Ætla Danir að reka -concentration camps- í 3ja ríki fyrir útlenda hælisleitendur? En hvernig á þessi 3ja ríkis-leið annars að virka?

Fréttir bárust af því að ríkisstjórn undir forystu danskra krata.
Sem er systur-flokkur hinnar íslensku samfylkingar.
M.ö.o. ekki tæknilega séð, últra-hægri-flokkur.
Hefði staðið fyrir samþykkt nýrra laga í Danaveldi.
Er heimila 3-ja ríkis vist hælisleitenda!

  1. En spurningin er, hvernig á þetta að virka?
    En fregnir um málið, eru þögular um það atriði.
  2. En maður mundi halda að með einhverjum hætti ætti.
    Að tryggja að hælisleitendur vistaðir í 3-ja landi.
    Líklegast virðist útlit fyrir að valið væri.
    Fátækt þróunar-land einhvers staðar í Afríku.
  3. Að þeir hælisleitendur mundu ekki geta.
    Horfið á brott úr vistinni.
    Og leitað aftur til Evrópu - hugsanlega til Danaveldis.
  4. Þá vaknar spurningin um -- concentration camps.

Fréttir um málið:

Ef um væri að ræða - concentration camp - fyrirkomulag. Þá væri það að sjálfsögðu brot á öllum yfirlýstum gildandi samningum um alþjóðleg mannréttindi!

En ef fólkinu væri ekki haldið, þá auðvitað hefur það enga augljósa ástæðu til að hanga í vistinni í því 3ja landi, líklega bláfátæku Afríku-ríki, er borgað væri til að vista það.

Ég kem ekki auga á mikla ástæðu fyrir því, það fólk mundi vilja hanga þar.
Enda virðist mér miðað við afstöðu sem tjáð er af dönskum yfirvöldum.
Að ólíklegt sé hæsta máta - að áhugi sé í ríkisstjórn Danaveldis.
Að vísta það fólk í einhverjum - þægindum.

Denmark strips Syrian refugees of residency permits and says it is safe to go home

  1. Bendi að auki á, sama ríkisstjórn hefur líst því yfir að óhætt sé að senda fólk til Sýrlands -- Assads forseta. 
  2. Þó skv. SÞ hafi 100.000 mann áætlað verið pyntuð til bana.
    Í fangelsum landsins af lögreglu landsins.
    Síðan 2011.
  3. Mikið sé um handahófskenndar handtökur. Því alls ekki hægt að halda því fram með sanni -- ógnarstjórn Assads veiti öryggi.
  4. Þar fyrir utan að líklegt sé hæsta máta, að þeir sem sendir eru sem flóttamenn frá Sýrlandi -- séu tortryggðir því í meiri hættu en aðrir landsmenn, að verða látnir hverfa síðan að þeir þar eftir endi sem liðin limlest lík eftir pyntingar.

Miðað við þessa forkastanlegu afstöðu, að óhætt sé að snúa til Sýrlands.
Þá hef ég rosalega lágar væntingar til þess fyrirkomulags.
Sem ríkisstjórn Danaveldis ætlar því fólki.
Er væri sent til 3ja lands - líklega Afríkulands, til hælisvistar.

  • Concentration camps -- virðist mér hreinlega sennilegt.

Þarf varla að nefna að, ef slíkt er ætlun ríkisstjórnar Danaveldis!
Þá mun a.m.k. ekki ríkisstjórn Dana geta gagnrýnt Kína - fyrir meðferð á fólki þar.

 

Niðurstaða

Útlendingahatur virðist orðið -mainstream- fyrirbæri í Danmörku, með þeim hætti að sósíaldemókratar í Danmörku reka nú þá harkalegustu stefnu sem fyrir finnst í allri Evrópu. Það er virkilega áhugavert, að það eru dönsku kratarnir sem hafa ákveðið að leita á mið útlendingafælni og haturs.
--Virkilega áhugavert!

Ef fyrirkomulagið verður -- concentration camp.
Þá auðvitað mundu Danir ekki geta gagnrýnt Kína t.d. fyrir meðferð á Úhígúr þjóðinni.

 

Kv.


Bloggfærslur 3. júní 2021

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 482
  • Frá upphafi: 847133

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 458
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband