Ţ.e. mikill misskilningur, ađ Icesave hafi e-h ađ gera, međ vandrćđi međ ađ fjármagna framkvćmdir hérlendis.

En, ţetta blađrar ríkisstjórnin samt sí og ć.

 

Hver er ţá vandinn?

  • Viđ áramót voru viđskipti viđ útlönd 50 milljarđar í mínus, ţegar tekiđ er tillit til fjárhagstekna.
  • Ţarna koma til greiđslur vaxta af skuldum, sem eru ţađ háar, ađ 90 milljarđa hagnađur af vöruskiptum, verđur 50 milljarđa halli samt.

 

Ţarf ekki ađ leita lengra ađ skýringum.

  • Enginn lánar ađila, sem er svo djúot sokkinn í skuldir, ađ ţegar í dag, á hann ekki einu sinni nćgar tekjur fyrir vöxtum.
  • Ađ halda ţví fram, ađ Icesave, hafi e-h međ ţetta ađ gera, er mjög villandi.
  • Ţó lán kćmu frá Norđurlöndum, og AGS, breytti ţađ ţessari stöđu í engu.
  • Viđ vćrum eftir sem áđur, í sömu stöđu ađ vextir af skuldum vćru yfir tekjustreymi.
  • Bankar myndu eftir sem áđur, neita ađ fjármagna ţessar framkvćmdir.


Niđurstađa

Líklega verđur ekki af ţeim.

  • Ég vísa til ummćla viđskiptaráđherra í vikunni á undan, ţess efnis ađ ef til vill vćri mögulegt ađ leisa ţetta vandamál, međ ţví ađ bjóđa erlendum fjárfestum eignarađild ađ ţeim virkjunum, sem stendur til međ ađ reisa.
  • Ţetta er auđvitađ hugsanleg lausn, en ţá ţarf náttúrulega ađ deila hagnađinum af ţeim virkjunum, međ ţessum međeigundum. Einnig, má velta fyrir sér, hvort viđ erum til í ađ bjóđa upp á slíkt, ţ.s. vćri í reynd, ađ deila arđinum af okkar auđlyndum međ slíkum fjárfestum.
  • Ljóst er, ađ ţetta mál leisist ekki, nema einhver djörf ákvörđun verđi tekin.
Ef ekki verđur af ţessum framkvćmdum, er ekkert annađ í bođi, en áframhaldandi samdráttur í okkar hagkerfi, nćstu árin.

 

Kv.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 61
  • Sl. sólarhring: 157
  • Sl. viku: 1427
  • Frá upphafi: 849622

Annađ

  • Innlit í dag: 59
  • Innlit sl. viku: 1317
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 59

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband