Mjög góð greining frá óháðri einkastofnun á vanda evrusvæðis!

Ég hef ákveðið að líma hér inn, greiningu frá STRATFOR, sem er bandarísk einkastofnun sem hefur hóp sérfræðinga á eigin snærum, er hefur þann bissness að greina vandamál út um heim - og selur aðgang. Ef þú hefur keypt aðgang, þá færðu sendar í e-mail greiningar eins og þessa.

Óþarfi að hafa hana óstytta - tek t.d.út formála og nokkur atriði sem eru orðin úrelt í dag í ljósi atburða.

Sjá greiningu www.stratfor.com:--------------------------------------------------------

Germany also faces mathematical constraints. The creation of a transfer union, which has been roundly debated, would regularly shift economic resources from Germany to Greece, the eurozone’s weakest member. The means of such allocations — direct transfers, rolling debt restructurings, managed defaults — are irrelevant. What matters is that such a plan would establish a precedent that could be repeated for Ireland and Portugal — and eventually Italy, Belgium, Spain and France. This puts anything resembling a transfer union out of the question. Covering all the states that would benefit from the transfers would likely cost around 1 trillion euros ($1.3 trillion) annually. Even if this were a political possibility in Germany (and it is not), it is well beyond Germany’s economic capacity.

These limitations leave a narrow window of possibilities for Berlin. What follows is the approximate path STRATFOR sees Germany being forced to follow if the euro is to survive. This is not necessarily Berlin’s explicit plan, but if the eurozone is to avoid mass defaults and dissolution, it appears to be the sole option.

Cutting Greece Loose

...Greece has more than 350 billion euros in outstanding government debt, of which roughly 75 percent is held outside of Greece. It must be assumed that if Greece were cut off financially and ejected from the eurozone, Athens would quickly default on its debts, particularly the foreign-held portions. Because of the nature of the European banking system, this would cripple Europe.

European banks are not like U.S. banks. Whereas the United States’ financial system is a single unified network, the European banking system is sequestered by nationality. And whereas the general dearth of direct, constant threats to the United States has resulted in a fairly hands-off approach to the banking sector, the crowded competition in Europe has often led states to use their banks as tools of policy. Each model has benefits and drawbacks, but in the current eurozone financial crisis the structure of the European system has three critical implications.

  1. First, because banks are regularly used to achieve national and public — as opposed to economic and private — goals, banks are often encouraged or forced to invest in ways that they otherwise would not. For example, during the early months of the eurozone crisis, eurozone governments pressured their banks to purchase prodigious volumes of Greek government debt, thinking that such demand would be sufficient to stave off a crisis. In another example, in order to further unify Spanish society, Madrid forced Spanish banks to treat some 1 million recently naturalized citizens as having prime credit despite their utter lack of credit history. This directly contributed to Spain’s current real estate and constriction crisis. European banks have suffered more from credit binges, carry trading and toxic assets (emanating from home or the United States) than their counterparts in the United States.
  2. Second, banks are far more important to growth and stability in Europe than they are in the United States. Banks — as opposed to stock markets in which foreigners participate — are seen as the trusted supporters of national systems. They are the lifeblood of the European economies, on average supplying more than 70 percent of funding needs for consumers and corporations (for the United States the figure is less than 40 percent).
  3. Third and most importantly, the banks’ crucial role and their politicization mean that in Europe a sovereign debt crisis immediately becomes a banking crisis and a banking crisis immediately becomes a sovereign debt crisis. Ireland is a case in point. Irish state debt was actually extremely low going into the 2008 financial crisis, but the banks’ overindulgence left the Irish government with little choice but to launch a bank bailout — the cost of which in turn required Dublin to seek a eurozone rescue package.

And since European banks are linked by a web of cross-border stock and bond holdings and the interbank market, trouble in one country’s banking sector quickly spreads across borders, in both banks and sovereigns.

  • The 280 billion euros in Greek sovereign debt held outside the country is mostly held within the banking sectors of Portugal, Ireland, Spain and Italy — all of whose state and private banking sectors already face considerable strain.
  • A Greek default would quickly cascade into uncontainable bank failures across these states. (German and particularly French banks are heavily exposed to Spain and Italy.)
  • Even this scenario is somewhat optimistic, since it assumes a Greek eurozone ejection would not damage the 500 billion euros in assets held by the Greek banking sector (which is the single largest holder of Greek government debt).

Making Europe Work Without Greece

Greece needs to be cordoned off so that its failure would not collapse the European financial and monetary structure. Sequestering all foreign-held Greek sovereign debt would cost about 280 billion euros, but there is more exposure than simply that to government bonds. Greece has been in the European Union since 1981. Its companies and banks are integrated into the European whole, and since joining the eurozone in 2001 that integration has been denominated wholly in euros. If Greece is ejected that will all unwind. Add to the sovereign debt stack the cost of protecting against that process and — conservatively — the cost of a Greek firebreak rises to 400 billion euros.

That number, however, only addresses the immediate crisis of Greek default and ejection. The long-term unwinding of Europe’s economic and financial integration with Greece (there will be few Greek banks willing to lend to European entities, and fewer European entities willing to lend to Greece) would trigger a series of financial mini-crises. Additionally, the ejection of a eurozone member state — even one such as Greece, which lied about its statistics in order to qualify for eurozone membership — is sure to rattle European markets to the core. Technically, Greece cannot be ejected against its will. However, since the only thing keeping the Greek economy going right now and the only thing preventing an immediate government default is the ongoing supply of bailout money, this is merely a technical rather than absolute obstacle. If Greece’s credit line is cut off and it does not willingly leave the eurozone, it will become both destitute and without control over its monetary system. If it does leave, at least it will still have monetary control.

In August, International Monetary Fund (IMF) chief Christine Lagarde recommended immediately injecting 200 billion euros into European banks so that they could better deal with the next phase of the European crisis. While officials across the EU immediately decried her advice, Lagarde is in a position to know; until July 5, her job was to oversee the French banking sector as France’s finance minister. Lagarde’s 200 billion euro figure assumes that the recapitalization occurs before any defaults and before any market panic. Under such circumstances prices tend to balloon; using the 2008 American financial crisis as a guide, the cost of recapitalization during an actual panic would probably be in the range of 800 billion euros.

It must also be assumed that the markets would not only be evaluating the banks. Governments would come under harsher scrutiny as well. Numerous eurozone states look less than healthy, but Italy rises to the top because of its high debt and the lack of political will to tackle it. Italy’s outstanding government debt is approximately 1.9 trillion euros. The formula the Europeans have used until now to determine bailout volumes has assumed that it would be necessary to cover all expected bond issuances for three years. For Italy, that comes out to about 700 billion euros using official Italian government statistics (and closer to 900 billion using third-party estimates).

  • All told, STRATFOR estimates that a bailout fund that can manage the fallout from a Greek ejection would need to manage roughly 2 trillion euros.

Raising 2 Trillion Euros

  1. The European Union already has a bailout mechanism, the European Financial Stability Facility (EFSF), so the Europeans are not starting from scratch.
  2. Additionally, the Europeans would not need 2 trillion euros on hand the day a Greece ejection occurred; even in the worst-case scenario, Italy would not crash within 24 hours (and even if it did, it would need 900 billion euros over three years, not all in one day).
  3. On the day Greece were theoretically ejected from the eurozone, Europe would probably need about 700 billion euros (400 billion to combat Greek contagion and another 300 billion for the banks).
  4. The IMF could provide at least some of that, though probably no more than 150 billion euros

The rest would come from the private bond market. The EFSF is not a traditional bailout fund that holds masses of cash and actively restructures entities it assists. Instead it is a transfer facility: eurozone member states guarantee they will back a certain volume of debt issuance. The EFSF then uses those guarantees to raise money on the bond market, subsequently passing those funds along to bailout targets.

 

The second EFSF problem is its size.

  • The current facility has only 440 billion euros at its disposal — a far cry from the 2 trillion euros required to handle a Greek ejection.
  • This means that once everyone ratifies the July 22 agreement, the 17 eurozone states have to get together again and once more modify the EFSF to quintuple the size of its fundraising capacity.
  • Anything less would end with — at a minimum — the largest banking crisis in European history and most likely the euro’s dissolution.
But even this is far from certain, as numerous events could go wrong before a Greek ejection:
  • Enough states — including even Germany — could balk at the potential cost of the EFSF’s expansion. It is easy to see why. Increasing the EFSF’s capacity to 2 trillion euros represents a potential 25 percent increase by GDP of each contributing state’s total debt load, a number that will rise to 30 percent of GDP should Italy need a rescue (states receiving bailouts are removed from the funding list for the EFSF). That would push the national debts of Germany and France — the eurozone heavyweights — to nearly 110 percent of GDP, in relative size more than even the United States’ current bloated volume. The complications of agreeing to this at the intra-governmental level, much less selling it to skeptical and bailout-weary parliaments and publics, cannot be overstated.
  • If Greek authorities realize that Greece will be ejected from the eurozone anyway, they could preemptively leave the eurozone, default, or both. That would trigger an immediate sovereign and banking meltdown, before a remediation system could be established.
  • An unexpected government failure could prematurely trigger a general European debt meltdown. There are two leading candidates. Italy, with a national debt of 120 percent of GDP, has the highest per capita national debt in the eurozone outside Greece, and since Prime Minister Silvio Berlusconi has consistently gutted his own ruling coalition of potential successors, his political legacy appears to be coming to an end. Prosecutors have become so emboldened that Berlusconi is now scheduling meetings with top EU officials to dodge them. Belgium is also high on the danger list. Belgium has lacked a government for 17 months, and its caretaker prime minister announced his intention to quit the post Sept. 13. It is hard to implement austerity measures — much less negotiate a bailout package — without a government.
  • The European banking system — already the most damaged in the developed world — could prove to be in far worse shape than is already believed. A careless word from a government official, a misplaced austerity cut or an investor scare could trigger a cascade of bank collapses.

Even if Europe is able to avoid these pitfalls, the eurozone’s structural, financial and organizational problems remain. This plan merely patches up the current crisis for a couple of years.

-------------------------------------------------Endir á greiningu STRATFOR

 

Hver er núverandi staða?

Hugmyndir um stækkun björgunarsjóðs í 2.000ma.€ virðast af borðinu - en eins og er vel útskýrt af STRATFOR er ekki einu sinni Þýskaland með fjárhagslega getu, til að tækla stækkun hans á þeim skala.

Enn virðist uppi á borðinu hugmynd þess efnis, að sjóðurinn ábyrgist fyrstu 20% af tapi - þegar kemur að tapi á ríkisbréfum - einkaaðilar taka svo tap umfram 20%.

Þetta tengist hugmynd um að stækka hann í 750ma.€. Það virðist gera ráð fyrir því að baktryggja upphæð er nálgast 4.000ma.€.

Þar sem skuldir Spánar + Ítalíu nálgast 2.400ma.€. Svo þarf að gera ráð fyrir skuldum Portúgals, Írlands og Grikklands. Og síðan - baktryggingu fyrir bankakerfi álfunnar að auki.

Þá sennilega er heildarupphæð milli 3.500-4.000ma.€ síst of há.

Þær kostnaðartölur sem STRATFOR setur fram finnst mér trúverðugar.

En sú hugmynd að endurfjármögnun bankakerfa álfunnar kosti einungis 200-260ma.€, hljómar skv. minni tilfinningu - klárt alltof lág.

En þeirra uppreikningur skv. samaburði við það sem átti sér stað í Bandaríkjunum er "Sub prime" krísan náði hámarki í paníkinni í kjölfar hruns "Lehmans" fjárfestinga-bankans, í upphæðir er hlaupa á 800ma.€ - hljómar ekki endilega of hátt.

En hin opinbera upphæð augljóslega tekur ekki mið af paník hegðan, heldur einungis núvirðingu skv. verðum akkúrat í dag.

Þetta tekur ekki heldur tillit til þess, að hagkerfi Evrópu eru að spírala niður - líklega hefur markaðurinn prísað inn sínar væntingar um framtíðar verð hlutabréfa og eigna banka skv. þeim væntingum um efnahagslega framvindu Evrópu sem aðilar hafa til hliðsjónar; en slíkar væntingar geta breyst mjög hratt ef nýjar slæmar fréttir koma, sem benda til verri framvindu en opinberar spár segja, eða markaðurinn miðar við í dag.

Það er þó ekki víst að kostnaðurinn verði þetta hár þ.e. nær 800ma.€ ef Grikkland verður gjaldþrota, en STRATFOR miðar við þá sviðsmynd að Grikklandi verði sparkað úr evru.

  • Það sem nú er rætt, er að Grikkland fái áfram að vera innan evrunnar, í tilraun til að lágmarka tjónið.
  • Að grískir bankar fái áfram stuðning - svo þeir hrynji ekki. Með þeim miklu boðaföllum sem þeirra hrun myndi framkalla.
  • Að auki virðist standa til, að opna samkomulagið um endurfjármögnun Grikklands frá júlí sl. - en krafa er uppi um að bankar taki á sig mun stærri skell en 21%. Það er á bilinu 50-60%.
  • Ég er smá skeptískur á að slíkt sé auð-framkvæmanlegt, en bankar eru ekki líklegir til að taka þátt í slíku af frjálsum vilja - - sem þíðir að matsfyrirtæki munu líta á þá augljóslega þvinguðu skuldaniðurfærslu sem grískt greiðsluþrot.
  • Þá verður svokallaður "credit event" þ.e. þá þarf að greiða út svokallaðar skuldatryggingar sbr. "CDS - Credit Default Swap".
  • Fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar - hafa verið dugleg að selja slíkar baktryggingar. Þannig, að þá kemur í ljós hver raunveruleg geta þeirra stofnana er - við það að taka að sér hlutverk tryggingafélaga.
  • En trygginga-bissness krefst sjóðasöfnunar - svo viðkomandi félag geti greitt út tjón án þess að verða sjálft gjaldþrota.
  • Grískt gjaldþrot getur með þessum hætti - reynt á styrk fjármálastofnana beggja vegna Atlantsála.
  • En einnig, styrk einstakra ríkja eins og Ítalíu - Spánar - Portúgals og Írlands, en þeirra bankakerfi taka stærsta skellinn - líklega.
  • En stóri óttinn er einmitt við þ.s. kallað er "contagion" að það verði dómínó áhrif.
Þess vegna er stöðugt verið að tönnslast á þeirri þörf að skapa nægilega stóra baktryggingu - fyrir allt dæmið - - svo yfirvofandi þrot Grikklands skapi ekki allsherjar paník er skekur allt kerfið í sundur.
 
Mín skoðun er, að allar hugmyndir sem byggjast á ESFS eða björgunarsjóð evrusvæðis sem lausn séu yfirgnæfandi líklegar til að mistakast; einfaldlega vegna þess - hvernig sem málinu er velt upp - þarf einhver að vera til í eða hafa getu til þess að leggja fram þær ábyrgðir eða fjármagn sem til þarf.
  • Þær auknu ábyrgðir eða skuldir - eykur skuld þeirra ríkja sem standa undir þeirri baktryggingu.
  • Og þannig, gera þau ríki sjálf líklegri til að lenda undir - í þeirri bylgju fjárhagslegra hremminga sem er að hríslast í gegnum evrusvæðið.
Hver er þá eina leiðin? Baktrygging Seðlabanka Evrópu - er sú eina mögulega. Það er mín skoðun.
  • Til að virkja hana þarf að veita honum heimild - til að prenta evrur algerlega ótakmarkað .
  • Margir hagfræðingar telja - að sú aðgerð ein og sér dugi til að eyða öllum skorti á trúverðugleika - því fjárfestar muni ekki leggja í ECB eftir að hann hefur fengið slíkt vald.
  • Enginn þarna úti hafi nægilega stóra sjóði - til að tækla ECB með fullt prentunarvald.
Galli á þeirri leið? ECB þarf þá að leggja alveg á hilluna núverandi hugmyndafræði, sem ríkir innan stofnunarinnar. Barátta við verðbólgu hætti þá að vera hans meginhlutverk (getur þarfnast breytinga á reglum um þá stofnun). Heldur, verður hann líkari seðlabanka eins og "Federal Reserve" eða "Bank of England" sem síðan kreppan hófst - hafa haldið vöxtum í "0" samfellt og, að auki hafa verið að prenta peninga til að halda hagkerfum á eigin yfirráðasvæði uppi, þó svo að verðbólga í Bretlandi og Bandar. hafi verið nokkru hærri í reynd en á evrusvæðinu - sem ECB hefur nýtt sem ástæðu til vaxtahækkana.
 
Spurningin er fyrst og fremst - hve stór slík prentun yrði.
  1. En ECB getur án vafa varið bankakerfin með sama hætti og Federal Reserve gerði í Bandaríkjunum, þ.e. með því að kaupa verðlausar eignir fyrir prentaða dollara í þessu tilviki prentaðar evrur. 
  2. ECB getur einnig með alveg sama hætti varið einstök ríki falli - þ.e. keypt verðlítil ríkisbréf þeirra fyrir prentaðar evrur.
  3. Síðan, ef slík stefna verður ofan á, getur ECB farið beint í "QE" þ.e. að prenta á útopnu í þeim tilgangi að örva hagkerfin. 
Þó ECB geri 1. og 2. - þarf hann ekki endilega að gera 3. En 3. er þó líklegt, vegna þeirrar hjöðnunar sem virðist stefna í innan margra hagkerfa á evrusvæði.
 
Ef ECB prentar fyrir öllum 3-þáttunum, þá er ég að tala um virkilega gígantíska prentunar-aðgerð.
 
Svokallaða verðbólguleið - það er að láta verðbólgu éta upp lífskjör sem virðast ósjálfbær, lækka þau með öðrum orðum. Láta verðbólgu éta upp skuldir - ríkis, einstaklinga og fyrirtækja.
 
Þetta er ein af hinum hagsögulegu klassísku útleiðum - út úr skuldakreppu.
 
Hin meginleiðin - er gjaldþrotsleið, sú er farin var í Bandaríkjunum á 4. áratugnum - mig rámar í að fjármálaráðherra Bandar. þá hafi heitið Mellon - hann ráðlagði "liquidation" - banka, fyrirtækja, einstaklinga. 
 
Þetta gerðist - eldstormur gekk í gegnum bandar. hagkerfið, og eftir stóð sviðin jörð.
----------------------------
 
Að mínum dómi stendur Evrópa frammi fyrir þessu sama klassíska vali - sviðin jörð eða verðbólgubál.
 
Báðar leiðir leiða til mikils taps - mikillar lífskjararýrnunar - - en punkturinn er sá að ekki er lengur sá valkostur fyrir hendi, að komast hjá rýrnun lífskjara og miklu tapi.
 
Spurningarnar eru fyrst og fremst - hver ber tjónið, þ.e. hvernig því er skipt upp? Og hve stórt?
 
Mín skoðun er að verðbólguleið - leiði til meiri jöfnuðar. Sviðin jörð leiði ávallt til þess, að einhverjir sem komið hafa peningum undan taka í kjölfarið yfir þrotabú fyrir slikk, sú leið styrki efnahagslega misskiptingu. Á meðan, verðbólguleið - sem eyðir upp verðgildi peninganna sjálfra, hvort sem það eru skuldir eða peningalegar eignir, þannig bjargar fjölmörgum aðilum frá þroti sem ella yrðu gjalþrota vegna of mikilla skulda, samtímis eyðir upp eignum þeirra sem fyrst og fremst eru ríkir af peningalegum eignum - tjónið verður jafnara skipt. Að mínum dómi einnig - vegna þess að færri aðilar hverfa af sjónarsviðinu, verður hagkerfið í reynd fyrir minna tjóni - en þá varðveitist reynsla þeirra fyrirtækja er þá halda velli sem ella myndu það ekki, starfandi aðilar séu fljótari að rétta við sér - en ef ferlið væri að aðilar ríkir af peningalegum eignum myndu kaupa upp fullt af þrotabúum, síðan starta aftur einhverri starfsemi, síðan þurfa að endurskapa þá reynslu - þau viðskiptasambönd, sem starfandi fyrirtækin áður bjuggu yfir.
 
 
Niðurstaða
Það verður að koma í ljós á næstu vikum og mánuðum hvernig evrusvæðinu reiðir af. En ég efa það að ríkin geti ítt vandanum mikið lengur áfram. Ég sé fyrir mér að vandamálin muni sameinast í einhverskonar fullkonum stormi í desember.
 
Þá kemur í ljós - sennilega öðru hvoru megin við nk. áramót, hvað verður.
 
Þetta getur einnig átt sér stað fyrr - en ríki heims gáfu Evrópu frest til 3-4. nóvember nk. á fundi í Washington fyrir nokkrum vikum síðan.
 
Þess vegna eru aðildarríki evrusvæðis að hamast þessa dagana, með eigin tímamörk sett fyrir fund sem halda á nk. föstudag og laugardag. 
 
Ef þeir ná ekki að setja saman trúverðuga lausn fyrir þennan tíma - sem mér finnst afskaplega ólíklegt að takist, þá getur fundur ríkja heims þ.e. G20 leiðtogafundurinn í Canne þann 3.-4. nóv. nk. orðið reglulega sögulegur.
 
En eitt af því sem þá getur dúkkað aftur upp, er hugmynd Brasilíu, Kína, Indlands og Rússlands - svokallaðs BRIC hóps, þess efnist að evrusvæðið sem heild fari í einhverskonar björgunarprógramm í umsjón AGS.
 
Við skulum fylgjast áfram með fréttum.
 
 
Kv.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þegar raunvermæta framleiðsla EU dregst saman þá minnkar uppsetning fjármálageiranna í EU. Eina rökrétta í stöðunni er skera niður fjármálakostnað í EU heildinni. Þess vegna hlýtur það vera í fullum gangi í augnablikinu. Fjámála yfirbygging ríkustu Meðlima Ríkin [með ekki sýnda þrautarvarsjóði] munu lifa ef niðurskurður er hlutfallslega jafn.  

Júlíus Björnsson, 16.10.2011 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 155
  • Sl. sólarhring: 217
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 846876

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 142

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband