Norđur-Kórea segist hafa fengiđ brábćrt bréf frá Donald Trump -- međan, er Donald Trump á leiđ í stríđ viđ Íran, eđa hvađ?

Ţađ er skrítin rússibanareiđ ađ fylgjast međ athöfnum og orđum Donalds Trumps. Vegna áhugaverđra frétta frá Norđur-Kóreu, er hafa veriđ stađfestar af blađafulltrúa Hvíta-hússins, ţá fékk Kim Jong Un sannarlega persónulegt bréf frá Donald Trump.
--Ađ sögn fjölmiđla í NK er bréfiđ frábćrt - hvađ sem ţađ akkúrat ţíđir.
--Rétt ađ nefna ađ Kim Jong Un, fyrir ekki löngu, gaf út yfirlýsingu ţ.s. hann gaf DT frest til áramóta, ađ koma fram međ - betra samnings-tilbođ.

Nú geta menn lagt saman 2 og 2 - spurningar vakna, hvađ hugsanlega gaf DT eftir?

North Korea says Kim's considering Trump's "excellent" letter

Appreciating the political judging faculty and extraordinary courage of President Trump, Kim Jong Un said that he would seriously contemplate the interesting content.

Ekki er skafiđ neitt af ţví!

Bendi á ađ viđrćđur NK og Bandar. höfđu virst í pattstöđu samfellt frá upphafi síđsumars 2017 fram á ţennan dag - bendi aftur á, Kim hafđi gefiđ Bandar.forseta til nk. áramóta til ađ koma međ - betra samningstilbođ.
--Ef mađur gefur sér ađ NK hafi ekki snögglega sjálft tekiđ u-beygju, ţá gćti raunverulega hafa borist herra Kim í hendur, bođ DT um snögga tilslökun.

Klárlega fóru skeytasendingar fram - međan ekkert liggur fyrir um innihald ţeirra.

Kim Jong Un received 'personal letter' from Trump, says North Korean state media

White House press secretary Sarah Sanders confirmed a letter was exchanged, saying, -- A letter was sent by President Trump and correspondence between the two leaders has been ongoing.

Viđ hin getum einungis getiđ til um hvađ fór ţeirra á milli.

 

Spurning hvort DT vill saminga viđ Íran?

Mér finnst hvernig DT rćđir um Íran um margt líkjast ţví hvernig hann talađi um NK - áđur en samningar hófust.
--Rétt ađ ryfja upp, ađ samningstilbođ Kims Jong Un - fól ekki í sér nokkurt bindandi loforđ um tilslakanir.
--Einungis loforđ um ađ allir hlutir vćru á borđinu til umrćđu.

Ţađ dugđi samt til ţess ađ DT gaf mjög hástemmdar yfirlýsingar um meint hugrekki Kims - og er hann hitti Kim formlega, ađ DT kallađi hann frábćran leiđtoga í kjölfariđ.
--Ţó virđist Kim hafa gćtt ţess ađ lofa nákvćmlega engu skuldbindandi.

Eftir ţađ virđast mér viđrćđur í reynd - engu hafa skilađ.
Mann grunar, ţar af leiđandi, tilgangur Kims hafi einungis falist í ţví ađ - ţćfa máliđ.
--Enda ţarf DT en ekki Kim ađ ná endurkjöri 2020.

  • Nú gćti svo veriđ ađ DT hafi séđ fram á ađ einungis eitt ár er til kosninga, og hann vilji ţví hafa - eitthvađ í höndunum, sem hann geti kallađ - samning.

Ummmćli DT um Íran:

  1. Iran wants to become a wealthy nation again. Let’s make Iran great again. Does that make sense? Make Iran great again, OK with me. 
  2. But they’re never gonna do it if they think in five or six years they gotta have a nuclear weapon.
  3. I don’t want to kill 150 Iranians, --- I don’t want to kill 150 of anything or anybody, unless it’s absolutely necessary.
  4. I have John Bolton, who I would definitely say is a hawk. I have other people that are on the other side of the equation,... Ultimately I make the decision. The only one that matters is me. I listen to everybody. I want people on both sides.

DT tekur rćkilega fram - ađ einungis hann rćđur!

Bendi á ađ DT 2017 einnig talađi um stórkostlega hluti fyrir NK - ef samkomulag nćđist.
Hitt er áhugavert - rauđa línan hjá DT virđist möguleikinn á kjarnorkuvopnum.

Í tilviki NK, virtist ţađ vera - möguleikinn ađ NK aflađi sér getu til ađ ráđast á Bandar.
Rétt áđur en samningar hófust, hafđi NK prófađ eldflaug sem sérfrćđingar segja - hugsanlega geta dregiđ til Bandaríkjanna!

  • Rétt ađ benda á, ađ IAEA (alţjóđlega kjarnorkumálastofnunin) hefur allan tímann sagt Íran standa viđ kjarnorkusamkomulagiđ frá 2015.

Spurning hvernig Íran á ađ bregđast viđ?
En atburđarás sl. daga hefur veriđ vćgt sagt furđuleg.
--Ţ.e. DT sagđist hafa gefiđ skipun um árás - en hćtt viđ á síđustu stundu.
--Sú árás átti ađ hafa veriđ svar viđ ţví er Íran skaut niđur róbót-flugvél.
DT sagđi síđan hafa áttađ sig á ađ dráp á áćtluđum 150 Írönum - vćri of harkaleg viđbrögđ.

  • Ég hreinilega velti fyrir mér - hvort DT nokkru sinni gaf slíkar skipanir, m.ö.o. hvort DT sé ţarna međ smá leikrit, til ađ hrćđa Írani.
    --Engin leiđ fyrir utanađkomandi ađ vita, hvort DT var viđ ţađ ađ fyrirskipa árásir - eđa ekki.
    --En ljóst er, ađ Íranir líklega hefđu svarađ fyrir sig.
    Afleiđingin hefđi getađ leitt til stríđs.

Ef DT segir rétt frá, ţá labbađi hann nánast fram á blá-brún stríđs. En steig frá brúninni.
Ţađ mynnir mig reyndar á NK máliđ, en er DT var reiđastur - hótađi hann beitingu kjarnavopna af fyrra bragđi - hugsanlega.
--Í kjölfariđ sagđi ţáverandi varnarmálaráđherra Bandar. ţau frćgu orđ ađ - stríđ yrđi catastrophic.

 

Niđurstađa

Spennan í Miđ-Austurlöndum virtist ná vissum hápunkti fyrir helgina, í kjölfariđ er DT hélt ţví fram ađ hann hefđi nćstum ţví látiđ Bandaríkin hefja hernađarárásir á Íran. Persónulega hef ég reyndar nokkrar efasemdir ţar um! En ef rétt, ţá labbađi DT nánast fram á blábrún stríđs - út af mannlausri róbót flugvél er var skotin niđur. A.m.k. segir DT rétt frá er hann segir sjálfur - slík viđbrögđ allt of harkaleg.
--Vegna ţess ađ DT virđist sjálfur skilja ađ viđbrögđ af ţví tagi vćru alltof harkaleg, velti ég fyrir mér hvort hann brá á smá leikriti - til ađ hrćđa Írani.

Tilgangur gćti veriđ ađ hrćđa Írani til - tilslakana. Hann gefur ţađ í skyn, hann sé fullkomlega óútreiknanlegur. Ţannig ađ Íranir geti ekki vitađ fyrirfram hver hans viđbrögđ yrđu. DT hefur sjálfur sagt, óútreiknanleika vera - styrkleika.
--Ţannig ađ mér virđist a.m.k. hugsanlegt ađ DT hafi brugđiđ upp smáveigis leikriti.

DT segir núna ekki vilja drepa nokkurn mann af nauđsynjalausu - heldur ţví ţar međ opnu hann gćti gefiđ slíkar skipanir. Samtímis segist hann, alveg til í ađ sjá Íran rísa upp ađ nýju.
--TD virđst óska eftir ţví undir rós viđ Írani ađ ţeir fari fram á viđrćđur.

Mér virđist a.m.k. Íran eiga ţann möguleika - ađ leggja fram slíka ósk.
Óvíst er í ljósi ţess hvernig mál hafa ţróast gagnvart NK - ađ DT sé ađ fara í reynd fram á mikiđ.

Eftir allt virtist honum duga tilbođ frá NK - er fól ekki í sér nokkur hin minnstu bindandi loforđ. Kannski gćti ţá Íran endurtekiđ sambćrilegt tilbođ - án eiginlegs innihalds.

Og DT međ svipuđum hćtti geri sér ţađ ađ góđu! Getur veriđ ađ DT sé einungis eftir - ímyndinni ađ hann sé sigurvegari, eiginlegur kjarni málsins skipti hann litlu máli.

--Yfirborđsmennska m.ö.o.

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. júní 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 847361

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 244
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband