Bloomberg ćtlar ađ kaupa eitt stykki forsetaembćtti - hćstaréttardómur frá 2014 gerir bandarískum milljarđamćringum kleyft ađ verja ótakmörkuđu fé til eigin kosningabaráttu!

Ţađ er ekki margir í dag sem vita ţađ, af hverju milljarđamćringar eins og Bloomberg, og Donald Trump - geta variđ ótakmörkuđu fé til eigin kosningabaráttu.
Um er ađ rćđa 2-dóma, ţ.e. frá 2010 CITIZENS UNITED v. FEDERAL ELECTION COMMISSION annars vegar og hins vegar MCCUTCHEON ET AL. v. FEDERAL ELECTION COMMISSION sjá einnig umfjöllun NewYorkTimes um síđari dóminn: Supreme Court Strikes Down Overall Political Donation Cap.

Bloomberg hefur örugglega í krafti peninga sinna betur en Sanders!

Image result for michael bloomberg

Afstađa meirihluta hćstaréttar Bandaríkjanna var sú, ađ takmörkun á rétti einstaklinga til ađ reka baráttu fyrir málstađ eđa stuđning viđ kosningabaráttu međ eigin fé -- vćri óţolandi inngrip tjáningarfrelsi einstaklinga!

--Hafiđ í huga, sjónarmiđ um réttlćti - um afleiđingar ákvörđunarinnar fyrir lýđrćđi, virđast ekki hafa fengiđ áheyrn hjá hinum íhaldsama meirihluta.

  1. Síđasta kosningin til forseta skv. gömlu reglunum ţegar - takmarkanir giltu á rétt til fjárframlaga giltu, var 2012 Obama vs. Romney.
  2. Strax 2016 einungis 2-árum eftir gildistöku dómsins, nćr kjöri Donald Trump - milljarđamćringur.
  3. Nú 2020, er Michael Bloomberg ca. 10 - sinnum rýkari en Trump, ţegar búinn ađ verja 400 milljón dollara í prófkjörsbaráttu fyrir útnefningu Demókrata flokksins -- sem ath. er meira fé en Trump varđi til allrar sinnar kosningabaráttu -- ljóst ţví ađ Bloomberg á eftir ađ verja miklu - miklu - miklu meira fé!
    --Skv. ţessu er ljóst hvađ í stefnir, ţ.e. slag milljarđamćringanna!

US Supreme-Court Decision - virđist hvorki meira né minna en hafa framkallađ stórfellt tjón á bandarísku lýđrćđis-kerfi ţ.s. afleiđingin virđist sú, ađ héđan í frá hafi milljarđamćringar stórfellt forskot á ađra í keppni um embćtti forseta.
--Rétturinn hafi pent afhent stjórn Bandaríkjanna yfir til auđugasta 1%.

  • Vanalega vinnur ţađ frambođ er ver meira fé.

Ţannig ađ líklega hefur Bloomberg betur, fyrst innan Demókrata-flokksins, síđan gegn Trump.
Kosningin muni líklega stađfesta ástand - sem nálgist ţađ ađ nefnast, hrun lýđrćđiskerfis.

Chief Justice John G. Roberts Jr.: There is no right in our democracy more basic, - than the right to participate in electing our political leaders. -- Money in politics may at times seem repugnant to some, but so, too, does much of what the First Amendment vigorously protects. If the First Amendment protects flag burning, funeral protests and Nazi parades — despite the profound offense such spectacles cause — it surely protects political campaign speech despite popular opposition. -- ...the overall caps placed an unacceptable burden on an individual’s right to participate in the public debate through political expression and political association. -- The government may no more restrict how many candidates or causes a donor may support than it may tell a newspaper how many candidates it may endorse,

Međ tilvísun til tjáningafrelsis voru sem sagt - takmarkanir á heildar-framlögum einstaklinga til kosningabaráttu - afnumdar, skilgreindar stjórnarskrárbrot - brot á tjáningarfrelsisákvćđum stjórnarskrár Bandaríkjanna!
--Afleiđingar ţessarar afdrifaríku ákvörđunar sjást í dag í framferli Bloombergs, er virđist geta variđ fullkomlega ótakmörkuđu fjármagni til eigin kosningabaráttu - ţess vegna milljörđum dollara af eigin fé, og líklega gerir hann nákvćmlega einmitt ţađ.

  • Ţetta ţíđir, ađ ofsaríkir einstaklingar -- geta keypt embćtti forseta.
    Međan takmarkanir giltu á heildarframlögum -- ţá var ţađ raunveruleg takmörkun á getu milljarđamćringa, til ađ ráđskast međ embćtti forseta Bandaríkjanna.
  • En međ ţví ađ ţeir geta í dag variđ ótakmörkuđu eigin fé, ţá virđist embćtti forseta orđiđ ađ -- ţeirra eign!

Obama var líklega síđasti forseti Bandaríkjanna sem ekki er milljarđamćringur.
Bendi á ađ Clinton var ekki milljarđamćringu međan hann var forseti, hann auđgađist stćrstum hluta eftir ađ hann hćtti sem forseti, ţ.e. árin á eftir!

 

Niđurstađa

Spár um slćmar afleiđingar dóms hćstaréttar Bandaríkjanna sem afnam takmarkanir viđ heildarframlögum einstaklinga til kosningabaráttu - eru rćkilega ađ koma í dagsljósiđ í dag. Kjör Donalds Trumps 2016 var einungis - fyrsta ađvörun. Ţađ sem líklega verđur kjör Michael Bloomberg 2020 eftir líklega milljarđa dollara eyđslu af eigin fé, mun vćntanlega kóróna ţann ósóma sem meirihluti hćstaréttar Bandaríkjanna hefur skapađ.
--En ţetta virđist hvorki né minna vera heldur en, stórfelld eyđilegging á bandaríska lýđrćđiskerfinu - međ ákvörđuninni virđist hćstiréttur Bandaríkjanna hafa afhent forsetaembćtti Bandaríkjanna ađ fullu yfir til stéttar milljarđamćringa innan Bandaríkjanna.
Ég reikna fastlega međ ţví ađ ríkari milljarđamćringurinn hafi betur í krafti peningaausturs.

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. febrúar 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 476
  • Frá upphafi: 847127

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 452
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband