Ţorsteinn Pálsson - fíflalegt ađ kjósa um Icesave. En, er ţađ svo?

Stóra máliđ hjá honum í Silfri Egils, virstist vera hve hálfvitalegt ţ.e. ađ hans sögn, ađ kjósa um Icesave ţegar Bretar og Hollendingar sjálfir, hafi nú bođiđ e-h skárri samning.

*Augljósa svariđ, er ađ fram ađ ţessu, er sá samningur er ţeir eru ađ bjóđa, ađ grunni til sami samningurinn, og ţjóđin mun kjósa um, eftir viku.

*Ţađ stóđ einungis í bođi, ađ umbreyta ákvćđum um greiđslu vaxta, en nokkurn veginn, ađ öđru leiti, er um sama samning ađ rćđa.

----------------------------

ţađ er merkilegt, einmitt ţegar ţađ auljóslega hentar ekki hagsmunum Breta og Hollendinga, ađ Íslendingar kjósi um Iceave, og felli ţann samning, međ miklum meirihluta.

Ţá stendur upp, hver Evrópusinninn á eftir öđrum, og Samfylkingar fólk - og tekur undir ţá hagsmuni Breta og Hollendinga í Icesave málinu, ađ ţjóđin kjósi ekki.

Reyndar, hefur ţetta veriđ eins og rauđur ţráđur í gegnum alla Icesave deiluna, stjórnvöld ásamt hörđum talsmönnum Evrópusambands ađildar, margir hverjir en ekki allir, standa međ hagsmunum Breta og Hollendinga, í ţví deilumáli.

Mađur hefur ekki viljađ trúa ţví, ađ fólk séu Quislingar, í laun á mála erlendra ađila, en ţađ skrítna ađ stjórnvöld og ímsir ađrir, koma fram međ ţeim hćtti, og hafa gert ítrekađ umliđiđ ár, ađ vart vćru ţeir verri gagnvart okkar ţjóđarhagsmunum, ţó ţeir raunverulega vćru starfsmenn ráđuneyta Hollendinga og Breta.

-----------------------------

Hiđ augljósa er ţađ, ađ Hollendingar og Bretar, eru logandi hrćddir viđ ţađ, ađ ţjóđin upp til hópa segi "Nei".

Ađ, ţađ komi fram skýrt lýđrćđislegt umbođ, gegn Icesave samningnum.

Ţađ, hvers vegna margir málsmetandi ađilar hérlendis, virđast fylgja Hollandi og Bretlandi, ađ málum í ţessari deilu - verđur áhugavert rannsóknarefni, svo sannarlega.

-----------------------------

Ps:

Varđandi samninga viđ Evrópusambandiđ, ţá vćri best ađ setja ţađ mál, á ís nćstu árin, á međan viđ erum ađ ráđa fram úr efnahagsvanda okkar.

Ţá verđur einnig komiđ fram, hvort myntbamdalag Evrópu lifir enn, og hvernir ríkjum Evrópu hefur sjálfum reitt af í kreppunni.

Ţ.e. nánast brjálćđi, ađ ćtla ađ semja um ađild, akkúrat núna - í ţessu, ógnaróvissu ástandi, um framtíđ Evrunnar, um framtíđarásjánu Evrópusambandsins, í ljósi ţess hve mörgu ţarf ađ breita, ţar innan veggja, til ađ koma í veg fyrir, endurtekningu á ţeim hildarleik í efnahagsmálum, sem nú er í gangi.

Ađ auki, hafa Evrópusambandslönd, ekkert veriđ neitt óskaplega hjálpsöm, viđ međlimaríki í efnahags vandrćđum, fram ađ ţessu.

En, Ţortsteinn Pálsson, lćtur enn eins og viđ eigum einfaldlega ađ drífa í ţessu, ganga inn og taka upp Evru, eins og ekkert hafi breyst, eins og nánast allt, sé ekki í lausu lofti, ţessa stundina.

Viđ getum ţá sparađ okkur, ţann kostnađ sem verđur ađ ţví ađ reka viđrćđuferliđ. Vart erum viđ, of rík ţessa stundina.

Ađ auki, er samingsađstađa okkar, tiltölulega veik akkúrat núna. Samningur, vćri til allrar framtíđar. Svona mál, á alls ekki ađ afgreiđa í einhverju hendingskasti. En, Evrópusambands ađild, á ađ snúast um langtíma stefnumótun, ekki skammtíma reddingu. Slíkt leiđir bara til ófarnađar, ađ hugsa á ţeim nótum.

Miklu ráđlegra, ađ íhuga ţetta seinna, í góđu tómi, ţegar óvissan bćđi hér og ţar, hefur minnkađ, rykiđ hefur sest niđur, og myndin hefur skýrst.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 10
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 707292

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband