4.5.2011 | 02:14
Portúgal semur við ESB um björgun / Kínv. aðili kaupir 30% í SAAB!
Sannarlega ekki sérlega skild mál :) En fyrst um Portúgal, en skv. frétt Bloomberg eða frétt Reuters er starfsstjórn Portúgals búin að ná samkomulagi við ESB um 78ma. björgunarpakka. Enn sem komið er, er ekki mikið um þann pakka vitað!
"Portugal has agreed a three-year, 78-billion-euro ($116 billion) bailout with the European Union and IMF, caretaker Prime Minister Jose Socrates said on Tuesday."
"Portugal has already raised taxes and is implementing the deepest spending cuts in more than three decades as it tries to narrow its budget gap and curb debt."
"The three-year plan negotiated with officials arranging the European Union-led rescue set goals for a budget deficit of 5.9 percent of gross domestic product this year, 4.5 percent in 2012 and 3 percent in 2013, Prime Minister Jose Socrates said in Lisbon today. The government in March targeted a deficit of 4.6 percent this year, 3 percent in 2012 and 2 percent in 2013.
"Socrates said the plan does not involve more cuts in public-sector wages or in the minimum wage. State workers will not be fired and the government will not sell shares in state- owned savings bank Caixa Geral de Depositos SA as part of the agreement, he said. Consultations with Portuguese political parties will now follow."
- Þetta eru fyrstu fréttir - enn hefur ekki komið fram hverjir vextirnir verða á lánspakkanum frá björgunarsjóði ESB eða hver greiðslukjör verða.
- Ekki er heldur ljóst akkúrat til hvaða aðgerða Portúgal á að grípa, svo markmiðum áætlunar verði náð.
- En, ég á þó frekar erfitt með að trúa yfirlísingu Socratesar. En, það hlýtur að vera einhver umtalsverður sársauki, af þeim aðgerðum sem eiga að minnka hallann á fjárlögum Portúgals.
SAAB eignast stórann kínverskann meðeiganda!
Skv. fréttum undanfarið var hollenska félagið sem eignaðist SAAB á sl. ári komið í vandræði. En, framleiðsla á SAAB bílum hefur nú legið niðri í 3. vikur vegna þess, að byrgjar hafa neitað að afhenda íhluti - nema gegn greiðslu viðskiptaskulda.
- Þannig, að það má reikna með því, að leit hollenska aðilans að fjársterkum með-eiganda hafi verið "áköf".
Frétt FT.com: Swedish showdown on Chinas roads :"Hawtai Motor Group agreed to invest 150m in Saab Automobile in exchange for a 29.9 per cent stake." - "Hawtai will set up a joint-venture with its new partner to manufacture the Saab 9-3 in China, giving it access to western design and technology while providing Saab with a foothold in the Chinese market." - "Victor Muller, the Dutch entrepreneur who saved Saab from bankruptcy last year...said Saab could use Hawtais distribution network to increase exports of its Swedish-made cars, in addition to the Chinese-made 9-3." - "Muller said there had been expressions of interest from a dozen potential Chinese investors since Saab started looking for fresh capital to solve a renewed liquidity crisis that has halted production at its Swedish plant for the past three weeks." - "We are one of the last western carmakers available for a Chinese company to invest in so there was a lot of interest." - "It is likely to be two years before Chinese-made Saabs start hitting the road...In the longer-term, Muller said the two companies might jointly develop a large sports utility vehicle for the Chinese market." - "Hawtai, based in Shandong province, was founded in 2000 and has previously acquired technology from Hyundai Motor of South Korea."
- Svo mörg voru þau orð - sjálfsagt gleðjast SAAB eigendur yfir þessari frétt, sem sennilega fer alveg framhjá íslenskum fjölmiðlum!
The Saab 99 Combi Coupe : 1974 1978
Ég hef aldrei átt SAAB sjálfur, en ég man vel eftir SAAB 99 Combie Coupe 1985CC 101hp. 3d. 4g. handskiptur, árgerð 1974, sem lengi var í eigu föður míns og ferðabíll fjölskyldunnar til margra ára.
Á honum var ferðast til allra landshorna hér að mestu á malarvegum enda malbik víðast hvar hvergi að finna á þeim árum, til Færeyja með Norrænu tvisvar og einnig Skotlands einu sinni.
Síðan SAAB 900GLE 1985CC 118hp, 3g. sjálfskiptur, loks vökvastýri, 5d., plussáklæði og annað fínerí. Mikil framför yfir eldri bílinn, sem enn hélt áfram að vera í eigu fjölskyldunnar nokkur ár til viðbótar.
Móðir mín ekur í dag um á SAAB 93 2004, 4D, 4G sjálfskiptum, með 150hp. 2L bensínvél. Hún hefur ákveðið að eiga ekkert annað en SAAB. 5. SAAB-inn í sem farið hefur um hennar hendur.
Minningar mínar til elsta SAAB-sins eru mér smávegis kærar, því þetta var fyrsti bíllinn sem ég ók fyrir utan bíl ökukennara míns. Man enn eftir ótrúlega þungu stýri en hann var ekki með vökvastýri, þyngsta stýri sem ég hef nokkru sinni kynnst? Síðan 4g. kassanum, sem þá var orðinn "anacronism" í handskiptum bíl. Þrátt fyrir skort á vökvastýri, sem gerði hann trikkí við aðstæður á malbiki, ef mikið þurfti að beyja t.d. að leggja honum í stæði krafðist umtalsverðra krafta. Þá var þetta samt sæmilega skemmtilegur bíll í akstri.
900 bíllinn sem kom á eftir, var voðalega latur fyrstu metrana þ.s. gamla Triumph vélinn sem SAAB hafði keypt mörgum árum á undan, var aldrei með mikið lágsnúnings tog, sem gerði hann latann í upptakinu sjálfskiptann fyrstu metrana þar til vélinn náði upp í cirka 2000 snúninga. Síðan var aflsviðið ekki of vítt, en lítið gagn var að fara mikið yfir 4500. En, hann hafði sömu góðu aksturseiginleikana og 99 bíllinn hafði, og með vökvastýri var mun auðveldara að njóta þeirra t.d. í hringtorgum sem ég tók oft á nokkurri ferð. En lélegt upptak á fyrstu metrum, gerði mann tregann til að hægja mjög mikið á fyrir beygjur.
Þessi vél virkaði mun betur í handskiptingu, sem varð 5g. frá 900 bílnum. Þá varð bíllinn mun frýskari í upptaki. Þú gastu látið hann snúast smá, áður en kúpling var gefin upp.
Niðurstaða
Fyrst varðandi Portúgal. Þá er þetta vonandi endirinn á vanda Evrunnar. En, mig grunar að svo reynist þó ekki vera. En næsta drama stefnir í að vera greiðslufall Grikklands - þrátt fyrir björgunarpakka.
---------------------
SAAB eigendur væntanlega gleðjast yfir því, að SAAB er ekki á leiðinni í þrot aftur - eins og allt virtist benda til, þar til nú.
En, þetta er sennilega mjög nærri því að vera raun yfirtaka hins kínv. aðila. Allt gott og blessað um það. Sá aðili kemst í þá tækni sem SAAB enn hefur yfir að ráða.
Áhugavert, að á sl. ári eignaðist kínv. bílaframleiðandinn Geely Volvo. Nú eru bæði sænsku merkin orðin þannig séð kínversk. En enn stendur til hjá Geely að viðhalda framleiðslu í Evrópu, samtímis sem að til stendur að auka mjög framleiðslu á Volvo í heiminum. En, stefnumörkun Geely virðist vera um að keppa beint við Bens og BMW.
Eftir á að koma í ljós, hver nánar tiltekið akkúrat stefnumörkun SAAB mun þróast í höndum hins nýja og minna þekktari kínv. aðila. Þetta eru bara fyrstu fréttir!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning