Langur armur Sáms frćnda virđist ekki ná til Gibraltar! Beiđni bandarískra stjórnvalda um lögtak á írönsku olíuskipi hafnađ!

Deilan um olíuskipin tvö tók áhugaverđa stefnu fyrir sl. helgi, er dómur í Gibraltar hafnađi lögtaki sem bresk stjórnvöld höfđu áđur gert í írönsku olíuskipi og fćrt ţađ til hafnar í Gibraltar. Tćknilega hefur íranska skipiđ getađ siglt, en hefur ţess í stađ býđur eftir nýrri áhöfn og skiptstjóra.
--Ţađ sem virđist hafa gerst er ađ Panama ţar sem skipiđ var skráđ, afskráđi ţađ líklega vegna ţrýstings bandarískra stjórnvalda - ţađ virđist hafa leitt til ţess ađ sá ađili er rak skipiđ og skaffađi áhöfn, hefur ekki lengur áhuga á ţví: Grace 1 no longer Panama-registered.
--Bandarísk yfirvöld síđan heimtuđu ađ skipiđ yrđi gert upptćkt fóru formlega ţess á leit viđ yfirvöld í Gibraltar fyrir helgi, en nú virđist ţví formlega svarađ međ neitun!

Gibraltar rejects US request to seize Iranian tanker

Gibraltar rejects US request to detain ship

Gibraltar rejects US legal bid to seize Iranian tanker

The government said it had considered the US’s requests with great care in order to be able to assist the United States in every way possible...EU law, however, does not help in facilitating Gibraltar in giving the US mutual legal assistance,

Gibraltar’s authorities said Washington’s request to seize the Grace 1 related to the US’s punitive measures but said there were no - equivalent sanctions against Iran in Gibraltar

--Sem sagt, ţó svo ađ tilteknar refsiađgerđir gildi í Bandaríkjunum.
--Gildi ţćr ekki í Gibraltar, ţví ekki hćgt ađ framfylgja beiđni bandarískra stjórnvalda.

Bresk stjórnvöld hafa fullyrt ađ mál hafi fylgt réttum löglegum ferlum.
M.ö.o. ađ ţau hafi ekki haft nokkur afskipti af málinu!

Ég skal samt segja, ađ ţađ sé freystandi ađ túlka mál svo ađ bresk stjórnvöld séu ađ tjalda-baki ađ leitast viđ ađ leysa máliđ sem tengist skipunum tveim - skipinu sem bresk stjórnvöld létu taka og er enn í Gibraltar, og breska skipinu sem írönsk stjórnvöld létu taka í Hormus-sundi.

--En hver veit, kannski er ţađ eins og bresk stjórnvöld segja, ađ máliđ hafi fylgt ferlum í samrćmi viđ lög, m.ö.o. engin opinber afskipti hafi haft áhrif á ákvörđun dómara.

  1. Ţađ á auđvitađ eftir ađ koma í ljós hvađ á endanum gerist, eftir ađ Íranar loks geta komiđ nýrri áhöfn og skiptstjóra til ađ sigla međ skipiđ.
  2. En ţađ má ímynda sér ţann möguleika, ađ bandarísk skip taki skipiđ eftir ađ ţađ siglir út fyrir lögsögu Gibraltar - fćri ţađ til hafnar t.d. í flotastöđ sem Bandaríkin reka á Spáni.

Mig grunar ađ Íranar bíđi ţess hvort skipiđ fćr ađ sigla óáreitt burt.

 

Niđurstađa

Freystandi á álykta ađ bresk stjórnvöld séu ađ gera tilraun til ađ losna úr óţćgilegri klemmu. Hinn bóginn hef ég engar upplýsingar til ađ beinlínis kasta rýrđ á fullyrđingar breskra stjórnvalda, ađ ákvarđanir dómara á Gibraltar hafi veriđ ţeirra eigin - m.ö.o. opinber afskipti hafi ekki veriđ til stađar.

Hvađ sem satt er ţar um, er áhugavert ađ sjá beiđni bandarískra stjórnvalda um lögtak pent hafnađ, međ vísun til ţess ađ lagaheimildir skorti til ađ framfylgja ţeirra beiđni.

Mig grunar ađ dramađ um skipin tvö eigi enn einhverjar sögur eftir.

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. ágúst 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 369
  • Frá upphafi: 847010

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 349
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband