11.11.2010 | 19:57
Er Írland viđ ţađ ađ rúlla á hliđina? Órói markađa gagnvart Írlandi, virđist allt í einu aukast hröđum skrefum!
Ţví miđur eru horfur á Írlandi afskaplega dökkar. Svo sterkur er orđrómurinn orđinn um ţađ ađ beiđni írskra stjv. um neyđarađstođ sé alveg á nćsta leiti, ađ Barroso var spurđur ađ ţví beint af blađamönnum á G20 fundinum, sem stendur enn yfir.
---------------------Skođum fréttir:
"José Manuel Barroso: "The European Commission president, said Ireland had not requested financial assistance from the European Union but that the bloc was prepared to assist Dublin if requested."
New wave of Irish home loan defaults feared: "David Duffy, an economist with the Economic and Social Research Institute, a Dublin think-tank, estimates by the end of this year almost 200,000 borrowers or a quarter of all mortgage holders" will be in negative equity, when their borrowings exceed their home values...."A 12-month moratorium is in place to prevent banks from enforcing repossessions, provided the borrower is co-operating."
Irish bond yields leap after selling wave: "Benchmark 10-year bond yields rose by more than half a percentage point to 8.64 per cent on Wednesday while the countrys spread over benchmark German bonds soared to 6.19 percentage points..."
Bond sell-off takes Ireland closer to tipping point: "At the heart of the volatility in the eurozone bond market, according to investors, was a decision by one of Europes biggest clearing houses, LCH.Clearnet, to require banks or institutions wanting to use Irish bonds as collateral in the repurchase markets to raise cash to pay an extra margin of 15 per cent." - "The LCH.Clearnet move means market participants would have to deposit cash with the clearing house equivalent to 15 per cent of their transaction as an indemnity against the risk of default. Market participants estimate that Irelands banks could have anywhere between 4bn and 8bn of bonds cleared through LCH.Clearnet." - "One large hedge fund manager estimated that the banks would have to lodge between $1bn and $1.5bn in cash with LCH.Clearnet in order to avoid default and the forced unwinding of repo transactions. Some banks dumped bonds into the market in order to raise cash and buy other bonds that they could still repo."- "Don Smith, economist at Icap, said: Irish bond yields keep on rising and today was yet more bad news. Investor confidence has been shaken in Ireland and the move by LCH.Clearnet is a very bad sign. It is potentially a tipping point that the Irish may find difficult to recover from."
---------------------Fréttaskođun lokiđ!
Írland í dag er líkt Íslandi ađ ótrúlega mörgu leiti
- Ţetta gerir Írland svo áhugavert ţví ţ.e. á Evrusvćđinu og međlimur ađ ESB.
- Ţađ lenti í sambćrilegum vanda, ţ.e. bóluhagkerfi svo krassi.
- Írskum stjv. tókst ţó ađ koma í veg fyrir tafarlaust hrun sinna banka, međ ađstođ Seđlabanka Evrópu.
- En, á hinn bóginn ákváđu ţeir síđla sumars, ađ leggja niđur stćrsta bankann sinn, Anglo Irish. Sem verđur gerđur upp, og allar eignir hans seldar. Ţetta var gert í kjölfar nýrra slćmra fregna af rekstri ţess banka.
- Ţessu uppgjöri Anglo Irish hefur fylgt gríđarlegur viđbótar kostnađur á fjárlögum í ár, sem hefur sett fjárlagahallann í ár upp í 30% af ţjóđarframleiđslu ţ.e. 10 faldur heimill fjármálahalli skv. reglum Evrusvćđisins.
- Ţetta hefur ađ sjálfsögđu sett fjárlög stj. á Írlandi í uppnám, sem og endurreisnar áćtlun ţeirra.
- Nýlega var eftir írskum hagfrćđingi haft, ađ kostnađur af endurreisn írskra banka geti numiđ öllum skatttekjum Írlands í 6 ár.
- Írsk stjv. ákváđu ađ draga sig út af fjármálamörkuđum, eftir eins sölu síđsumars, og telja sig hafa fé fram á mitt nćsta ár.
- Á Írlandi, eins og fram kemur ađ ofan, er einnig húsnćđislána skuldakreppa sbr. ađ 1/3 lánţega muni sennilega hafa neikvćđa eiginfjárstöđu viđ lok árs - sambćrilegar tölu á Íslandi eru 28% ţ.e. cirka 1/4. Svo húsnćđiskulda kreppan, er ef til vill jafnvel verri ţar en hér.
Niđurstađa
Ég finn til međ vinum okkar Írum. En, ţetta lítur ekki vel út!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar Björn.
Stađa ţeirra er í raun mörgum sinnum verri en Íslands, ţrátt fyrir ESB ađild sína og Evruna líka.
Já ţrátt fyrir alla ţessa "dýrđ" er stađa ţeirra svona hryllileg og ađ stórum hluta einmitt vegna ţessarar ímynduđu og fölsku dýrđar.
Stóra slagorđ íslensku ESB sinnana hér fyrir 1-2 árum síđan var ţá ţessi:
"Ţetta hefđi aldrei getađ gerst hefđum viđ veriđ í ESB og međ Evru"
Ţetta Stóra slagorđ ţeirra hefur nú algerlega ţagnađ, enda hefur ţetta endemis slagorđ ţeirra veriđ afhjúpađ og stendur nú eftir berstrípađ, sem einhver mesta og versta lygi gjörvallrar Íslandssögunnar.
En nú finna ţeir landsölumennirnir og úrtöluliđiđ ţeirra bara upp ný slagorđ og nýjar blekkingar og meiri spuna.
Svo sem eins og "Sterkara Ísland og ţjóđ međa ţjóđa"
Ţennan blygđunarlausa áróđur fyrir ESB ađild landsins rekur ţetta úrtölu liđ nú međ gríđarlegum styrkjum og fjárframlögum beint frá sjálfri Valdelítu ESB apparatsins í Brussel.
Ađ lokum vil ég ţakka ţér fyrir mjög góđar og fróđlegar greinar um Evrópumál, alţjóđamál og efnahhags- og stjórnmál.
Endilega haltu áfram öflugum skrifum ţínum.
Gunnlaugur I., 12.11.2010 kl. 14:52
Takk fyrir ţetta Gunnlaugur. Ég bendi á ţessa grein, sem er eftir einstakling sem greinilega veit sínu viti:
Mohamed El-Erian Irish crisis needs response
The writer is chief executive and co-chief investment officer of PIMCO
Hann líkir hćttunni sem Evrópa stendur frammi fyrir viđ ţ.s. gerđist á 9. áratugnum í ţróunarlöndunum, ţegar síđast var skuldakreppa sem nokkur fj. ríkja lenti í.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.11.2010 kl. 18:22
Ég tel stóra ástćđu vandrćđa Íra, einmitt vera peningastefnu ECB á umliđnum áratug, ţ.e. lágir vextir og hćkkandi gengi.
En hvort tveggja hvetur til aukningar neyslu og á sama tíma aukningar fjárfestinga. En, Evrópa ćtlađi ađ auka hagvöxt í Evr. og ţví var peningastj. viljandi laus eđa "loose".
En, ţetta er hćttuspil, ţví lágir vextir hvetja til neyslu međ skuldsetningu, sem einmitt átti sér stađ víđa. Ađ auki, orsakađi ađgangur ađ ódýru lánsfé í nokkrum fj. landa fasteignabólu, einna verst á Írlandi en einnig á Spáni.
Hćkkandi gengi, kynti enn meir undir međ ţví ađ auka kaupmátt.
Svo ég held ađ ţađ sé engin tilviljun ađ 4 ríki lentu í alvarlegum vandrćđum, en ađ á sama tíma, var greinilega umframneysla og viđskiptahalli ásamt skuldsetningu útbreytt vandamál innan landa Evrusvćđis fyrir utan Ţýskaland.
Á sama tíma, hafa ríkin einungis möguleika til ađ bremsa niđur međ sköttum og sparnađi í eigin rekstri. Ţ.e. međ ţví ađ taka vaxta og peningastjórnun í burtu, er hagstjórnun gerđ til muna erfiđari og ţví líklegri til ađ mistakast - ţvert ofan í ţ.s. haldiđ er fram.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.11.2010 kl. 18:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning