Franskir lćknar virđast hafa stađfest COVID-19 sýkingu í Frakklandi í desember! Ţetta grefur undan ásökunum Bandaríkjanna meint ađgerđaleysi kínverskra stjórnvalda hafi valdiđ heiminum tjóni!

Frumgögn greiningar frönsku lćknanna eru hér: SARS-CoV-2 was already spreading in France in late December 2019. Hlekkurinn er á lćknisfrćđi-tímarit er sérhćfir sig í öndunarfćrasjúkdómum.
--Kem ekki auga á ađ upplýsingarnar séu í nokkru ótrúverđugar!

One sample taken from a 42-year-old unemployed male born in Algeria who had lived in France for many years was positive. His last foreign travel was to Algeria in August 2019. One of his children presented with ILI prior to the onset of his symptoms. His medical history included asthma and type II diabetes mellitus. He presented to the emergency ward on 27 December 2019 with haemoptysis, cough, chest pain, headache and fever, evolving for 4 days. Initial examination was unremarkable and chest computed tomography (CT) imaging revealed bilateral pulmonary ground-glass opacities in the inferior lobes (Fig. 3).

Ţađ sem er áhugavert viđ ţetta, hann hafđi ekki ferđast nýlega utan landsteina - hann hafđi ađ virđist sýkst af eigin ćttingja hans eigin barni - barniđ hefur vart ferđast eitt utan landsteina.
--Ţannig veikin var ţegar farin ađ berast innan fransks samfélags í desember.

  • M.ö.o. hefur veikin borist til Frakklands -- enn fyrr en des. 27. 2019.

 

Af hverju grefur ţetta undan söguburđi ríkisstjórnar Bandaríkjanna gagnvart Kína?

  1. Fyrsta lagi, brugđust kínversk yfirvöld sjálf viđ - ekki fyrr en rétt eftir mánađamót janúar/desember, m.ö.o. ţau voru sein til viđbragđa.
    Wuhan hérađi er ekki lokađ fyrr en síđar í Janúar.
    Lćknirinn sem sendi gögn til WHO seint í desember, er ekki handtekinn fyrr en í síđar í janúar.
    Stjórnvöld Kína, fara ekki ađ rang-fullyrđa um sjúkdóminn - fyrr en í janúar.
  2. Fyrst ađ veikin var ţegar farin ađ dreifast innan samfélaga Evrópu í desember.
    Ţá klárlega gátu ekki - sein viđbrögđ kínverskra stjórnvalda hafa skipt nokkru máli.
    Ţannig ţá verđur ţađ eiginlega ađ tómri tjöru - ađ segja ţađ Kína ađ kenna ađ hafa ekki stoppađ sjúkdóminn.
  3. Versta sem hćgt er ţá ađ ásaka stjv. Kína um -- er sein viđbrög.
    Eiginlega sama ásökun og beinist ađ stjv. Bandaríkjanna sjálfra.
    --En Donald Trump lýsir ekki yfir neyđarástandi fyrr en kringum miđan mars 2020.
    --Ţann dag höfđu 44 fylki Bandar. tilkynnt um sýkingar, veikin greinilega ţá ţegar komin um Bandar. öll.
  • Mjög góđar líkur eru á ađ veikin hafi borist frá Wuhan -- til Bandaríkjanna einnig í desember, sama á líklega viđ um Ítalíu - hugsanlega einnig Bretland og Ţýskaland.

En skv. upplýsingum lćknisins er lak upplýstingum til WHO.
Var veikin fyrst greind í fyrstu viku í des innan Wuhan, síđan fjölgar greiningum hratt - tugir greininga eru komnar í vikunni á eftir - síđan hundruđir vikunni ţar á eftir.
--Ţ.s. ţetta var greinilega einungis toppurinn á ísjakanum sendi hann ađvörun til WHO.

  1. Af hverju veikin berst strax til Evrópu og líklega Bandar. einnig -- getum viđ ţakkađ daglegu flugi til og frá Wuhan hérađi ţ.s. ţađ hérađ er eitt megin efnahagssvćđa Kína ţ.s. erlend fyrirtćki starfa, enginn vafi ađ fyrirtćkin fljúga međ fólk nćr daglega milli.
    Á Íslandi voru ţađ Íslendingar sjálfir er báru veikina um landiđ.
    Líklegast á sama viđ, Frakkar - Ítalíar - Bandaríkjamenn, sem eiga í viđskiptaerindum innan Kína, fljúga reglulega á milli.
    --Dreifa veikinni til sinna landa á mjög skömmum tíma.
  2. Ţetta sé alveg örugglega ţađ sem gerist, og ţetta gerist svo hratt vegna ţess -- flugin eru örugglega daglega til allra ţeirra landa er verđa megin dreifingarmiđstöđvar međal Vesturlanda.
    Og svo fljótt gerist ţetta, ađ ţađ dreifing sjúkdómsins hefjist líklega samtímis í Evr. og Bandar. -- áđur en stjv. Kína hafa sjálf áttađ sig á ţví ţau hafi vandamál.

Ţess vegna sé ég ekki ađ ásökun Bandaríkjastjórnar til Kínastjórnar standist.
Sannarlega voru upphafleg viđbrögđ stjv. Kína slćm!
En vegna ţess ađ sjúkdómurinn hafi ţegar veriđ farinn ađ dreifast erlendis.
Hafi ţau viđbrögđ líklega engu máli skipt fyrir önnur lönd!
--M.ö.o. hafi ţau viđbrögđ ólíklega valdiđ öđrum löndum tjóni.

 

Niđurstađa

Ađ mörgu leiti virđist mér viđbrögđ Bandaríkjastjórnar seinni daga hugsanlega hćttuleg. En Trump virđist skv. nýlegum fréttum íhuga ađ endurrćsa viđskipta-stríđiđ, í ummćlum sem ég sé á spjallsíđum erlendra fjölmiđla - má sjá vaxandi hatur í ummćlum bandarískra einstaklinga er taka ţátt í ţeim umrćđum gagnvart Kína.
Ég hef séđ slíkt áđur, síđast mánuđina á undan stríđi Bandar. gegn Saddam Hussain 2003.
Máliđ er ađ fylgismenn Bandaríkjastjórnar virđast gagnrýnislaust samţykkja skýringu Trumps, ađ kenna Kínastjórn um dreifingu sjúkdómsins um heiminn - ţannig ţađ gríđarlega manntjón sem Bandaríkin eru ađ verđa fyrir; í dag mun meira manntjón en t.d. í löngu stríđi Bandaríkjanna á sínum tíma í Víetnam.

United States Coronavirus Cases: 1,263,243 Deaths: 74,810

Skv. Worldometers er ţetta stađan í Bandar. akkúrat núna.
Ef miđađ út frá stríđum fá stríđ Bandar. nokkru sinni hafa hafa valdiđ ţeim stćrra tjóni.
Ţetta mikiđ manntjón á skömmum tíma er auđvitađ - trámatískur atburđur, veldur sárindum.
--Ţess vegna er svo rosalega hugsanlega hćttulegt ađ beina reiđinni út af slíku manntjóni út á viđ gagnvart tilteknu landi, tiltekinni ríkisstjórn.

  • Ţví ţá getur risiđ stjórnlaus hatursalda - sem enginn síđar fćr viđ ráđiđ.
    Einmitt ţ.s. mađur skynjar í umrćđunni, logandi heitt hatur.

Trump gćti virkilega í vanhugsun vegna ţess hann hugsar fyrst um ađ bjarga sjálfum sér.
Líklega ekki mikiđ lengra en ţađ.
--Nánast óvart startađ 3-heimsstyrrjöldinni.

En ţađ vćri í reynd auđvelt ađ rćsa ekki einungis kalt-stríđ.
Heldur hreinlega heitt stríđ!

Trump sé međ ásökunum virkilega farinn ađ leika sér ađ eldi.
En bćđi löndin eru kjarnorkuveldi - ţví má ekki gleima.

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. maí 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 271
  • Frá upphafi: 847385

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 268
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband