Ríkisstjórn Bandaríkjanna - hótar viđskiptaţjóđum Írans refsiađgerđum, ef ţćr hćtta snarlega ekki viđskiptum viđ Íran

Ríkisstjórn Donald Trumps hefur ákveđiđ ađ afleggja svokallađa - sanction waivers - sem ríkisstjórn Bandaríkjanna, veitti á sl. ári - ađ ţví er manni virtist, til ţess ađ tryggja ađ heims-olíuverđ hćkkađi ekki verulega!
--En Donald Trump, virtist mér hafa veitt ţćr undanţágur, er hann varđ var viđ ónánćgju međal eigin kjósenda, er eldsneytisverđlag innan Bandaríkjanna var fariđ ađ hćkka, í kjölfar hćkkana á olíu á heimsmörkuđum, er mörkuđust a.m.k. ađ einhverju verulegu leiti af ótta markađa um olíuskort, ef Íran yrđi ţvingađ af heimsmörkuđum međ olíu.
--Nú hinn bóginn, segir Donald Trump keikur - ađ hann sé ţess fullviss, ađ ađrar olíuţjóđir séu fćrar um ađ tryggja nćgt frambođ af olíu, svo ađ ţađ verđi ekki stórfelld hćkkanabylgja.

US ends sanctions waivers on Iranian oil imports

Mike Pompeo - Any nation or entity interacting with Iran should do its due diligence and er in the side of caution, -- How long we remain on zero depends solely on Iran’s behaviour.

The Trump Administration and our allies are determined to sustain and expand the maximum economic pressure campaign against Iran to end the regime’s destabilising activity threatening the United States, our partners and allies, and security in the Middle East, -- the White House said.

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

Ekki liggur enn fyrir ađ sjálfsögđu hvernig stórar viđskiptaţjóđir Íran bregđast viđ!

Mig grunar ađ Japan hugsanlega hćtti viđskiptum - stćrri spurning hvađ Indland gerir.
Tyrklansstjórn, sagđi ađgerđ Washington líkleg til ađ auka óstöđugleika í Miđ-Austurlöndum, og sagđi ekki málefni Washington viđ hvađa ţjóđir Tyrkland hefur viđskipti.
--Kína auđvitađ, er í áhugaverđri stöđu -- talsmađur stjv. ţar sagđi viđskipti Kína og Íran, lögmćt.

 

Ég velti ţví enn fyrir mér hvort Bandaríkin, hugsanlega - ţvinga fram bandalag Kína og Írans?

  1. Tćknilega getur Kína keypt alla olíu Írana.
  2. Á móti, selt vopn en Kína framleiđir í dag vopnabúnađ sem er nćrri ţeim gćđastandard sem Bandaríkin ráđa yfir - og auđvitađ, Kína er stćrsta framleiđslu-hagkerfi heimsins í dag, ţađan er sannarlega ađ fá mjög mikla breidd varnings.
    --Ţannig, lokuđ viđskipti Kína og Írans, vćru mjög - möguleg.
    --Ég mundi reikna međ, gjaldmiđils-skipta-samningi, ţannig ađ viđskiptin gćtu fariđ fram međ óţvinguđum hćtti.
  3. Til viđbótar, mćtti hugsa sér ađ löndin fćru í - hernađar-bandalag, ţannig ađ kínverskar flotastöđvar spryttu upp viđ Persaflóa á strandlengju Írans, beint andspćnis herstöđvum Bandaríkjanna!

Ef allt ţetta yrđi, vćri ţađ stćrsta umbylting á völdum innan Miđ-Austurlanda, síđan Bretland samdi viđ Bandaríkin kringum 1950 um yfirtöku Bandaríkjanna á stöđvum ţeim sem Bretar höfđu fyrst - reist viđ Persaflóa.

Kína yrđi allt í einu, nćstum eins valdamikiđ í Miđ-Austurlöndum og Bandaríkin.

Ţó Rússland sé auđvitađ einnig á svćđinu, gćti ţađ ekki - keppt viđ Kína, ef af slíkum samningum milli Írans og Kína mundi verđa.
--Ţá yrđi Rússland, allt í einu ađ -- varaskeifu fyrir Íran, Kína - megin-bandamađur.

Ţađ mundi verulega veikja stöđu Rússlands - lönd sem í dag, eru ađ rćđa viđ Rússa, mundu rćđa viđ Kína ţess í stađ.
--Kína kćmi ţá í stađ Rússlands.

  • Ţađ vćru ekki bara Bandaríkin sem töpuđu á ţessu.
  • Rússland, einnig!

 

Niđurstađa

Mínar vangaveltur um hugsanlegt bandalag Írans og Kína, eru gamlar - en ég hef nefnt ţćr reglulega nú í nokkur ár. Mér virđist ljóst, ađ Íran er í reynd ekki - áhugasamt.
--Líklega hefur Íran valiđ Rússland, einfaldlega vegna ţess - Rússland er veikara land.
Vandamáliđ fyrir Íran, er ađ allsherjar bandalag viđ Kína, gerđi Íran ađ - leppi Kína.
Međan, ađ vegna ţess ađ Rússland er ekki eins sterkt ríki, er ekki hćtta á ţví ađ ţađ bandalag ógni sjálfstćđi Írans.

Hinn bóginn, ef Bandaríkin - kyrfilega loka á alla möguleika Íran, fćkka ţeim niđur í 2:

  1. Alger uppgjöf gagnvart Bandaríkjunum, m.ö.o. nokkurs konar leppríkis samband viđ Bandaríkin - en krafa Bandar. er ekki neitt minni en sú, ađ Íran afsali sér öllu ţeim ávinningi valdalega séđ sem Íran hefur áunniđ sér sl. 30 ár.
    --Íran yrđi kyrfilega sett á sinn stađ!
  2. Ţá gćti allt í einu, leppríkis-bandalag viđ Kína - litiđ út sem skárri kosturinn af slćmum.

Slíkt gerist ađ sjálfsögđu ekki strax. Vegna ţess, ađ Íran vill í reynd - verja sitt sjálfstćđi, ţ.e. vill hvorkri verđa leppur Bandar. né Kína -- ţá mun Íran fyrst gera sitt ítrasta til ađ sprikla, undir nú síversnandi efnahags-ástandi.

Ţađ sem Bandaríkin klárlega vonast eftir, er ađ ţađ mundi leiđast fram - einhvers konar, innan-lands uppreisn í Íran. Auđvitađ, vegna versnandi kjara fólks.

Hinn bóginn, er augljóslega mögulegt svar viđ ţeim vanda - bandalag viđ Kína.
En ég mundi reikna međ ţví, ađ Kína gćti tryggt Íran - fjármagn, ţar međ - fjárfestingar.

  • M.ö.o. gćti sú óánćgjubylgja sem bandaríkjastjórn vonast til ađ kalla fram međal íranska almennings - sem sannarlega mundi í samhengi ţví sem bandaríkjastjórn ćtlar sér ađ framkalla - leiđa til alvarlegrar innan-landskreppu fyrir Teheran; ţvingađ fram nćga örvćntingu stjórnarinnar í Íran -- til ađ leiđa ţađ fram, ađ ţau velji ţann kost, ađ falla í fađm Kína.
    --En ţađan í frá, yrđi vćntanlega ekki aftur snúiđ fyrir Íran.

Fólk getur tjáđ sig um ţađ hvort ţví virđist ţessi sviđsmynd geta gengiđ eftir!

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. apríl 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 847102

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 431
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband