Við skulum ekki fara á taugum, yfir ruslflokks-status!

Það hefur einfaldlega verið ljóst um umtalsvert skeið, að Ísland hefur ekki verið með lánstraust, svo að þessi tilkynning, sennilega breytir litlu sem engu.

  • Margir virðast hafa gleymt, að skömmu eftir hrunið, gekk Íslandi þá þegar mjög ílla, að fá lánafyrirgreiðslu - sbr. gríðarlega dýrt lán, sem varð að taka til að endurreisa fjárhag Seðlabanka Íslands.
  • Síðan þá, hafa allir neitað að lána Íslandi, þar með talin Norðurlöndin, nema að fyrir liggi stimpill AGS.

Þannig að ljóst er, að allt síðasta ár höfum við de facto verið í ruslflokki.

 

Lánshæfismats fyrirtækin hafa fallið mjög í áliti:

Fyrir bankahrunið var lánsmat íslenskra banka, en ekki einungis ísl. banka, ofmetið. Það sama átti við einnig, breska og bandar. banka, er höfðu eins og þeir ísl. spilað djarft.

Af því leiðir, að orð Lánsmatsfyriritækjanna, er ekki lengur sá stóri dómur og var áður. Ekki það, að þau séu alveg núll og nix, en við þurfum einungis að skoða þá staðreynd, að Ísland hefur í reynd ekki haft neitt lánshæfi umliðið ár.

 

Leiðin til að endurreisa okkar lánshæfi:

Sú leið mun að mestu snúast um, að endurreisa okkar hagkerfi. Þá þarf að sjálfsögðu, sú endurreisn að vera trúverðug - en, núverandi plön eru mjög augljóslega ósannfærandi, og því ekki trúverðug.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 118
  • Sl. sólarhring: 187
  • Sl. viku: 1007
  • Frá upphafi: 849196

Annað

  • Innlit í dag: 106
  • Innlit sl. viku: 920
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 105

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband