Slapp Trump međ skrekkinn eftir allt saman, í tengslum viđ Mullers rannsókn?

Á vef Financial Times er áhugaverđ frétt, ţ.s. birt eru stuttir úrdrćttir úr skjalinu umrćdda sem fjölmiđlar hafa fengiđ ađ sjá - nánar tiltekiđ, skjal ţ.s. eru eyđur ţ.s. finna má gögn sem metin eru, ţurfa leynd af ímsum ástćđum.

Mueller report: Here are the key revelations

 

Eitt af merkilegustu tilvikunum, var fundur sem haldin var í Trump turni 2015!

The Office concluded that, in light of the government’s substantial burden of proof on issues of intent (knowing and wilful), and the difficulty of establishing the value of the offered information, criminal charges would not meet the Justice Manual standard that the admissible evidence will probably be sufficient to obtain and sustain a conviction.

  1. Niđurstađan af ţví, af hverju Donald Trump yngri, Jared Kushner, voru ekki ákćrđir formlega -- virđist ekki ađ ţeir hafi ekki veriđ sterklega grunađir.
  2. Heldur ţađ ađ ţau gömlu bandarísku lög, sem banna erlendum ríkisborgurum ađ gera tilraun til ađ hafa áhrif á bandarískar kosninga-niđurstöđur; virđast krefjast ţess - ađ ţađ sé sannađ, ađ í tilviki vitorđsmanna - ađ ţeim  hafi veriđ kunnugt, ađ gerningur vćri ólöglegur.
    --Ţetta er svona ca. svipađ, ađ ef ađili gćti sagt viđ lögreglumann, ef viđkomandi er tekinn á 150km. hrađa, ađ ţ.s. var ekkert skilti í augsýn - gćtu lögreglumenn ekki sannađ, ađ honum hafi veriđ kunnugt ađ ekki mćtti aka á 150 á ţjóđvegum á Íslandi.
    **Hinn bóginn, eru umrćdd bandarísk lög afar gömul, og afar sjaldan beitt.
    **Ţannig, ađ ţ.e. alveg hugsanlegt, menn gćtu hnotiđ um ţau, án ţess ađ hafa frétt af tilvist ţeirra.

Hinn bóginn, ef mađur hefur dómsmál gegn Manfort í huga, ţ.s. hann er m.a. ákćrđur fyrir ađ hafa ekki sagt bandarískum stjórnvöldum frá ţví - ađ hann vćri lobbýisti fyrir erlenda ríkisstjórn.
--Ţá, hikuđu bandar. stjv. ekki ađ beita gömlum lögum, sem líklega margir vita ekki einu sinni ađ vćru til.
**Hinn bóginn, virđist ekki í texta ţeirra laga - krafist ţess ađ sannađ sé ađ ákćrđur einstaklingur, hafi vitađ ađ sá vćri ađ brjóta lög.

  • Höfum í huga, almenn regla réttar-ríkja, er ađ gera ráđ fyrir ţví ţegnar - ţekki lögin, m.ö.o. ţekkingarleysi er almennt ekki talin vörn.
    --Eftir allt saman, lögin öll til á prenti eđa tölvutćku formi sem ađgengilegt er í gegnum netiđ.
  1. Eins og ég skil máliđ -- ţá sleppur Don Jr. og Kushner, vegna ţess ađ nánast er ekki hćgt ađ sanna - ađ viđkomandi hafi veriđ kunnugt fyrirfram ţau lög sem gera ţađ ólöglegt ţau hugsanlegu kaup á -dirt- á Hillary Clinton frá rússn. lögfrćđingi.
    --Fyrst ađ ţau lög, leggja á ţá sönnunarbyrđi, ađ ákćrandi verđi ađ sanna ađ viđkomandi hafi vitađ ađ sá vćri ađ fremja lögbrot.
  2. Ţegar kemur ađ -- forsetanum sjálfum, ţá fundust engar sannanir um vitneskju hans fyrirfram í ţví tilviki.
    --Eđlilega er ţá ekki hćgt ađ álykta nokkuđ um ţađ, hvort hann vissi eđa ekki.

Hafiđ í huga - ađ í E-mail máli Hillary Clinton, var niđurstađa sú er Director Comey kynnti 2016 ekki ósvipuđ - ađ líkur á velheppnađri saksókn vćru ţađ litlar, ađ mat FBI vćri ađ leggja ekki til ađ dómsmál vćri hafiđ.

  • Ţannig, mér virđist ađ ţađ megi klárlega segja, ađ Don Jr. og Kushner hafi sloppiđ međ skrekkinn.

Hinn bóginn, virđist ţađ fullkomlega óljóst hvort forsetinn sjálfur vissi nokkuđ fyrirfram um ţetta tiltekna mál -- ţannig, ađ sleppa međ skrekkinn, vćri of sterk ályktun í hans tilviki um ţetta tiltekna mál.

 

Obstruction of justice -- hvort Trump var ađ leitast viđ ađ hindra rannsókn

Niđurstađan af ţví, virđist hreinlega svo -- Trump sleppi međ skrekkinn!
--Máliđ virđist ađ Trump hafi viđ og viđ veitt fyrirmćli, sem ef hefđu veriđ framkvćmd.
--Hinn bóginn, hafi í öllum tilvikum - fyrirmćlum forseta ekki veriđ framfylgt.
Ţađ megi hártoga, Trump hafi ćtlađ sér ađ - hindra framgang réttvísinnar, en óhlýđni undirmanna hafi leitt til ţess - ađ ekkert af ţví var raunverulega framkvćmt.

The President’s efforts to influence the investigation were mostly unsuccessful, but that is largely because the persons who surrounded the President declined to carry out orders or accede to his requests. Comey did not end the investigation of Flynn, which ultimately resulted in Flynn’s prosecution and conviction for lying to the FBI. McGahn did not tell the Acting Attorney General that the Special Counsel must be removed, but was instead prepared to resign over the President’s order. Lewandowski and Dearborn did not deliver the President’s message to Sessions that he should confine the Russia investigation to future election meddling only. And McGahn refused to recede from his recollections about events surrounding the President’s direction to have the Special Counsel removed, despite the President’s multiple demands that he do so. Consistent with that pattern, the evidence we obtained would not support potential obstruction charges against the President’s aides and associates beyond those already filed.

--T.d. í dćmi Flynns - vćri líklega ómögulegt ađ sanna, sbr. orđ á móti orđi, ađ Donald Trump hafi sagt Flynn ađ ljúga ađ FBI. Flynn hafi aftur á móti, setiđ í súpunni.

Mér virđist sanngjarnt ađ túlka máliđ svo ađ forsetinn sleppi međ skrekkinn í ţví tilviki.

 

Spurning um vitneskju Trumps varđandi frćga leka á WikiLeaks vefnum!

Ţetta er taliđ fullsannađ ađ hafi veriđ lekiđ til WikiLeaks af ađilum á vegum rússn. stjv.
Hinn bóginn, hafi Muller ekki tekist ađ sína fram á ţađ - ţó frambođ Trumps hafi náttúrulega vitađ um lekana, grćtt á ţeim - ţeir hafi grunađ ađ frambođ Trumps vćri ađ hagnast á lekum sem ţá ţegar voru taldir líklega koma frá rússn. leyniţjónustunni.
--Ţá sé ekki gögn finnanleg sem sýna fram á ađ frambođ Trumps, hafi haft í nokkru samvinnu viđ hina rússn. ađila, ţegar kom ađ ţeim tilraunum til ađ hafa áhrif á bandar. kosningahegđan.

Deputy campaign manager Rick Gates said that Manafort was getting pressure about [redacted] information and that Manafort instructed Gates [redacted] status updates on upcoming releases. Around the same time, Gates was with Trump on a trip to an airport [redacted], and shortly after the call ended, Trump told Gates that more releases of damaging information would be coming. [Redacted] were discussed within the Campaign, and in the summer of 2016, the Campaign was planning a communications strategy based on the possible release of Clinton emails by WikiLeaks.

Ţađ komu greinilega tilvik, ađ frambođiđ virtist vita - ađ nýrra leka vćri ađ vćnta.

Rétt ađ nefna, ađ Roger Stone - sem virđist hafa veriđ milli-göngumađur gagnvart WikiLeaks, hefur veriđ ákćrđur og veit ekki betur - verji sitt mál fyrir dómi.
--Hinn bóginn, hefur hann hingađ til ţverneitađ, ađ blanda Trump inn í máliđ af sinni hálfu.

Hugsanlega er ţađ alger neitun Stone - ađ opna sig um máliđ, sem blokkeri tilraunir til ađ sýna fram á -- meint tengsl eđa collusion.

 

 

Niđurstađa

Eins og ég skil máliđ, ţá virđist mér niđurstađan vera í ţá átt - ađ rannsóknin hafi haft sterkar rökstuddar grunsemdir í Trump turns málinu - einnig í tengslum viđ hugsanlega collusion viđ rússneska ađila; en ekkert sé hćgt ađ sanna.
Varđandi tilraunir til ađ hindra framgang réttvísinnar, virđist Trump raunverulega í nokkur skipti hafa gert slíkar tilraunir - en óhlýđni undirmanna hafi ónýtt ţćr allar.

--Ţađ má einhverju leiti líkja ţessu viđ niđurstöđu FBI varđandi e-mail mál Hillary Clinton á ţann veg, ađ leki á leyndar-gögnum hafi veriđ metinn sennilegur, en ekki hafi tekist ađ sannađ ađ svo illa hafi fariđ.

Ţess vegna ađ sögn Comey var ekki lögđ fram af hálfu FBI ráđlegging um ákćru.
Í báđum málum, ţ.e. e-mail málum Clinton og rannsókn á málum tengd frambođi Trumps, virđist mér ađ nćg rök hafi veriđ fyrir rannsókn - m.ö.o. í hvorugt skipti sé rannsókn, klárlega tilhćfulaus - ţar af leiđandi ekki heldur sennilegt ađ rannsókn sé pólitískt sprottinn.

--Ég á von á ţví, einhverjir verđa ţessu ósammála!

  • Mér virđist ađ málum Trump sé lokiđ - eins og málum Hillary Clinton.

Rökstuddar grunsemdir einar sér duga ekki til ákćru, sem er eđlilegt fullkomlega.
Donald Trump forseti virđist ţví skv. ţessu raunverulega líklega laus allra ţeirra mála!

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. apríl 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 462
  • Frá upphafi: 847109

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 438
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband