyting á valdahlutföllum í heiminum - Evrópa missir þau miklu völd sem hún hefur haft innan AGS.
Áhrif Bandaríkjanna dala þá hlutfallslega einnig - þó svo þeir sennilega haldi áfram að vera með hæsta eignarhlutfallið innan AGS, þá missi bandamenn þeirra áhrif og þar með þeir einnig.
Áhrif Evrópu á heims mál - munu dala hressilega.
En í kjölfar þess - verður erfitt að sjá hvernig Frakkland mun geta haldið sínu neitunarvaldi innan Öryggisráðs SÞ, þegar Frakkland verður komið upp á náð og miskunn BRIC landanna - í eiginlegri merkingu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 523
- Frá upphafi: 860918
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 470
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir Lissabon er EU Brusell með langstærsta eignahaldið í Aljóðlega vöruviðskiptajöfnursjóðnum. USA og EU nánast með 50% hlut og örugglega óbeinan hlut í gegnum sín skuldnauta ríki. Kína, Indland, Brasilía og Rússland er meiri bandmenn USA en EU og greinlega að ögra USA og EU.
EU er fjármála óvinur eitt hjá hinum 92% heimsins.
Júlíus Björnsson, 15.10.2011 kl. 20:01
Ísland fékk SDR yfirdráttar heimild varsjóð ef það hrynur aftur. Ísland er núna að hamstra sinn eigin gjaldeyrisvarsjóð gegn meðalhækkunum [verðbólgu] á alþjóðmarkaði, þegar sjóðurinn er nógur stór hverfs SDR forréttindin. Ísland skuldaði EU mest.
Júlíus Björnsson, 15.10.2011 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning