Komið að því að ef ná skal fram loftslagsmarkmiðum, þarf að setja mikinn kostnað á samfélögin! Gæti samfélags-uppreisn gegn loftslagsmarkmiðum brotist út ef kostnaðurinn lendir fyrst og fremst á fátækari hluta almennings?

Skv. áhugaverðir umfjöllun Financial Times stendur til að setja á afar háan kolefnis-skatt í Evrópusambandinu, sbr.:

Who will pay? Europe’s bold plan on emissions risks political blowback

  1. Since January, the EU’s largest economy has introduced a de facto tax of €25 per tonne of carbon on petrol, diesel, heating oil and gas to ramp up the cost of dirty energy and incentivise greener ways of living. 
  2. It means millions of Germans will be paying more at the petrol pumps and in their heating bills.
  • The German carbon pricing model may soon go Europe-wide.
  • Brussels is using it as a blueprint for its plans to extend the emissions trading scheme  — its carbon pricing market — to swaths of the economy this summer as part of its goal of becoming the world’s first net zero emissions continent by 2050.

For a growing number of EU governments and some green activists, Brussels ambitions’ risk throwing Europe’s poorest inhabitants further into energy poverty by making them shoulder the burden of the bloc’s rush towards net zero.

They fear that without an accompanying system of mass state subsidies and financial compensation, carbon pricing will be a regressive tool that will punish millions of Europe’s poorest families who live in rented or social housing and are stuck with petrol-driven cars — ultimately serving to undermine public support for the EU’s ambitious climate goals.

  1. Right now the people directly impacted by Europe’s carbon price are a few thousand companies rather than millions of people,says Pascal Canfin, -- a French MEP and head of the European parliament’s environment committee.
  2. He warns that Brussels will have to offer ways to alleviate the hit on consumers who face higher electricity bills, or risk -- creating a major economic shock for the poorest households.

------------------

Allt þetta er augljóslega rétt, að ef fjölmennir hópum er ítt út í fátækt, þá klárlega verður gríðarleg reiðibylgja! Gilets jaunes -- gæti þá orðið stormur í tebolla í samanburði.

  1. Hinn bóginn er einnig augljóst, að ef ekki er verulega mikið dregið úr losun! Verður hitun lofthjúps meiri þar með þau vandamál er hitun lofthjúps fylgja.
  2. Á móti kemur, að mesta hættan er fyrir lönd nærri Sahara svæðinu fyrir Sunnan og Norðan, þ.s. stór svæði líklega verða að auðnum sem nú ekki enn eru -- er leiði þá fram svakalegar flóttamanna-bylgjur.
    --Og hugsanlega útbreitt hungur í mörgum löndum í Afríku.

Spurningin er einfaldlega hvort samfélög Vesturlanda - eru fær um að takast á við þetta vandamál, að minnka losun nægilega mikið.
--Til þess að þær hamfarir verði ekki.

  1. Auðvitað er rétt að það eykur mjög vandann, stjórnlaus mannfjölgun í fætækustu löndum heims.
  2. Afríku-búum getur fjölgað nær 2-falt fram til 2050.

--Yfir sama tímabil og Vesturlönd ætla sér að stefna að -- net zero.

Hinn bóginn er augljóslega svo að verulega mikil hætta er á samfélags uppreisn, því það er alveg á tæru að -- net zero. Næst ekki fram án líklega verulegrar kararýrnunar!
--Þá er spurningin, hvernig geta menn deilt henni niður þannig að fátækir hópar upplyfi það ekki sem frámunalega ósanngjarnt?

Ef það tekst ekki, ef fjölmennir hópar almennings upplyfa breytinguna ósanngjarna. Þá gæti komið fram sú samfélagslega uppreisn.
--Sem margir eru farnir að óttast.

  1. Þá gætum við séð pólitíska hreyfingu til þeirra sem hafna prógramminu rísa það hátt.
  2. Að hreyfingar er vilja hafna því, eða draga a.m.k. verulega úr því.

--Gætu hugsanlega náð fram pólitískum meirihluta.

Þessi deila gæti orðið hin stóra samfélagsdeila nk. ára.
Það er deilan um skiptingu kostnaðarins af aðgerðum gegn loftslags-hlínun!
--Ég held að möguleikinn á samfélagsuppreisn sé raunverulegur.

 

Niðurstaða

Ég er alveg viss um að þ.s. margir vara við er raunveruleg hætta.
En hvað mundi gerast - segjum - ef allt fer á versta veg og prógrammið mistekst?
Þá meina ég, meirihluti almennings þvingar fram að markmiðin nást ekki?

Þá auðvitað líklega verður fyrir rest, það sem margir spá, hungursneyðir í fjölda fátækra landa, sérstaklega út frá Sahara svæðinu - eftir því sem þurrkar breiðast út til sístækkandi svæða og hungur-vofan breiðist þar til fleiri landa!
Þá getur vart gerst annað en ósakplegur flóttamannavandi brjótist út.

Segjum að harður pópúlismi sé þá ríkjandi í Evrópu.
Þá gæti stefnan endað í þeim farvegi, að tekin yrði upp afar hörð stefna gagnvart slíkum flóttamanna-bylgjum.
--Nettó útkoma; íbúar Evrópu pent leyfðu umfram fólksfjölda Afríku að deygja út.

Ég fullyrði ekki að sú voða-framtíð verði að veruleika.
En möguleikinn á henni er sannarlega hærri 2n '0'.
--Veruleg fækkun ibúa fátæku landanna, mundi tæknilega séð hjálpa því að hlínun loftslags næði fyrir rest jafnvægi.

 

Kv.


Bloggfærslur 31. maí 2021

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 50
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 847441

Annað

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 296
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 44

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband