Donald Trump virđist hafa skipt sér af dómsmáli í Bandaríkjunum - fyrirskipađ mildandi međferđ fyrir persónulegan vin fyrir dómi!

Ţetta vekur óneitanlega athygli - ađgerđ er virđist ţráđbeint inngrip í dómsmál fyrir rétti. Kemur mér mjög á óvart ef forseti Bandaríkjanna stígur ekki yfir valdsviđs-mörk sín, međ slíkum beinum afskiptum.
--Bendi á ađ hugmyndin um 3-skiptingu valds, kemur upphaflega frá bandar. stjórnarskránni.

Bendi fólki auki á ađ íslenskur ráđherra varđ af segja af sér fyrir nokkrum árum, ţegar lögreglurannsókn á ađstođarmanni hennar - var í gangi.
Ţađ sem hún gerđi var reyndar ekki alvarlegra en ţađ, ađ hún hafđi bein samskipti viđ lögreglustjóra er sá um rannsóknina, og beindi til hans spurningum - milliliđalaust.
--Ţađ reis upp mikil umrćđa hér, hún hefđi beitt hann óeđlilegum ţrýstingi, fyrir rest sagđi hún af sér -- er í dag formađur Viđreisnar.

  1. Ţađ sem Trump gerđi međ afskiptum af dómsmáli í Bandaríkjunum.
  2. Gengur miklu mun lengra en ţetta!
    Raunveruleg afskipti af dómsmáli, ekki einungis spurt um gang - rannsóknar áđur en mál fer til dóms í fyrsta lagi.

Ţetta atkvik mun óhjákvćmilega vekja aftur umrćđuna um valdmörk embćttis forseta.
En mjög klárlega er Donald Trump ađ leitast viđ ađ víkka ţau sem allra allra mest!

Máliđ međ -tvít- Trumps ađ hann ítrekađ hefur notađ ţau til ađ gefa skipanir!

Donald J. Trump@realDonaldTrump: This is a horrible and very unfair situation. The real crimes were on the other side, as nothing happens to them. Cannot allow this miscarriage of justice!
Quote Tweet
Chuck Ross @ChuckRossDC
Prosecutors recommend up to NINE YEARS in prison for Roger Stone. They call foreign election interference a "deadly adversary" even though Stone was never accused of working with Russians or WikiLeaks. https://dailycaller.com/2020/02/10/prosecutors-nine-years-prison-roger-stone/
6:48 am ˇ 11 Feb 2020
 
Hafandi ţađ hann ítrekar gefur skipanir á ţví formi, er forseti Bandaríkjanna - er ekki hćgt ađ lísa á yfirlýsingu hans í tvít formi - sem einungis yfirlýsingu um skođun.
  1. Síđan í kjölfariđ er ljóst -- ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur brugđist viđ kröfu Trumps.
  2. En fyrstu vísbendingar ţess voru -- er tveir ađstođar-saksóknarar hćttu snarlega.
Ekki skv. frétt liggur enn fyrir hver formleg ný afstađa í málinu er - skv. skipun frá dómsmálaráđuneytinu, í samrćmi viđ skipanir Trumps.
--En a.m.k. virđist ţegar ljóst ađ yfirlýsing ţess efnis ađ krafist verđi 7 ára dóms verđi felld niđur.
 
Haft er eftir lögfrćđingi Roger Stone -- ađ hann og Stone vćnti ţess, ađ ráđlagt verđi ţađ sama og Stone, og lögrćđingur Stona hafi fariđ fram á; ţ.e. skilorđslaus dómur!
--M.ö.o. sleppt án refsingar.

Berum ţađ saman viđ - ađ áđur er krafist 7 ára fangelsis.
Gott ađ eiga forseta Bandaríkjanna ađ vini!
  • Tek samt fram, dómari dćmir - fer ekki endilega eftir slíkum ráđleggingum.
    Veit örugglega af ţví hvađ áđur var lagt til.
 
 
 
Niđurstađa
Höfum í huga fordćmiđ sem Trump tekur sér - alveg burtséđ frá skođunum fólks á máli Stone - ţá ţíđir ţađ fordćmi ef ţađ stendur, stórfellda víkkun á valdi forseta Bandaríkjanna miđađ viđ fyrri skilning fólks á - 3 skiptingu valds sem ath. Bandaríkin sjálf komu á fót í Bandaríkjunum fyrst allra ríkja og varđ síđan ađ fordćmi um gervallan heim!
--Ţetta virđist ţví klárlega veikja ţá 3-skiptingu valds sem hefur veriđ til stađar í Bandaríkjunum, ţví geta orđiđ ţáttur í ţví ađ hola smám saman grunninn undan lýđveldinu hinu bandaríska.

Ţetta er kannski hvatning til Bandaríkjamanna ađ láta verđa af ţví ađ semja nýja stjórnarskrá - ef girđingar hennar halda ekki lengur, ţó ţćr lengi hafi haldiđ -- ţá ţarf kannski semja nýja betri međ sterkari girđingum sem halda enn betur.
 
Kv.

Bloggfćrslur 11. febrúar 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 479
  • Frá upphafi: 847130

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 455
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband