Ritstjóri Financial Times, skammar eigin ríkisstjórn, fyrir hegðun gagnvart okkur, enn eina ferðina!

Miðað við, hve oft nú, sá ágæti maður hefur skrifað forystugrein, hliðholl okkar málsstað, í Icesave málinu, má sjálfsagt, telja hann með íslands vinum. Sjá: http://www.ft.com/cms/s/0/a62e05b8-230f-11df-a25f-00144feab49a.html No more Iceland brinkmanship <Þessa dagana og er aðaltölvan mín í viðgerð, og því bloggið mitt skrifað - text only> Hann fer af stað, af krafti - The British and Dutch government' incessant bullying of Iceland over Landsbanki's Icesave acounts seem motivated by the bully's usual reason - there is little to fear from picking on those sufficiently smaller than onesefl. - en, hann er ekki í vafa um, að hegðun Hollendinga og Breta gagnvart okkur, sé forkastanleg. ------------------------------------- Síðan nánar- With deplorable success, London and the Hague claim the dispute is about whether Iceland will meet its legla obligations. It is not. European law requires each country to have a deposit insurance scheme; whether it demands that taxpayers fully back the guarantees, as Icelanders are told, is an open matter. - sem er nákvæmlega rétt hjá honum, þ.e. að Bretar og Hollendingar, með staðhæfingum sínum um að Íslendingum beri að standa við skuldbindingar sínar, hafi villt mörgum sýn, en staðreyndin sé þvert á móti sú að skv. lögum ESB sé það einfaldlega óljóst, hvort ríkisstjórnum beri skilyrðislaust að standa undir innistæðutryggingasjóðum, þegar þá þverr fjármagn. Eins og við þekkjum, hafa stjórnarliðar undanfarið ár, farið hamförum í málinu, og akkúrat haldið því fram, að við værum nánast réttlaus í þessu máli. Lengi mun sú hegðun, vera í minni höfð. ------------------------------------ Síðan heldur hann áfram - When Icesave collapsed, the UK and Dutch governments advanced reimbursements to depositors from Iceland's insurance fund. They have demanded a sovereign guarantee for the loan on terms Icelanders are certain to reject as too harsh in a referendum next week. That will not amount to a sovereign default. The Hague and London treating it as such, however, may be all it takes to make Icelanders an outlaw in the eyes of lenders. - minnir á, að það sé af og frá, að neitun Íslands að greiða Icesave, sé sama og greiðslufall. En, aftur geti áróður Breta og Hollendinga, þess efnis villt aðilum sýn. Þannig, geti þeir skaðað stöðu Íslands enn frekar gagnvart, hugsanlegum veitendum lána. -------------------------------------- Síðan, enn fremur, kemur fram - Iceland's insurance scheme was utterly inadequate to compensate more than a tiny share of deposits. But that is true of every country's scheme. The parties must now put legal intricacies aside. The economic stakes are so trifling and the political ones so huge that statemanship must take the place of brinkmanship. - Tryggingasjóður Innistæðueigenda og Fjárfesta (TIF) hafi sannarlega, verið allsendis ófullnægjandi, til að bjarga nema litlum hluta innistæðueigenda, en sama galla hafi allir aðrir innistæðu tryggingasjóðir í Evrópu haft. Hann segir ennfremur, að nú sé kominn tími til, að deiluaðilar taki á stóra sínum, því þ.s. í húfi sé mjög lítilvægt mælt í peningum en á sama tíma, geti deilan haft stórfelld pólitísk áhrif. ---------------------------------- Fyrir Breta og Hollendinga - The total amount of 3,8bn. Euros, of which almost all may be recoverable from Landsbanki assets. The fight comes down to who pays the shortfall and the costs of delay. It is burden too small of UK or Dutch taxpayers to notice. For Iceland, however, the tail risk is nearly one-half of national output - enough to make citizens flee and capital stay out for years to come. - sé upphæðin sáralítið vandamál, en á sama tíma sé upphæðin stórfellt vandamál fyrir Ísland. --------------------------------- Hann bendir á - Icelanders may reasonably prefer to hold their ground. Even if frozen out of global markets, ample natural resources and a well-educated workforce mean Iceland will survive, and one day thrive again. -að það geti einfaldlega verið að Íslendingum muni finnast það einfaldlega betra, að semja ekki. Jafnvel þó Ísland verði sett í algert frost gagnvart alþjóðafjármálamörkuðum, þá sé Ísland það auðugt af auðlindum og með hæft, og vel menntað vinnuafl; að það muni komast af samt sem áður, og þrátt fyrir þetta sennilega einnig vera fært um, að ná sér efnahagslega. ------------------------------ Skaðinn af ógeðslegri rangmeðhöndlun þessa deilumáls - The broader damage of the grotesque mishandling of this affair will be felt elsewhere. The political effects are both chronic and acute. The focus on Iceland's responsibility deflects attention from the facts that European cross-border banking rules are powerless to deal with any large-scale bank collapse. The priority is to fix the system so that we can let banks fail without having to bail them out again. - muni koma fram, annars staðar. Þ.s. skipti máli, sé að þörf sé á að endurbæta gallaðar reglur um bankamál í Evrópu. Það sé engum í hag, að nota deiluna við Ísland, til að beina sjónum manna, frá þerri nauðsyn. ----------------------------- Fyrir Hollendinga og Breta, sé þó stóra hættan, sem þau sjálf hafi skapað, með því að vekja svo mikla athygli á máli Íslands, og með því að láta svo sem að í því felist greiðslufall ríkissjóðs Íslands - London and the Hague have also created an immediate danger. Treating their claims as sovereign obligations mean an eventual Icelandic rejection could make investors see sovereign defaults as less unthinkable than before. And the wrath of the Icelandic public raises the prospects of citizens elsewhere refusing to pay for public debts seen as someone else's fault. A UK government at the mercy of bond markets should watch its step. - sú að þegar Íslendinga hafna að greiða ícesave, þá muni það veikja andstöðu annars staðar við, hugmyndina um greiðslufall sem valkost. Reiði Ísl. kjósenda, geti því skapað fordæmi fyrir því, að kjósendur í öðrum löndum en Íslandi, velji að hafna því að greiða, skuldir sínar. Slík útkoma geti reynst stórvarasöm fyrir Bretland, sem sjálft sé mjög háð markaði fyrir ríkisskuldabréf. --------------------------------------------------- Ég verð að segja, að þetta er alveg ótrúlega góð grein, og hann tekur undir margt af því sem ég og aðriri hafa sagt hérlendis, þar á meðal að Ísland getur vel komist af án þess að taka lán. Þ.e. greiðslufall er valkostur. Ekki góður kostur sem slíkur. En, eins og málum er nú háttað, er hann ekki augljóslega verri en aðrir kostir, getur jafnvel haft hlutfallslega kosti. Kv.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hversu margir Íslenskra Stjórnmála manna telja Ritstjóra Financial Times hálfvita og tak ekki mark á honum. Ég veit að þeir sem gera það ekki eru hvorki með viðskiptavit eða leshæfir á erlendar tungur. Burt með vitleysinga af þingi.

Júlíus Björnsson, 28.2.2010 kl. 04:06

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband