7.7.2010 | 15:49
Bankarnir með svipaðann innlendan starfsmannafjölda og þegar bóluhagkerfið var í hámarki árið 2007
Arion Banki Íslands Banki NBIHagnaður eigin fjár 16,7% 35,3% 10%
Eiginfjárhlutfall viðskiptabankanna skv. Seðlabanka Íslands.Arion Banki - 13,7%
Íslandsbanki - 19,7%
NBI - 15%
MP banki 15,1%
Samtals 15,9%´
Þá virðist það klárt, að Íslands Banki sé fjárhagslega besti bankinn.
Þá væri ef til vill réttast, að sameina bankana með þeim hætti, að Íslands Banki taki yfir NBI og Arion Banka, eða þá að þeir 2 bankar fari í þrot og síðan Íslands Banki taki yfir þeirra eignir.
Skýrsla Bankasýslu Ríkisins "Ytra umhverfi fjármálafyrirtækja hefur tekið miklum stakkaskiptum frá bankahruni en lengri tíma tekur að breyta innviðum. Þrátt fyrir bankahrunið er hlutfall starfsmanna í fjármálaþjónustu sem hlutfall af heildarvinnuafli svipað og það var árið 2007 er stefnt var að því að gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð,"
Staðfest af Bankasýslunni, að innlendur starfsmannafj. sé svipaður og 2007 - þ.e. þegar starfsmfj. náði hámarki eftir hraða þenslu í fj. starfsmanna meðan bóluhagkerfið var að blása upp, frá 2004 fran að hruni október 2007. Einungis virðist hafa fækkað um starfsm. SPRON - starfsemi þess banka er lagðist að stórum hluta niður.
Eins og kemur fram á bls. 34 í annarri endurskoðunar-skýrslu AGS, sjá hlekk að neðan, er stærð endurreists bankakerfis á Íslandi, 159% af áætlaðri stærð hagkerfisins.
- Staðfest er sem sagt, að bankakerfið sé enn alltof stórt.
- Þetta verður að laga.
- Því aupplásið umfang er augljóslega hít fyrir fjármagn, og alveg örugglega orsakaþáttur í vandræðum bankanna við það að finna fjármagn til að framkvæma nauðsynlegar afskriftir lána.
Niðurstaða
Staðfest er, að bankakerfið er alltof stórt miðað við aðstæður. Ljóst virðist að við erum að stefna í annað sinn fram af bjargbrún. En, jafnvel nú á elleftu stundu má vera að enn sé hægt að bjarga málum í horn. En, skjótra og ákveðinna aðgerða er þá þörf.
Núverandi stefna, að láta Hæstarétt skera úr um hverjir vextir hluta af lánasafni bankanna eiga að vera, er í besta falli biðleikur stjórnvalda. Hann gefur ekki mikinn viðbótar tíma.
Væntanlega mun Hæstiréttur staðfesta hið augljósa, þ.e. að engin lög heimili að víkja til hliðar vaxtaákvæðum gildandi samninga, þ.e. samningsvextir standi.
Sennilega er e-h til í því, að þá komist bankakerfið í vandræði. En, þetta er líka annað tækifæri til að framkvæma nauðsynlega endurskipulagningu bankamála hérlendis.
Þ.e. nauðsynlegt, að með þeim hætti verði unnið með þetta - þ.e. út frá þeirri forsendu, að lágmarka skaða fyrir almenning og hagkerfið. Það verður ekki gert með áframhaldi núverandi stefnu, heldur með uppskurði bankakerfisins og endurreisn þess stórlegs smækkaðs, en þá loks á styrkum fjárhagslegum grunni.
Framkvæma verður almennar aðgerðir fyrir skuldara, til að skapa frið innan samfélagsins, en einnig sem hluta af almenndum efnahags aðgerðum til að stuðla að hagvexti.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög athygisvert. Værum við samfélag þar sem hefð væri fyrir gagnrýnni hugsun, yrði tekið á málinu.
Sigurður Þorsteinsson, 7.7.2010 kl. 17:59
Sigurður - eitt af því sorglega, er að á árum áður, hafði innlenda pólitíkin oft dug til að taka á - einmitt á elleftu stundu. Reyndar, var óþarflega oft beðið með aðgerðir fram að brún hengiflugsins. En, einhvern veginn tókst það samt alltaf.
Manni finnst því einhvern veginn, þessi kynslóð í pólitíkinni einfaldlega vera alveg sérdeilis léleg.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.7.2010 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning