Valdabarátta milli BRIC ríkja; og Bandaríkjanna, virđist vera ađ skerpast!

Eins og ég útskýrđi í gćr - Spurningin um hugsanlega hnattrćna björgunaráćtlun fyrir Evrópu - međ milligöngu AGS, kemur aftur upp á yfirborđiđ! - eru BRIC löndin ţ.e. Kína, Indland, Brasilía og Rússland; međ hugmyndir uppi um ađ auka stófellt ţađ fjármagn sem AGS hefur umráđ yfir.

  • Ţeirra skođun er ađ sjóđir AGS séu ekki nćgilega digrir - en ţ.s. hangir á spítunni er ekki síst valdabarátta, innan alţjóđakerfisins.
  • BRIC löndin ćtla sér aukin áhrif innan AGS, og Bandaríkin ásamt bandalagsríkjum - eru ađ verja sína stöđu.

Sjá - yfirlísing G20: G20 finance ministers communiqué, October 15, 2011 [English]

US-UK rule out wider IMF powers

Átakalínurnar virđast vera - Bandalagsríki Bandaríkjanna vs. BRIC.

  • Fjármálaráđherrar: Canada, Bretlands, Japans, Ástralíu - tóku undir međ Timothy Geitner; ađ viđbótar fjármagn til AGS vćri ekki nauđsynlegt ađ sinni. 
  • Ţeir lögđu allir međ tölu áherslu á ađ Evrópa ţurfi ađ leysa sín mál sjálf.
  • Lausn fjármála- og skuldakreppunnar á evrusvćđinu, vćri ţađ mikilvćgasta framlag sem Evrópa gćti ţessa dagana lagt til heimsmálanna.

Athygli vakti samt hjá mér eftirfarandi úr yfirlísingu G20 fundarins: - sjá liđ 3.

En ţađ virđist sem ađ megniđ af deilumálum sé frestađ og skuli taka til nánari skođunar á nćsta fundir, ţ.e. Canne 3-4 nóv. nk.

  1. As a contribution to a more structured approach, we called on the IMF to further consider new ways to provide on a case by case basis shortterm liquidity to countries facing exogenous, including systemic, shocks building on existing instruments and facilities and called on the IMF to develop concrete proposals by the Cannes Summit.
  2. We committed that the IMF must have adequate resources to fulfill its systemic responsibilities and look forward to a discussion of this in Cannes.
  3. We call for the full implementation of the 2010 quota and governance reform of the IMF, as agreed.
  4. We look forward to making progress by the Cannes Summit on a criteriabased path to broaden the SDR basket, as a contribution to the evolution of the IMS, based on the existing criteria. We will continue our work on assessing developments on global liquidity, country specific analysis of drivers of reserve accumulation, avoiding persistent exchange rates misalignments, and the role of the SDR.

Atriđi 2. og 3. eru megin átakalínurnar, ţví ţetta snýr ađ valdabaráttu milli stórveldanna.

Ţađ er BRIC löndin međ Kína og Indland í fararbroddi, sem vilja stórlega aukin áhrif innan stofnana eins og AGS.

En fram ađ ţessu hafa Bandaríkn og Evrópa, eiginlega átt AGS. En nú ţegar Evrópa er í alvarlegri krísu - er fyrir bragđiđ veik fyrir; er ekki undarlegt ađ BRIC löndin gangi á lagiđ.

Innan AGS eru kvótar svokallađir ţ.e. fjármagni ţví sem til stađar er - er deilt niđur skv. kvótakerfi. En ţegar á reyndi, var ekki fariđ eftir ţví - sem dćmi fékk Ísland lán lang - langt umfram kvóta.

Ein leiđ til ţess, ađ skapa jafnvćgi í ţví kerfi er ađ stófellt ađ stćkka sjóđ AGS - ţannig ađ AGS geti veitt nćgilega stór lán, án ţess eins og hefur gerst, ađ nauđga kvótakerfinu. 

Á sama tíma, vilja greinilega BRIC löndin ađ ţađ sé stokkađ upp í valdapíramýdanum innan AGS, ađ auknu framlagi fylgi aukin völd - ađ sama skapi.

Í ţessu ljósi skal skođa orđ Timothy Geitner frá sl. föstudag - ţess efnis ađ AGS hafi nćgar fjárhagslegar bjargir til umráđa "adequate resources" - ađ ţađ sé hlutverk Evrópu ađ redda sjálfri sér.

4. atriđiđ er áhugavert ekki síđur, en SDR er frćđilega unnt ađ útfćra sem einhvers konar hnattrćnt gjaldmiđils viđmiđ - hvort sem ađ SDR verđur nokkru sinni prentađur eđa gefinn út.

  • En einnig ţessu máli - er ítt áfram til stóra fundarins í Canne!

En í Canne 3-4 nóv. verđur fundur leiđtoga ríkja heims - ţ.e. G20 leiđtogafundur.

Fundurinn sl. föstudag, var G20 fundur fjármálaráđherra. Ţví minna mikilvćgur!

  • Ţá á ađ taka á stóru málunum!
  • Ţađ getur orđiđ mjög merkilegur fundur!

 
Niđurstađa

G20 fundur fjármálaráđherra sl. föstudag, sýnir ađ átakalínur í heiminum um völd og áhrif eru ađ skerpast. En ţađ má sannarlega segja svo, ađ fundurinn sl. föstudag hafi áréttađ afstöđu sem kom fram fyrir 3 vikum á stóra ráđherrafndi ríkja heims í Washington, árlegum fund ađildarríkja AGS - sem eru nćr öll ríki heims. Ţar var meira ađ segja ráđherra frá Íslandi.

En Evrópu var ţá gefinn frestur fram ađ G20 leiđtogafundinum í Canne ţann 3.-4. nóv. nk. til ađ koma fram međ lausn á skulda- og fjármálakreppunni innan evrusvćđis.

Ef tilraunir ađildarríkja evrusvćđis til ađ leysa ţau mál mistakast - ţ.e. ađgerđir sem samstađa nćst um duga ekki til eđa ađ samstađa nćst ekki um nćgilega öflguar ađgerđir.

Ţá - get ég ekki séđ annađ, en ađ BRIC löndin muni standa međ pálmann í höndunum.

En nćr einungis ţau hafa yfir ţví fjármagni ađ ráđa - sem mun ţurfa til ađ ađstođa Evrópu.

Bandaríkin munu ekki treysta sér til ađ leggja fram slíkar upphćđir.

Ţá mun heimurinn standa á barmi efnahagslegs hengiflugs - annađhvort ađ hrökkva eđa sökkva.

Ţá sennilega verđur breyting á valdahlutföllum í heiminum - Evrópa missir ţau miklu völd sem hún hefur haft innan AGS.

Áhrif Bandaríkjanna dala ţá hlutfallslega einnig - ţó svo ţeir sennilega haldi áfram ađ vera međ hćsta eignarhlutfalliđ innan AGS, ţá missi bandamenn ţeirra áhrif og ţar međ ţeir einnig.

Áhrif Evrópu á heims mál - munu dala hressilega.

En í kjölfar ţess - verđur erfitt ađ sjá hvernig Frakkland mun geta haldiđ sínu neitunarvaldi innan Öryggisráđs SŢ, ţegar Frakkland verđur komiđ upp á náđ og miskunn BRIC landanna - í eiginlegri merkingu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eftir Lissabon er EU Brusell međ langstćrsta eignahaldiđ í Aljóđlega vöruviđskiptajöfnursjóđnum. USA og EU nánast međ 50% hlut og örugglega óbeinan hlut í gegnum sín skuldnauta ríki.  Kína, Indland, Brasilía og Rússland er meiri bandmenn USA en EU og greinlega ađ ögra USA og EU.

EU er fjármála óvinur eitt hjá hinum 92% heimsins. 

Júlíus Björnsson, 15.10.2011 kl. 20:01

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ísland fékk SDR yfirdráttar heimild varsjóđ ef ţađ hrynur aftur. Ísland er núna ađ hamstra sinn eigin gjaldeyrisvarsjóđ gegn međalhćkkunum  [verđbólgu] á alţjóđmarkađi, ţegar sjóđurinn er nógur stór hverfs SDR forréttindin. Ísland skuldađi EU mest.

Júlíus Björnsson, 15.10.2011 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband