Ríkisstjórnin ćtlar sér ađ valta yfir ţjóđina!

Mér sýnist ljóst af viđbrögđum Jóhönnu og Steingríms, í Silfrinu, ađ ţau tvö hafi ekki lćrt nokkurn skapađann hlut annan, en ţann; ađ reyna eina ferđina enn, en nú međ svipuna svo hátt á lofti, ađ enginn stjórnarliđa, ţori annađ en ađ sytja og standa eins og ţau segja.

 

  • En hvernig skilja menn annars, orđ hennar um ađ "Ţétta rađirnar".

Silfur Egils - Flokksforingjarnir -- Álitsgjafarnir.


En úrslitin tala sínu máli
:

Nei - 93% ţáttakenda.

- 2% ţátttakenda.

Ţáttaka - cirka 60%.

 

Ţ.e. sannarlega enginn bilbugur á ríkisstjórninni, Steingrímur ćtlar ađ bretta upp ermarnar eina ferđina enn. Jóhanna, ćtlar ađ ţétta rađirnar. Nú, á ađ koma málum af stađ.

Afgreiđa Icesave, síđan endurreisa atvinnulífiđ, bjarga fjölskyldunum - og, ef ekkert af ţessu gengur eftir, ţá er ţađ allt öllum hinum ađ kenna.

En, virkilega, ţađ hljómarđi algerlega, eins og ţau hafi ekki lćrt nokkurn skapađann hlut.

Ég veit ekki á hvađa vegferđ ţetta ţjóđfélag er á.

En, ef ekki er gerđ e-h róttćk stefnubreyting, ţá er eitt fullkomlega öruggt, ađ viđ erum á kúrs fram af öđru hengiflugi. Viđ nálgumst ţađ einnig óđfluga.

Verđur uppreisn?

 

Frétt BBC:  Iceland rejects plan to repay Icesave debts

Financial Times:  Iceland rejects Icesave repayment deal

Aljazeera: Iceland holds 'Icesave referendum'

Guardian: Icelanders to vote no on debt deal.

Telegraph: Icelanders reject plan to repay Ł3.5bn to Britain and Netherlands

Spiegel-International:  'The Payback Scheme Is Blackmail'

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Ţađ sjá ţađ allir nema Samspillingin ađ Lady GaGa & SteinFREĐUR eru komin á endarstöđ..lol..!

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 16:49

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Lítil ţátttaka í atkvćđagreiđslunni er klár stuđningur viđ áframhaldandi samstarf stjórnarinnar.

Sérđ ţú betri stjórn í kortunum Einar ?

hilmar jónsson, 7.3.2010 kl. 17:34

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Lítil ţáttaka?

----------------------

Svipuđ og í forsetakosningum.

Meiri en gerist og gengur međ ţjóđaratkvćđagreiđslur í Evrópu.

---------------------

Ég held ađ ţađ sé tilraunarinnar virđi, ađ skipa sameiginlega stjórn allra flokka međ takmarkađ umbođ. Ţ.e. framkvćmd tiltekinna verkefna, er nćđist samstađa um.

----------------------

Ég tel raunverulega hćttu, á ţjóđfélags uppreisn - ef landinu heldur áfram vera stjórnađ međ ţeim hćtti, sem ţ.e. stjórnađ í dag.

En, ég sé ekkert annađ í bođi, miđađa viđ ţ.s. kom fram í ummćlum foryngja ríkisstjórnarinnar.

------------------------

Međ ţetta í huga, getur einfaldlega veriđ of hćttulegt, ađ láta hana halda áfram.

En, hafandi í huga stjórnmálasögu Evrópu, er Ísl. statt í ađstćđum ţ.s. rökrétt er ađ hćtta á alvarlegum ţjóđfélagsátökum skapist. 

Ég held, ađ fólk sé algerlega sofandi gagnvart ţeirri hćttu - ţ.e. haldi ađ ţetta geti ekki gerst hér.

En, ekkert er hćttulegra, en upplausnar ástand.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 7.3.2010 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 49
  • Sl. sólarhring: 245
  • Sl. viku: 1415
  • Frá upphafi: 849610

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 1306
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband