Pútín undanfarin 20 ár hefur grætt ca. hálfa bandar.trillj. dollara á sölu vodka til rússn. almennings -- Pútín því er sem blóðsuga á rússn.þjóðinni, því hann græðir á því sem drepur rússn.þjóð í stórum stíl!

Rökin eru einföld -- Rússland býr við áfengisvanda á skala sem erfitt er að skilja.

  1. Ef allir Rússar eru taldir - börn, aldraðir, karlar og konur!
  2. Er meðalneyslan, hálf-flaska af vodka, per dag.

Að sjálfsögðu þíðir það líklega, að rússn. karlmenn að meðaltali.
Drekka - heilflösku af vodka daglega. Þ.s. ég geri ráð fyrir að börn drekki ekki.
Og að sjúkir og mjög aldraðir -- geri það líklega mun minna mæli, en meðaltalið.

  • Það getur ekki annað verið en, að þessi óskaplega áfengisneysla.
    Sé stór hluti skýringar þess, að rússn. karlmenn -- hafa lágan meðal-aldur.

Rússn.karlmenn 2020 lífslíkur meðaltali 66.5 ár!

undefined

 

Til samanburðar eru lífslíkur karla á Íslandi miklu betri! Ca. 80 ár!

danir1

Þar af leiðandi  engar ýkjur Pútín er eins og blóðsuga á rússn.þjóðinni!
Putinka er Vodka sem selt er undir nafni Pútíns, hann fær söluágóða!

Bottles of Putinka vodka sitting on a shelf.

Ég meina, að Pútín ber persónulega -- stóra hluta sök þess.
Að gríðarlegur fjöldi rússn. karlmanna ár hvert, deyja af skorpulyfur.
Ásamt öðrum slæmum fylgikvillum sem fylja og mikilli áfengisdrykkju!

Russia Has a Vodka Addiction. So Does Vladimir Putin – But Not the Same Way.

Þessi merkilega rannsóknar-grein, birtir þann sannleik.
Að Pútín fljótlega eftir valda-töku, tók yfir rekstur aðal-vodka-framleiðanda Rússl.
Putinka vodkað, var markaðs-sett, sem ódýrara vodka.
Augljóslega beint til þeirra, sem eiga litla peninga.
Og varð fyrir bragðið, fljótlega mest selda vodkað í Rússlandi.
Af því fær Pútín samfellt síðan, sölu-ágóða!

Pútín hefur síðan, látið hina og þessa sjá um rekstur vodka-framleiðsunnar fyrir hann.
En, það breyti því ekki, að gróðinn af áfengis-dauða Rússa!
Streymir beint til Pútíns, sem þar með græðir beint á því eitri er drepur svo marga!

On Dec. 31, 1999, while the rest of the world was fixated on Y2K, ailing Russian President Boris Yeltsin tearfully concluded his annual New Year’s address by announcing he was stepping down as president, appointing Putin, his little-known prime minister, in his stead. In the months that followed, Putin stood for election in his own right, winning the presidency handily.

One day before his formal inauguration, on May 6, 2000, Putin signed a directive that would begin the reconsolidation of Russia’s top revenue-generating industries. But Putin’s first target wasn’t oil or natural gas, or diamonds or gold or nickel. It was vodka.

On that date, Putin created a new company called Rosspirtprom — an acronym for Russian Spirits Industry — to seize control of the means of vodka production. It was a move that not only helped Putin amass enormous wealth over the coming two decades, but was a critical first step in cementing his grip on the Russian economy and the Russian people, who would help line his pockets while his vodka helped ruin their health.

Takið eftir -- yfirtaka Vodka-iðnaðarins, var fyrsta yfirtakan sem Pútín fyriskipaði.
Og hann hefur síðan, haft þann gróða persónulega fyrir sjálfan sig.

Samtímis og að Pútín kemur í veg fyrir, að nokkuð sé gert til að draga úr vodkasölu.
M.ö.o. hindrar allar aðgerðir til að draga úr áfengisdauða!

  1. Þ.s. Pútín hefur ríkt í Rússlandi samfellt síðan 2000.
    Í dag eru 23 ár síðan.
  2. Þá ber Pútín -- nær alla sök á þeim stórfellda áfengis-vanda sem er til staðar.
    Er leggur gríðarlegan fj. Rússa í gröf ár hvert.
  3. Nægan fjölda, til að leiða fram -- hinar lágu lífslíkur Rússa.
  • Sannarlega var áfengis-vandi til staðar fyrir.
    En Pútín, hefur stoppað allar aðgerðir gegn þeim vanda.
  • Og hann lyfir sjálfur persónulega eins og púkinn á fjósloftinu.
    Einmitt á því eitri, er leggur það marga í gröf.

Ég treysti mér ekki að nefna tölur um hve marga Rússa, Pútín þar með hefur með þeim hætti óbeint drepið -- líklega margfalt fleiri en þeir Rússar er dáið hafa í Úkraínu.

 

 

Niðurstaða

Ég ætla ekki sjálfur að skrifa lengri grein um málið.
Læt duga að vekja athygli á merkilegri rannsóknar-blaðamennsku.
Er sýnir nýja vídd á það hversu ógeðsleg padda Pútín er.
Hann virkilega græðir á því er veldur ótímabærum dauða líklega milljóna Rússa, sl. 20 ár.
Ég virkilega meina, að ótímabær dauði af völdum þess óskaplega áfengisvandamáls sem sé til staðar, hljóti að hlaupa á milljónum -- yfir 20 ára tímabil.
Til þess að framkalla það ástand, að lífslíkur rússn.karlmanna eru -- einungis 66 ár.

Eftir 23 ár við völd -- er sanngjarnt að leggja sökina á herðar Pútíns.
Ekki síst vegna, hvernig hann með tærum hætti græðir á því sem drepur þá.
Samtímis og hann hindrar allar aðgerðir til að stemma stigu við áfengisbölinu.
Því slíkar aðgerðir mundu óhjákvæmilega minnka hans persónulega gróða.

 

Kv.


Bloggfærslur 5. maí 2023

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 32
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 847423

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 278
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband