Spurning hvort Bandaríkjastjórn hefur hugsađ nýjar refsiađgerđir gegn Venezúela alla leiđ út á endapunkt

Mánudag í sl. viku - tóku gildi eitilharđar ađgerđir gegn Venezúela-stjórn, ţ.s. ákveđiđ var ađ olíutekjur landsins tilheyrđu stjórnarandstöđu landsins undir forystu sjálfskipađs forseta - ekki ríkisstjórn Maduro.

Sem ţíđir, ađ ţar sem ađ Maduro er enn viđ völd, ađ ríkisstjórn landsins er svipt tekjum af eignum ríkisolíufélags landsins og ţeim fjárhćđum sem eru í eigu ţess innan Bandaríkjanna, sem og tekjum af sölu af olíuförmum sem sendir höfđu veriđ til Bandar. og ekki var enn búiđ ađ klára ađ selja.

Ég átta mig á ţví, ţetta er gert til ţess ađ knýja fram hrun ríkisstjórnar Maduro.
En hvađ ef - ef honum tekst samt ađ hanga á völdum, töluvert lengur?

 • Óljósar fréttir bárust á sunnudag af ţví, ađ opnađur hefđi veriđ reikningur í banka í eigu stćrsta ríkisolíufélags Rússlands.
  --Fréttir sem bornar voru til baka af rússn. ríkisfélaginu.

Gefur ţó vísbendingar ađ veriđ sé ađ leitast viđ ađ búa til eitthverskonar - plan B.

 

Ímyndum okkur ađ Maduro takist ađ hanga, međ ađstođ Rússlands!
Hvađ ţađ verđur sem Maduro ţarf ađ láta til Rússlands á móti!
Gerum ráđ fyrir ađ ţó Rússlandi takist ađ láta olíu-viđskipti ađ einhverju leiti fara fram í gegnum Rússland - ţá er rétt ađ benda á svokallađa "secondary sanctions" sem vćntanlega eru hluti af nýja refsi-ađgerđa-pakkanum, ađ ţađ verđa vćntanlega einungis fyrirtćki í engum viđskiptum viđ Bandaríkin og lönd í óverulegum samskiptum/viđskiptum viđ Bandaríkin - sem mundu vera kaupendur.
--Líklega yrđi Maduro ađ selja olíuna langt undir markađsverđi - til ţess ađ fá einhverja kaupendur.

 • Spurningin er ţó, hvort Maduro takist ađ ná fram nćgum peningum - til ţess ađ borga nćgilega mörgum hermönnum, ţannig ađ Maduro geti tekist ađ halda stjórn á höfuđborg landsins - nćrliggjandi svćđum, og ekki síst - olíusvćđunum?
 1. Segjum honum takist ţađ - yrđi vćntanlega lítiđ sem ekkert eftir afgangs til matarkaupa fyrir landsmenn.
 2. Ţannig, ađ ţá vćntanlega hefst stórfellt aukinn landflótti frá Venezúela.

Gott og vel, ţegar hafa 3-milljónir flúiđ.
Búist var ţegar viđ ţví, ađ flóttinn gćti náđ 5-millj. fyrir árslok!

Ţađ sem ég er ađ tala um sem hugsanlegan möguleika er -- ţeim fjölgi t.d. í 10 milljónir.
Ţannig ađ ef Bandaríkin ćtla ađ halda fram ţessari nýju stefnu sinni er tók gildi mánudag í sl. viku til streitu -- > Ţá er eins gott ađ ţeir standi fyrir massívum flóttamannabúđum viđ helstu landamćri Venezúela, innan landamćra helstu grannríkja Venezúela.

--Hrunferliđ fari vćntanlega í - fast forward - ţ.e. hrađinn á ţví aukist mikiđ.
--Ég ţegar var farinn ađ reikna međ ţví ađ hrun Venezúela mundi á einhverjum enda ná ţetta langt, ţó ekkert vćri gert til ađ íta viđ málum, en međ nýjum ađgerđum Bandaríkjanna, ef ríkisstjórnin hrynur ekki fljótt, gerist hruniđ vćntanlega á stór-auknum hrađa.

Ţá er eins gott ađ Bandaríkin hefji stórfelldan undirbúning fyrir gríđarlega umfangsmikiđ flóttamannavandamál í S-Ameríku, og ţađ strax.

 

Niđurstađa

Veikleiki hinnar nýju stefnu Donalds Trumps gagnvart ríkisstjórn Venezúela - er ađ hún getur klárlega leitt til harđrar gagnrýni á Bandaríkin - ef ríkisstjórn Trumps hefur ekki áttađ sig á ţví, ađ líkleg afleiđing - ef Maduro tekst ađ hanga á völdum - verđur vćntanlega sú, ađ stórauka á flóttamanna-straum frá Venezúela í ár - miđađ viđ hvađ annars hefđi gerst.

Ég hugsa ađ á enda, hefđu 10 milljón samt flúiđ - en refsiađgerđa-áćtlun Bandaríkjanna, flýti öllu ferlinu -- og ef ríkisstjórn Bandaríkjanna áttar sig ekki á ţessu, er ekki ađ undirbúa grannlönd Venezúela fljótlega fyrir risastóra flóttamannabylgju -- ţá mćtti alveg setja upp spurningar um, hversu ábyrg sú hin nýja harđa refsiađgerđastefna er.

--Ţađ hefđi kannski átt ađ hefja ferliđ á ađ reisa flóttamannabúđirnar.
--En kannski eru ţeir ađ veđja á hratt hrun ríkisstjórnar Maduro.
Kannski á ţađ enn eftir ađ gerast, og áhyggjur um stórfellt aukna flóttamannabylgju eru ástćđulausar - en á móti, kannski finnur Pútín leiđ - fyrir Maduro ađ hanga ađeins lengur.
--En ţađ mundi ađeins vera ţađ, ađ hanga ađeins lengur!
Hinn bóginn gćti ţađ samt veriđ ţess virđi fyrir Rússland, ţ.s. ef ríkisstjórn Donalds Trumps er tekin í bólinu međ líklegan stóraukinn landflótta, ţađ kemur í ljós DT hafđi ekki hugsađ máliđ út á endastöđ -- ţá gćti beinst afar hörđ gagnrýni ađ Bandaríkjunum.
--Margir gćtu tekiđ undir hana, og Pútín mundi vinna áróđurs-sigur, ţó svo hann líklega yrđi ađ sjá eftir Maduro og eignum Rússlands í Venezúela fyrir - rest samt sem áđur.

Hvađ okkur varđar sem búum hér á klakanum, ţá erum viđ einungis áhorfendur ađ ţessu sjónarspili.

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. febrúar 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.11.): 9
 • Sl. sólarhring: 162
 • Sl. viku: 496
 • Frá upphafi: 705624

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband