Kim Jong Un, kvá hafa tekið háttsettann aðstoðarmann af lífi, er sá miklu leiti um viðræður Norður-Kóru við Bandaríkin

Ekki hægt að líta þá fregn -staðfesta- en vegna fortíðar Kims Jong Un, t.d. hann lét myrða hálfbróður sinn í Malasíu fyrir nokkrum árum, vitað hann tók af lífi frænda sinn skömmu eftir valdatöku sem hafði verið háttsettur innan stjórnkerfisins, vitað hann tók af lífi fjölda embættismanna þann tíma sem hann var að hreinsa til skipta út fólki setja sitt fólk inn; þá skal segjast - að ég get trúað þeim fregnum - fengið mig til þess.

Blað í NK - virtist með óljósum hætti hugsanlega staðfesta atburðinn

North Korea executes officials over failed Kim-Trump talks

Rodong Sinmun - Acting like one is revering the leader in front [of others] but dreaming of something else when one turns around, is an anti-party, antirevolutionary act that has thrown away the moral fidelity towards the leader and such people will not avoid the stern judgment of the revolution,...

Þarna er greinilega gagnrýni á einhvern - án þess að nöfn komi við sögu.
Þessi gagnrýni a.m.k. rímar nokkuð við þann sem sagður er hafa verið drepinn!
--Sá sannarlega kom fram opinberlega fyrir hönd Kims.
**Fór fyrir samninganefnd NK gagnvart Bandaríkjunum.

Þarna vísar til þess, að sá ónefndi hafi í reynd verið svikull við foringja sinn!
Sem getur verið réttlæting aftöku eða senda í vinnuþrælkun!

Kim Hyok Chol, sagður hafa verið tekinn af lífi

Image result for Kim Hyok Chol

Kim Jong Chol, sagður hafa verið sendur í vinnuþrælkunarbúðir!

Image result for Kim jong Chol

Það er langt í frá staðfest frétt, að 4-einstaklingar úr sendinefnd NK til Bandaríkjanna, þar með sjálft höfuð hennar - hafi verið teknir af lífi.
--Hinn bóginn, er gagnrýnin úr NK fjölmiðlinum -köld lesning- hafandi í huga, að hún tónar við einhvern sem nýlega hafi komið fram opinberlega og greinilega sé síðan fallinn í ónáð.

  1. Ef við gefum okkur að fregnin sé rétt, þá eru þetta líklega viðbrögð Kims Jong Un, við því að seinni fundurinn með Donald Trump fór út um þúfur.
    En Kim á þein fundi, greinilega neitaði að gefa upp kjarnavopn NK.
    Þá neitaði Trump að gefa eftir refsiaðgerðir Bandaríkjanna.
    --Og fundinum lauk án árangurs.
    --Ímsir segja, Kim hafi -misst andlitið- sbr. -loss of face.-
  2. Nýlega, gaf Kim það út í ræðu, að Bandaríkin hefðu til áramóta, að koma fram með sanngjarnt samkomulag - ekki gaf Kim út akkúrat hvað mundi gerast, ef ekki.
    --En það má lesa út úr orðaræðu frá NK í seinni tíð, þ.s. mjög hörð gagnrýni á Bandaríkin hefur komið fram, að stefnan sé að - fjarlægjast hugmyndir um samkomulag.
    --Það gæti einmitt verið hugsanleg vísbending þess, að Kim hlusti nú á aðra ráðgjafa.
    **Sem í ljósi nýjustu fregna, gæti varpað um spurningum, hvað kom fyrir þá aðstoðarmenn hans, sem leiddu samningaviðræður við Bandaríkin?
  • Það má lesa eitt enn út úr þessu: Skilaboð frá Kim Jong Un, að hann virkilega meinar þetta með það, að þverneita að gefa eftir kjarnavopn NK.
    --Aðferðin að taka af lífi eða senda í þrælkunar-búðir, þá sem stóðu fyrir stefnu, sem virðist hafa beðið skipbrot -- er óneitanlega sérstakt við NK.

Ég held að slíkt tíðkist í dag hvergi annars staðar!
Það var mjög hættulegt að mistakast - ef maður vann fyrir Stalín.
--Hann fyrirgaf stundum, t.d. sínum æðsta yfirhershöfðingja a.m.k. einu sinni, stórsókn sem fór út um þúfur, vorið 1942. Hann átti engan betri hershöfðingja.

 

Niðurstaða

Ég veit að Kim Jong Un er afar nastí einstaklingur, hafandi í huga að hann sannarlega lét drepa hálfbróður sinn, fullkomlega sannað mál og frænda sinn - og fjölda embættismanna, um um tíma lét Kim fregnir um slíkt vísvitandi berast.
--En varðandi einstaklinga úr sendinefnd NK til Bandaríkjanna, sem sagðir eru teknir af lífi, þar af einn sagður sendur í vinnuþrælkun -- þá er allt óstaðfest.

En í ljósi grimmdar Kims á undan, get ég trúað fregninni.
Því í ljósi þeirrar grimmdar, get ég trúað því hann sé það bilaður - að láta taka sendinefnd sína stórum hluta af lífi, fyrir það að honum mistókst að ná hagstæðu samkomulagi við Bandaríkin.
--Kannski er það svo í þessu ríki að -loss of face- geti verið honum persónulega hættulegt.

Hann þurfi að viðhalda - terror. Hinn bóginn sýndi saga Sovétríkjanna sálugu, sbr. Stalín sem tók mikið af fólki af lífi - oft sína eigin aðstoðarmenn, ef hann áleit þá hafa brugðist. Síðan að þeir sem ríktu eftir Stalín, voru ekki þetta brjálaðir.
--Að kannski er það frekar sannleikurinn að - Kim Jong Un - sé brjálaður einræðisherra.
--Það sé ekki endilega óhjákvæmilegt að einræðisherra beiti slíkri aðferðafræði.
Þ.e. stjórni með þetta miklum - terror/grimmd.

  • Í og með, getur Kim verið að tjá það til Donalds Trump -- ég virkilega meina það sem ég sagði á okkar síðasta fundi.
    --Trump sagðist ekki vilja slæman samning.
    --Ég hef alltaf talið víst, að Kim mundi ekki gefa eftir kjarnavopn NK.

En ef fregnir eru réttar - er góð spurning hvort herra Kim sé með öllum mjalla.
En eins og ég sagði, get ég trúað þeim í ljósi þess er hann áður hefur gert!
M.ö.o. virðist ekki brjálaðra en gerðir hans skömmu eftir valdatöku!
--NK sé raunverulegt - terror state/ógnarstjórn.

Kv.


Bloggfærslur 31. maí 2019

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 241
  • Sl. sólarhring: 425
  • Sl. viku: 1128
  • Frá upphafi: 848623

Annað

  • Innlit í dag: 230
  • Innlit sl. viku: 1072
  • Gestir í dag: 229
  • IP-tölur í dag: 225

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband