31.1.2010 | 19:45
Getum við, aflagt gjaldeyrishöftin, strax? Tekið lánskjaravísitöluna á sama tíma, tímabundið, úr sambandi?
Þetta er ekki ný hugmynd. Hefur heyrst áður. Og, sjálfur hef ég einnig velt henni upp, á mínu bloggi.
- En, gjaldeyrishöftin búa til svo mörg vandamál, þ.e. krónan er ógjaldgeng fyrir vikið erlendis, og því einungis hægt að greiða af skuldum með erlendum gjaldeyri.
- Hægt er að gera hana gjaldgenga á ný, með því að afnema höftin. Meira þarf ekki til.
Á hinn bóginn, voru þau nauðsynleg vegna cirka 600 milljarða af krónubréfum, sem föst eru hér á landi. En, ef höftunum er sleppt, verða þau sennilega öll innleyst sem mun kosta Seðlabankann gjaldeyri.
- Grunn vandinn, er að það þarf að vera nægur gjaldeyrir til staðar, til að landið verði ekki þá þegar greiðsluþrota.
- En gjaldeyrishöftunum var einmitt skellt á, þegar leit út að erlendur gjaldeyrir væri að klárast, landið yrði strax greiðsluþrota og við ættum jafnvel ekki gjaldeyri fyrir grunnþörfum eins og eldsneyti, lifjum og matvælum.
Sjá á vef Seðlabanka Íslands: Gjaldeyrisforði
"Desember 2009: Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 490,1 ma.kr. í lok desember og hækkaði um 87,3 ma.kr. milli mánaða. Hækkunin stafar að mestu af láni frá Norðurlöndunum sem er veitt í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins."
Vilhjálmur Þorsteinsson: Erlendar skuldir - stóra myndin
Til upprifjunar, þá eru næstu gjalddagar erlendra lána ríkissjóðs (sem öll voru tekin fyrir hrun) eftirfarandi:
EUR 300m þann 22. september 2011
EUR 1.000m þann 1. desember 2011
EUR 250m þann 10. apríl 2012Vilhjálmur Þorsteinsson, 25.1.2010 kl. 02:00
Skuggaleg staða:
Ég held, að hið augljósa svar, þegar magn forðans er haft í huga, vs. það fjármagn er þarf að flæða út cirka 600 ma.kr. að verðmæti, vs. þær svimandi háu afborganir í erlendum gjaldeyri, sem eru framundan á næsta ári - sé "NEI."
Það er einnig ljóst, að Ísland stefnir í greiðsluþrot á næsta ári, að öllu óbreyttu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alex Jurshevski
(Managing Partner)
http://www.recoverypartners.biz/blog/
Why Iceland Must Vote “No”
January 24th, 2010 Alex Jurshevski
http://www.recoverypartners.biz/blog/
http://www.zimbio.com/Iceland/articles
http://www.islandsbloggen.com/
Myndskeiðsniðurstöður recovery partners jurshevski
kv
Einar Björn Bjarnason, 2.2.2010 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning